Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
3 47
Laugarásbíó; Hitchcock-hátíðin:
MAÐURINN SEM
VISSIOF MIKIÐ
Handritshöfundurinn John Hill alappar af maö handritunum sínum.
Bandaríkin:
Laugarásbíó sýnir um þessar
mundir síöustu myndina á svo-
kallaöri Hitchcock-kvikmyndahó-
tíö, sem staðiö hefur meö löngum
pásum frá í fyrra. Þaö er Maður-
inn sem vissi of mikiö, mynd sem
margir telja meö bestu mynd
meistarans.
Alfred er eitt stærsta nafniö í
kvikmyndasögunni, enda þótt stór
hópur bíógesta nútímans kannist
ekki viö hann. Hann fæddist áriö
kvikmyndaheiminum spannaöi
sextíu ár, frá 1920 til 1980. Slíkt er
aö vísu ekki einsdæmi, en fáir leik-
stjórar eiga eins mörg listaverk og
hann. Hitchcock gerói spennu-
myndir, og segir hann á einhverj-
um stað aö hann hafi haldiö sig viö
þær því áhorfendurnir, aödáendur
hans, hafi krafist þess. Þaö er erfitt
aö hugsa sér Hitchcock gera róm-
antíska mynd. Eitt helsta einkenni
hans er aö hann spilar á tilfinn-
IYNDIR,: Sl Fl JM 1899 og dó 1980, ferill hans í ingar áhorfandans til aö framkalla
EB n PARAMOUNT JAMES DORIS
LDREIV E R1 )A STEWART DAY
John Hill er handritahöfundur
og hefur unnið hjá kvikmyndafyr-
írtækjum í Hollywood í 14 ár.
Hann hefur skrifaö ein 12 kvik-
myndahandrit en aöeins eitt
þeirra oröiö aö kvikmynd. Jack
Epps og Jim Cash hafa skrifaö
átta kvikmyndahandrit og ekkert
þeirra hefur veriö notaö til kvik-
myndagerðar. Hvert kvikmynda-
fyrirtæki í Hollywood fœr inn á
borð til sín kannski 10.000 hug-
myndir aö söguþræöi á ári og
borgar handritahöfundum fyrir aö
skrifa handrit aö svona 1000
þessara hugmynda en 85 eöa 90
prósent þeirra veröa aldrei aö
kvikmynd.
Kvikmyndahandrit getur falliö í
gleymskunnar dá í Hollywood af
mörgum ástæöum jafnvel þótt þaö
sé mjög gott. Efni sem samiö er
meö t.d. Dustin Hoffman í huga
lendir í skúfffunni ef stjarnan hefur
engan áhuga. Yfirmenn kvik-
myndaveranna hætta og nýir
koma í staðinn meö ólikar skoöan-
ir og skoöanir fólks á kvikmyndum
breytast. Núna ganga unglinga-
myndir best í Bandaríkjunum og
Clint Eastwood-myndir án Clint
Eastwood (Code of Silence, Wit-
ness). Höfundar, sem svo ætla aö
skrifa á þessum línum, verða fyrir
því aó tiskan breytist og allt ööru-
vísi myndir veröa vinsælar.
Þaö má vera aö handritahöf-
undar í Hollywood séu ekki hátt
skrifaöir á stjörnuhimninum miöað
viö leikara og leikstjóra en þeir
hafa eitt framyfir þá. Þeir fá borg-
aö hvort sem myndir þeirra eru
geröar eöa ekki. Varaforseti fram-
leiðsludeildar Paramount-fyrirtæk-
isins, David Madden segir aö
eitthvaö um 900 til 1000 handrita-
höfundar, sem vinna fyrir fyrirtæk-
iö skrifi handrit, sem aöeins eru
sýnd hér og þar í bænum, kannski
í þau boðiö og þau svo sett niöur í
skúffu til eilíföar.
Tvo af átta handritum Noru
Ephron hafa orðiö aö kvikmynd.
Þaö fyrra var Silkwood, sem hún
skrifaöi meö Alice Arlen, og nú er
annaö handrit hennar í kvikmynd-
um, Heartburn, sem byggt er á
hennar eigin metsölubók. Foreldr-
ar Noru skrifuöu handrit aö 14
myndum, sem öll voru nýtt. Hún er
því 12 myndum á eftir þeim. „Ef
mér á aö takast aö gera 14 myndir
um ævina meö sama hraöa og
hlngaö til, þ.e. eitt af hverjum fjór-
um handritum mínum er notaö,
yröi ég aó skrifa 56 handrit og
veröa 132 ára,“ segir Ephron.
Þýtt. —ai.
Alfred Hitchcock (1899—1980)
áhrif, tragísk eöa kómísk; hann
þurfti ekki aö baöa sig upp úr blóöi
eins og minni spámenn neyðast til.
Til aö mynda kvikmyndaöi hann
Psycho í svart/hvítu svo blóöiö í
sturtuatriöinu yröi ekki eins áber-
andi og þaö heföi oröiö í lit.
Hitchcock geröi Manninn sem
vissi of mikiö strax á eftir The
Trouble With Harry, sem Laugar-
ásbíó sýndi sl. vetur. Hann átti þá
aö baki listaverk eins og The Thirty
Nine Steps, Notorious og Rear
Window, en átti eftir aö gera North
by Northwest, Psycho, The Birds ~ -
og Frenzy. Maöurinn sem vissi of
mikiö er reyndar endurgerö
Hitchcocks á samnefndri mynd
hans frá árinu 1934.
Söguþráðurinn er eitthvaó á þá
leiö aö þegar Ben McKenna hefur
setió læknaþing i París ákveöur
hann aö skreppa til Marokkó meö
konu sinni og tíu ára syni. Þar
kynnast þau frönskum manni,
Bernard. Hann býöur þeim hjónum
í mat, en hættir þó viö á síöustu
stundu. Ben og kona hans snæöa í \
staöinn á veitingahúsi meö ensk-
um hjónum. Þar er hins vegar
Bernard í fylgd fagurrar konu.
Daginn eftir eru þau á mark-
aöstorgi þegar arabi nokkur er
stunginn 'til bana. Hann hnígur
niöur viö fætur Bens og hvíslar
deyjandi aö stjórnmálamaöur muni
brátt myrtur í Lundúnum. Arabinn
reynist vera Bernard.
f aöalhlutverkum eru James
Stewart, sem lék í fjölmörgum
Hitchcock-myndum, og Doris
gamla Day. Þaó er engin ástæöa til
aö missa af þessari mynd. Þess
skal getiö aö Ljótur leikur (Foul
Play) meö Goldie Hawn var byggö
aö nokkru leyti á þessari mynd^
Hitchcocks. hjó
Bandaríkin:
JJ
BOK UM
HIMNAHLID
CIMINOS
ÍQ
Nýlega kom út í Bandaríkjun-
um bók eftir Steven Bach, sem
ber heitið Final Cut eöa Síðasta
klipping og greinir frá öllu basl-
inu í kringum gerö myndarinnar
Heaven’s Gate (Himnahliö), sem
kvikmyndafyrirtækið United
Artists sá um framleiöslu á.
Bach var yfirmaöur framleiðslu-
deildar fyrirtækisins og bar því
aö nokkru leyti ábyrgö á hvernig
fór en þeir í Hollywood vilja
kenna myndinni um aö United
Artists var selt til Metro Goldwin
Meyer-fyrirtækisins.
Bókin þykir lýsa mjög vel inn-
viöum eins af risum kvikmynda-
borgarinnar, UA. Þar ríkti ringul-
reiö og skipulagsleysi, tíö rifrildi
viö upptökur, slagsmál í sýningar-
herbergjum og smáskærur á
skrifstofugöngunum. Og mitt í
öllum fyrirganginum er ákveöiö
aö gera þennan vestra, sem í
fyrstunni var kallaöur The John-
son County War (Stríðiö í John-
sonsýslu). Hún átti aö kosta 7,5
milljónir dollara. Eftir 28 milljón
dollara í viöbót og nokkrar nafna-
breytingar kallaöi Heaven’s Gate
yfir sig hroöaleg ummæli gagn-
rýnenda og gríöarlegt tap og UA
varögjaldþrota.
Miöpunktur bókarinnar er
Heaven’s Gate og skyldi engan
undra. Fyrir Bach var gerö kvik-
myndarinnar eins og æfing í von-
brigðum og fíflsku. Fyrirtækiö
þurfti á vinsælli mynd aö halda.
Michael Cimino haföi unniö til
tvennra Óskarsverölauna fyrir
The Dear Hunter (Hjartarbaninn).
Bach og samstarfsmenn hans
voru hrifnir af því aö fá hann til aö
gera vestrann og allir voru þess
Ur Heaven’s Gate (Himnahliö), sem ásamt öðru setti United Artists-kvikmyndafyrirtæk-
iö á hausinn.
fullvissir aó leikstjórinn héldi sér
viö fjárhagsáætlunina. Samning-
urvarundirritaöur.
En allt fer í klessu. Cimino er
mörgum mánuðum á eftir áætlun
og endar uppi meö 1,3 milljón fet
af filmu fyrir klipparana aö vinna
meö. „Þaö jafngildir yfir 100
venjulegum kvikmyndum,“ skrif-
ar Bach. Samkvæmt samningn-
um mátti kvikmyndin alls ekki
vera lengri en þrír tímar aö lengd
en hún veröur næstum fjórir og
er sýnd í New York viö slæmar
undirtektir. Hun er tekin úr dreif-
ingu, stytt og endurklippt og aftur
send í umferö en undirtektirnar
eruþærsömu.
Skipt er um forstjóra hjá UA og
Nerbert nokkur Auerbach tekur
viö. Hans fyrsta verk er aö ákveöa
aö sjá um framleiöslu á mynd
Barböru Streisand, Yentl þótt
undirmenn hans hvetji hann til aö
sleppa því. En Auerbach er fastur
fyrlr enda hafói Streisand sungiö
titillagiö fyrir hann á skrifstofunni
og lagt til aö hann léki hlutverk
fööur hennar í myndinni. En svo
fer þó aö Streisand snýr sér til
annarra meö mynd sína. Og mitt
íglundroöanum er Bach rekinn.
i bókinni lýsir Bach kynnum
sínum af ýmsum stjörnum kvik-
myndanna eins og Robert De
Niro, Woody Allen, Peter Sellers
og Martin Scorsese. Gimino fær
vitaskuld neikvæöa umfjöllun og
sakar Bach hann m.a. um óþrjót-
andi sjálfselsku og hann lýsir
miklu rifrildi um val leikstjórans á
upptökustaö. Land, sem UA haföi
rutt og lagfært með fullkomnu
áveitukerfi, var í eigu Ciminos eftir
því sem síðar kom í Ijós. — ...
I