Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna * RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Félagsráðgjafi óskast í hlutastarf viö Kópa- vogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7. október nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráö- gjaf i Kópavogshælis í síma 41500. Aöstoöarlæknar (3) óskast viö Barnaspítala Hringsins í 6 mánaöa stöður. Fyrsta staðan er laus frá og meö 1. nóvember 1985 en æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf 15. október nk. Hinar stöðurnar tvær veitast frá og meö 1. desember 1985 og frá og meö 1. janúar1986. Umsóknir á umsóknareyöublöðum lækna ásamt vottoröum um náms- og starfsferil sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 7. október nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barna- spítala Hringsins í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast viö endurhæfingar- deild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfir- læknir endurhæfingardeildar í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast á svæfingadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirlæknir gjörgæslu og svæfingadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast á almennar og fastar næturvaktir viö lyflækningadeildir Landspítalans. Svæfingahjúkrunarfræöingar óskast viö svæfingadeild Landspítalans. Hjúkrunarfræöingar óskast viö Barnaspítala Hringsins. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til fastra næturvakta viö Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliöar óskast viö Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunarstjóri óskast til næturvakta á geödeild Landspítalans. Hjúkrunarfræöingar óskast á Vistheimilið Vífilsstöðum á morgun- og kvöldvaktir eöa eingöngu á næturvaktir. Aöstoöardeildarstjóri óskast á geödeild 12 Kleppspítala. Starfsmenn óskast á ýmsar geödeildir. Upplýsingar um ofangreindar stööur veita hjúkrunarframkvæmdastjórar geödeilda í síma38160. Líffræöingur og meinatæknir óskast til starta nú þegar eöa eftir samkomulagi viö rannsóknastofu Blóöbankans. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóöbankans í síma 29000. Meinatæknar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi í fullt starf eöa hlutastarf viö rannsóknadeildir Landspítalans í blóömeina- '■ fræöi og meinefnafræöi svo og á ísótópastofu. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar við- komandi deilda í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast í 50% starf viö geö- deildir Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari geðdeilda Landspítalans í síma 29000-609. Læknaritari óskast viö röntgendeild Land- spítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrif- stofustjóri röntgendeildar í síma 29000. Aöstoöarmaöur iöjuþjálfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspítalans. Starfiö hentar vel þeim er hyggja á nám í iðju- þjálfun. Upplýsmgar veitir yfiriöjuþjálfi öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Aöstoöarmaöur viö prentverk óskast viö iðjuþjálfun geödeildar Landspítalans. Upplýsingar veitir yfiriöjuþjálfi geödeildar Landspítalans í síma 29000-650. Starfsmenn (2) óskast viö dagheimili Land- spítalans.Sólhlíö 1. Upplýsingar veitir forstööumaöur dagheimil- isins í síma 29000-591. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítala. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isinsísíma38160. Starfsmaöur óskast til sendistarfa innanhúss við vakt- og flutningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmaöur óskast til starfa viö birgöastöö ríkisspítalanna T unguhálsi 2. Umsóknir skilist til birgöastjóra fyrir 11. sept- ember og veitir hann jafnframt frekari upplýs- ingarísíma671362. Fóstrur (2) óskast viö skóladagheimiliö Litlu- hlíö.- Upplýsingar hjá forstöðumanni dagheimilis- insísíma 16077. Reykjavík, 8. september 1985. Fyrirtæki — ein- staklingar Viö tökum aö okkur vélritun á ýmiss konar verkefnum, Ijósritun og frágang. Einnig þýö- ingar á ensku. j^itun i(. Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, sími 25888. Skrifstofumaður óskast til starfa viö bókhald o.fl. Verslunar- skólamenntun og bókhaldsreynsla æskileg. Framtíöarstarf í vaxandi fyrirtækjum. Upplýs- ingarísíma 72244. Mekahf. Listsmiðjan hf. Samax hf, Skemmuvegí 8. Vantar þig húsasmið Húsasmiöur sem er í Meistaraskólanum óskar eftir fjölbreyttri trésmíöavinnu. Upplýsingarísíma 36217, Stefán. Skrifstofustarf Hjá Mosfellshreppi er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfiö er einkum fólgiö í almennri vélritun, skjalavörslu, símavörslu og meöhöndlun pósts. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Mosfells- hrepps, Hlégaröi fyrir 12. september. Nánari upplýsingar veittar í síma 666218. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Framkvæmdastjóri Sæver hf. á Ólafsfirði óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Sæver hf. er nýstofnaö fyrirtæki sem hefur aö markmiöi framleiöslu og sölu á niðurlögöum, niöursoönum og frystum sjávarafuröum. Fyrsta verkefni félagsins veröur bygging full- kominnar rækjuverksmiöju og mun fram- kvæmdastjóri stjórna því verki sem meðal annars felur í sér samningagerö vegna fram- kvæmda, framleiösluskipulagningu, ráöningu starfsmanna o.fl. Aö ööru leyti veröur starfs- sviö framkvæmdstjóra stjórnun daglegs rekstrar, yfirumsjón fjármála, markaösmál, vöruþróuno.fl. Viö leitum aö starfsmanni sem: — hefur reynslu af stjórnunarstörfum, — er hugmyndaríkur, — hefur frumkvæöi, — getur axlaö ábyrgó, — hefur viðskipta- eöa tæknimenntun og — getur starfað sjálfstætt. í boöi er krefjandi og áhugavert starf hjá fyrir- tæki sem veriö er aö byggja upp og hefur sterka bakhjarla. Góö laun fyrir réttan aöila. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaö- armál. Frekari upplýsingar veitir Finnbogi Jónsson eöa Ingi Björnsson hjá lönþróunarfélagi Eyja- fjaröar hf. í síma 96-26200. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnþróunarfé- lags Eyjafjaröar hf., Glerárgötu 30, Akureyri, fyrir 20. september nk. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. Ritari Hlutastarf Eitt virtasta fyrirtæki landsins vill ráöa rit- ara til starfa í einni af deildum þess. Starfið felst m.a. í uppfærslu og skráningu upplýsinga í tölvukerfi, úrvinnslu og skýrslu- gerö, ásamt skyldum störfum. Viö leitum aö starfskrafti meö stúdentspróf, góöa íslensku- og enskukunnáttu, sem vinn- ur skipulega og sjálfstætt. Reynsla í ritarastörfum æskileg. Starfiö er laust nú þegar. Vinnutími fyrir hádegi, en viökomandi þarf aö vera reiöubúinn aö vinna lengri vinnutíma, ef þörf kref ur. Góö laun í boöi og góö vinnuaöstaóa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist okkur sem fyrst. Gudnt IÓNSSON RADC JÖF & RAÐN I NCARÞJQN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Umbrotsmaður óskast Tölvusetningafyrirtæki óskar eftir vönum manni í umbrot og lay-out. Fjölbreytt starf. Góöur maöur — góö laun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. sept. merkt: „Umbrot — 3354“. Skrifstofustarf Heildverslun meö innflutta vefnaöarvöru óskar aö ráöa nú þegar starfsmann á skrif- stofu sína. Starfsreynsla og vélritunarkunnátta æskileg. Góö vinnuaöstaöa. Umsóknir merktar: „Traust fyrirtæki — 8159“ sendist augld. Mbl. fyrir 12. þ.m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.