Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 ISLENSKIR ATVINNUMENN I KNATTSPYRNU Leikið gegn Spáni 28. sept. ÍSLENSKA landsliöið í knatt- spyrnu i eftir að leika einn lands- Aleik i árinu. Þann 28. sept. næst- komandi verður spilaöur siöasti leikurinn í undankeppni heims- meistarakeppninnar gegn Spán- verjum í Sevilla á Spáni. islenska landsliðið á enga mögu- leika á því aö komast í úrslitakeppn- ina í Mexíkó og því getur þaö leikið án nokkurra pressu og tauga- spennu. Allir íslensku atvinnu- mennirnir sem leika í Evrópu eru búnir aö fá leyfi hjá félögum sínum til þess aö mæta í leikinn og því ætti ekkert aö vera til fyrirstööu aö stilla upp sterkasta landsliöi fs- lands. Ekki er ólíklegt aö landsliöshóp- |Jnn skipl eftirtaldir leikmenn: Bjarni sigurösson, Þorsteinn Bjarnason, Sævar Jónsson, Janus Guölaugs- son, Ásgeir Sigurvinsson, Atli Eö- valdsson, Lárus Guömundsson, Þorgrímur Þráinsson, Arnór Guöjo- hnsen, Pótur Pótursson, Árni Sveinsson, Guömundur Þorbjörns- son, Teitur Þóröarson, Siguröur Grétarsson, Ómar Torfason, Sig- uröur Jónsson, og Ragnar Mar- geirsson. „Ég hef aldrei kynnst slíku æfingaálagi" — segir Atli Eðvaldsson um æfingarnar hjá Uerdingen • islensku knattspyrnumsnnirnir srfsndis sru mikil og góö Isndkynn- ing. Hér sr mynd af Atla ssm birtist í þýsku biaði og aö sjálfsögöu var - » hann klæddur aö hætti víkinga. „ÉG ER búinn aö vsra í knatt spyrnu síöan 6g var lítill drsngur og kynnst ýmsu. En óg hef aldrei kynnst slíkum æfingum, æfinga- álagi og keppni. Síöan í júlí mán- uöi þá höfum viö aöeins átt einn frídag. Þaö var síöastliöinn mánu- dag. Þaö er æft á hverjum degi og stundum tvisvar á dag. Þá eru oft tvsir Isikir á viku núna og stanslaus feröalög í allar áttir. Viö erum til dæmis aö fara til Möltu í næstu viku svona rétt á milli þess aö viö erum aö leika í deildinni. Uerdingen-liöiö leggur mikiö uppúr krafti og dugnaöi í leik sínum. Meöalhæö liösins er 1,85 senti metrar og þaö eru tveir hærri en ég. Þetta eru allt miklir kögglar og því þola menn svona vel álagiö sem Feldkamp þjálfari býöur uppá," sagöi Atli Eövaldsson. Viö inntum Atla eftir því hvernig hann kynni viö sig hjá nýja liöinu, Uerdingen. «Þaö er mjög gott aö vera hérna og ég er mjög ánægöur með aö fá aö leika viö hliöina á Lárusi í fram- línunni. Viö spilum meö tvo miö- herja ég og Lárus erum aö ná vel saman. Ég hef fengiö tækifæri til aö spila þrjá síöustu leiki og bara gengíö nokkuö vel. Viö byrjuöum ekki nægilega vel en hefur gengiö vel í síöustu leikjum. En þaö eru erfiöir leikir framundan. Ég er kominn í geysilega góöa æfingu enda varla annaö haagt eftir þau ósköp sem hafa gengiö á. Helsti munurinn á liöum Uerd- íngen og Dússeldorf er sá aö Dúss- eldorf lék nettari knattspyrnu en meira er lagt upp úr krafti og snerpu hjá Uerdingen. Þó ekki svo aö þaö setji í fyrirrúmi. Liðiö leikur skemmtilega knattspyrnu aö mínu mati og sókndjarfa. Þaö tekur smá tíma fyrir mig aö venjast því aftur aö leika miö herja. En ég finn aö þetta er aö koma. Ég þarf aö ná vissum hreyf ingum betur bæöi í sambandi viö skallaboltann svo og aö afgreiöa boltann í netiö. Ég er sem sagt aö læra aö leika miöherja á nýjan leik. Þetta dettur svo fljótt niöur þegar því er ekki haldiö viö. Ég var farinn aö leika bakvörö hjá Dússeldorf. Viö erum mjög ánægöir meö Feld kamp þjálf- ara, hann er harðjaxl hin mesti en líka mikill sálfræöingur og ég held aö okkur komi til meö aö ganga vel á keppnistímabilinu sem veröur óvenju strangt og erfitt vegna þess hve stutt er á milli leikja í deildinni aö þessu sinni en þaö er vegna þess aö V-Þjóðverjar hafa flýtt deildar- keppninni vegna þátt töku sinnar í HM-keppninnar í Mexíkó á næsta ári. Aö lokum sagöi Atli aö þeir félag ar Lárus og hann væru tilbúnir í slaginn gegn Spánverjum 28. sept. næstkomandi væri þess óskaö aö hálfu KSÍ. ÞR. • Atli og fjöltkylda una hag sfnum val í V-Þýakalandl an þrátt fyrir aö Atli leiki akki lengur maö F-Dttsaaldorf býr fjölskyldan f miðborg POaaaldorf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.