Morgunblaðið - 08.09.1985, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
Vínveitingahús í Reykjavík
Til sölu eöa leigu eitt stærsta vínveitinga-
hús landsins. Hér er um aö ræöa mjög
gott tækifæri fyrir traustan aöila. Þeir sem
óska frekari upplýsinga leggi inn nafn og
símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins
fyrir 12. september merkt: „Veitingahús —
2721“
HAGLASKOT
ódýr og örugg
®BRNO
©FIREARMS
MFRKURIA
LJ5J PRAHA CZECHOSLCMAKIA
Clever haglaskotin eru þekkt fyrir
gæði og nákvæmni. Nú fyrirliggjandi
í ótal stærðum og gerðum.
Einnig úrval af BRNO haglabyssum
og rifflum. Markviss skotl
ðrugg skotvopn! í
Fást í sportvöruverslunum og
kaupfélögum um land allt.
VERSLUNARDEILD
HEIMILISVÖRUR • HOLTAGÖRÐUM SÍMI 8 12 66
PANTIÐ ~
JOLAMYNDA-
XOKIJNA
TIMANLEGA
Efþú pantar fyrir
1. októberfærðu 2
ÓKEYPIS stækkanir,
13x18 cm.
Innifalið í jólamyndatökunni:
I Myndataka í lit
I 12 prufumyndir í fallegri bók.
I 2 stækkanir á sömu mynd, 13 x 18 cm.
I Gjafamappa sem fylgir stækkuðu myndunum.
Verð kr. 3000.- efpantað fyrir 1. október.
UÓSMYNDASTOFA
GARÐABÆJAR
IÐNBOÐ 4. SÍMI46960.
við byrjum 16. september
Tryggið ykkur pláss í Dansstúdíói
Sóleyjar í vetur. Pað er I fremstu röð
hér á landi, nýtur gífurlegra vinsælda
og tryggir þér ánægjulegan árangur.
Þú getur valið um þrjú mismun-
andi námskeið:
• Jassballett fyrir byrjendur og
framhaldsnema af báðum
kyruum, 7 ára og eldri.
• Tæknitímar (ballett - modern)
fyrir karla og konur.
• Teygju- og þrektímar fyrir karla
og konur á öllum aldri, jafnt
kyrrsetumenn og íþróttamenn.
Innritun alia virka daga kl. 10-12 og
13-17, 5.-12. september í síma
687701.
Skírteini afhent í Sigtúni 9 laugardaginn
14. september.
Ath. Til að geta tekið þátt í
námskeiðunum er nauðsynlegt að
nálgast skírteinið á réttum tíma.
flttfgtiiiMjifrffe
Áskriftarsíminn er 83033
Kennarar