Morgunblaðið - 22.09.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.09.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985 B 27 Hvíti boltinn sleginn á leið á rækju- miðin Þegar löng sigling er á miðin gefst tími til að sinna ýms- um tómstundum þó svo að að- staeður séu ekki góðar til að iðka íþróttir um borð í fiskiskipum. Bjarni Kristjánsson, háseti á Eldborgu úr Hafnarfirði, er vel þekktur sem knattspyrnumaður 'með Austra á Eskifirði, og einnig lék hann með Reyni í Sandgerði. Sem slíkur hrelldi hann mark- verði í 2. og 3. deild og sprettir hans hafa komið mörgum varn- armönnum úr jafnvægi. Um borð í Eldborginni á leið á rækjumiðin á Dohrnbanka iðkar Bjarni þó ekki knatt- spyrnu. Aðstæðurnar leyfa ekki mikið meira heldur en „pútt“ á milli þilja í brúnni. Ekki vitum við um leiki Bjarna í þessari íþróttagrein, en ef til vill á hann eftir að verða tíðari gestur á golfvelli Eskfirðinga við Byggð- arholt á komandi árum en hingað til. Bjarni mundar kylfuna. MorgunblaðiA/J6n Páll Bjargaðist af Titanic Marshall Drew frá Westerly, Rhode Island í Bandaríkj- unum, var einn þeirra sem komst lífs af er farþegaskipið fræga Titanic fórst fyrir rúmum 60 árum. Nú er Marshall orðinn 81 árs gamall og var myndin tekin af honum fyrir stuttu þar sem hann var meðal þeirra er komu til að heilsa upp á bjðrgunarmenn skips- ins. i sumar- Sandinn" Kristinn Guðbrandsson. Þrátt fyrir öll þessi ár, erum við bjartsýnir. Við erum alltaf að hitna enda höfum við notað útilok- unaraðferðina við leitina. Við er- um allir álíka ævintýramenn, sem stöndum að þessu, svo að við gef- umst ekkert upp þó að á móti blási [' annaðslagið," sagði Kristinn. Marshall Drew COSPER HELGAR OG VIKUFERÐIR FLUG OG GISTING London Verð frá kr.: 19.456/vikuf. 13.376/helgarf.3nt. 14.217/helgarf.4nt Hótel: GRANLEY GDNS. Verð pr. mann í tvíbýli. 13.376- FLUG OG GISTING HELGAR OG VIKUFERÐIR Luxemborg Verð frá kr.: 16.962/vikuf. 13.563/helgarf.4nt. Hótel: HÓTEL iTALlA. Verð pr. mann í tvíbýli. 13.563,- FLUG OG GISTING HELGAR OG VIKUFERÐIR Osló Verð frá kr.: 21.209/vikuf. 14.261/helgarf.3nt. Hótel: HÓTEL MUNK. Verð pr. mann í tvíbýli. 14.261.- FLUG OG GISTING HELGAR OG VIKUFERÐIR Kaupmh Verð frá kr.: 23.194/vikuf. 15.603/helgarf.3nt. 16.738/helgarf.4nt. Hótel: COSMOPOLE. Verð pr. mann í tvíbýli. 15.603- HELGAR OG VIKUFERÐIR FLUG OG GISTING Glasgow Verð frá kr.: 18.121/vikuf. 12.126/helgarf.3nt. 13.950/helgarf.5nt. Hótel: HOSPITALITY INN. Verð pr. mann í tvíbýli. 12.126.- HELGAR OG VIKUFERÐIR FLUG OG GISTING Stockholm Verð frá kr.: 26.049/vikuf. 17.761/helgarf.3nt. Hótel: HÓTEL CITY. Verð pr. mann í tvíbýli. 17.761.- HELGAR OG VIKUFERÐIR FLUG OG GISTING París Verð frá kr.: 22.073/vikuf. 18.397/helgarf.4nt. Hótel: GRAND MODERNE Verð pr. mann í tvíbýli. 18.397- §=1 FERÐA Í!l MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJAAM OAGUR 'AUGt TEKMSTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.