Morgunblaðið - 22.09.1985, Blaðsíða 36
36 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER1985
Útbúnafmr getur verb mismunandi eflir mörkuöum.
lngvar Helgason, sýningarsalurinn Rauðagerði, sími 33560.
NISSAN
NISSAN
Gerðu kröfu tíl gæða.
'1?
Á Nissan velur þú lengri leiðina heim
Það er álíka spennandi að aka sumum fjöl-
skyldubílum og að lesa símaskrána. Nyt-
samlegt, en ekki meir. Nissan Stanza er allt
annars eðlis. Stanza er eins og hugur manns.
Hlébarðinn var fyrirmyndin
þegar listamenn Nissan þróuðu
útlit Stönzunnar. Jafnvel í
kyrrstöðu skynjar maður kraft og
snerpu. Að innan er Stanzan þó
hinn fullkomni fimm manna fjöl-
skyldubíll, með rými sem er sjaldgæft í bílum í
hennar gæðaflokki. Stanzan er aðeins eitt
dæmi um ábyggilegan Nissan-bíl. Neytandinn
hefur verið í fyrsta sæti hjá Nissan í þau 50 ár
sem þeir hafa framleitt Datsun-bíla. Sú stefna
hefur orðið til þess að skapa þann orðstír sem af
þeim fer á sviði bílaiðnaðar og framleiðslu bíla
sem eru tæknilega fullkomnari,
ekki aðeins tækninnar vegna,
heldur til að tryggja algjört ör-
yggi og ánægju ökumanns og
farþega. Ef þú á annað borð ert
að leita að bíl sem heillar þig út á
vegina þá líttu inn hjá Nissan-umboðinu. Þegar
þú hefur einu sinni ekið Stönzu muntu vafa-
laust velja lengri leiðina heim.