Morgunblaðið - 19.10.1985, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985
Norðurlandamótið í karate í Höllinni í dag:
Þrír Evrópumeistarar
meðal þátttakenda
STÓRA stundin hjá íslenskum
karatemönnum rennur upp í dag.
Noröurlandamótið í karate hefst
í Laugardalshöll klukkan 10 og
áœtlaö er aö því Ijúki um klukkan
19. Það veröa 50 bestu karate-
menn Norðurlanda sem reyna
meö sór í Höllinni í dag og að
sögn íslensku keppendanna œtti
mótiö aö geta oröiö mjög
skemmtilegt.
Keppnin fer fram á tveimur völl-
um samtímis og hefst klukkan 10
meö skylduæfingum á báöum
svæöunum. Um klukkan 12 hefst
síöan liöakeppnin og mæta islend-
ingar fyrst Finnum og síöan Svíum.
Stutt hlé veröur gert á keppninni
um klukkan 13.35 og munu þá fé-
lagar úr KR sýna islenskaglímu.
Eftir hléiö hefjast skylduæfin-
garnar aftur en um klukkan 16 hefst
liöakeppnin aö nýju. Mótinu líkur
síöan meö úrslitakeppninni í karla-
og kvennaflokki.
Þeir sem áhuga hafa á aö fylgjast
með bestu karatemönnum Noröur-
landa ættu aö leggja leið sína i
Laugardalshöllina í dag. Fyrir þá
sem ekki geta verið allan tímann er
best aö koma um fjögurleytiö þvi
þá eru Islendingar aö keppa viö
Norömenn og sú viöureign veröur
aö öllum líkindum jöfn og spenn-
andi.
Þetta er í fyrsta sinn sem Norður-
landamót í karate fer fram hér á
landi og hefur stjórn Karatesam-
bandsins lagt mikiö erfiöi á sig til
aö mótiö geti tekist sem best. Þess
má að lokum geta aö Noröurlanda-
þjóöirnar standa vel á alþjóðavett-
vangi í karate og því tilvalið aö fylgj-
ast meö bestu karatemönnum Evr-
ópu í Laugardalshöllinni í dag.
• Magnús Jónatantaon
Magnús
þjálfar
Víkinga
MAGNÚS Jónatansson hefur
veriö ráöinn þjálfari annarar
deildarliös Víkings f knatt-
spyrnu ffyrír nœsta keppnis-
tfmabil. Magnús mun taka strax
viö liöinu og er œtlunin aö hefja
afingar á miövikudaginn.
Gunnar Örn Kristjánsson,
stjórnarmaöur í knattspyrnudeild
Víkings sagöi f samtali viö Morg-
unblaöiö í gær aö samningurinn
væri til eins árs. „Það eru ákvæöi
í samningnum um framlengingu
samningsins ef báöir aðilar eru
ánægöir. Magnús er ráöinn hjá
okkur út næsta keppnistímabil ef
hann stendur sig.“
ITHURSDA
■■■ '
V.SEPTEMBER 19. 1985
^^gim^HINA^MgRNINÍ^gS^
1
It’s French on the rocks as cool Icelanders click
_________________________________ m
• Fyrirsögn kínverska blaösins South China Morning Post frá 19. september í haust.
Sigur Valsmanna á franska liðinu
Nantes í haust vakti athygli í Kína
Róleg
helgi
FREKAR rólegt er á íþrótta-
sviðinu hér heima um helgina.
Annars staöar er greint frá
Norðurlandamótinu f karate
sem fram fer í Laugardalshöll
í dag, enginn leikur verður í 1.
deild handboltans, þar sem
landsliöiö er úti, og aöeins
einn leikur veröur í úrvals-
deild körfuknattleiksins.
í dag eru tveir leikir í 1. deild
karla í körfubolta. Á Akureyri
leika Þór og Breiöablik kl. 14,
og á sama tima hefst viöureign
Fram og ÍS í Hagaskóla. i 2.
deild karla eigast viö Snæfell
og Esja í Borgarnesi og KFÍ og
UMFT í Bolungarvik. Báöir leik-
ir hefjast kl. 14.
Einn leikur er i 1. deild
kvenna í dag — Njarövíkur-
stúlkurnar fá ÍA i heimsókn og
hefst viðureign þeirra kl. 15.30.
Á morgun sunnudag er einn
leikur í úrvalsdeildinni. Kl. 20
byrjar baráttan i Seljaskóla þar
sem Valur og Haukar mætast.
Einn leikur er á morgun í 1.
deild kvenna: UMFN og Haukar
leika í Njarövík kl. 14. I 1. deild
karla eigast svo viö Reynir og
UMFG kl. 14 í nýja íþróttahús-
inu i Sandgerói eins og hér aó
neðan kemur fram.
Ókeypis
aðgangur
FYRSTI kappleikurinn f nýju
íþróttahúsi í Grindavík fer
fram á morgun, sunnudag.
UMFG mætir þá Reyni úr
Sandgerói í 1. deild karla í
körfuknattleik. Leikurinn hefst
kl. 14. Forráöamenn Grinda-
víkurliösins vilja koma því
sérstaklega á framfæri aó aö-
gangur á leikinn sé ókeypis.
Allir eru aö sjálfsögöu vel-
komnir.
ÞAD vakti víóa mikla athygli er
Valsmenn lögöu franska liöið
Nantes aö velli, 2:1, í UEFA-
keppninni í knattspyrnu á Laug-
ardalsvelli í haust. í blaöinu
South China Morning Post, sem
okkur hefur borist í hendur, hefst
frásögn af Evrópuleikjum daginn
áöur á leik Vals og Nantes — og
fyrirsögnin tilheyrir einnig þeirri
viðureign. Blaðið er gefiö út í
Hong Kong.
„Tvö fyllilega veröskulduö mörk
íslenska landsliösmannsins Guö-
mundar Þorbjörnssonar tryggöu
Val óvæntan 2:1 sigur á franska
liöinu Nantes...” Þannig hefst
frásögn blaösins sem unnin er úr
fréttaskeytum frá París.
Blaóiö segir ennfremur: „Is-
lenska liöiö lagði áherslu á sóknar-
leikinn þegar frá upphafi leiksins
og Guömundur Þorbjörnsson var
tvívegis nálægt því aö skora í fyrri
hálfleiknum áöur en hann uppskar
laun erfiöisins í þeim síöari. Hann
skallaói þá í netiö eftir hornspyrnu
fjórum mínútum eftir leikhlé. Vinc-
ent Bracigliano jafnaöi fyrir meist-
ara Frakklands frá 1983 tveimur
mínútum eftir mark Guömundar —
en Þorbjörnsson skoraöi aftur
þremur mín. fyrir leikslok og
tryggöi liöi sínu þar meö sigur.“
Segir blaöið aö sigurinn ætti aö
veita Valsmönnum mikiö sjálfs-
traust fyrir síöari viöureignina í
Frakklandi (en knattspyrnuáhuga-
menn vita aö sá leikur tapaöist 0:3)
Hróöur íslenskrar knattspyrnu
berst þvi víöa. Þaö er ekki á hverj-
um degi sem sagt er frá henni ás-
íðum kínverskra blaöa, en sigur
Vals aö þessu sinni vakti mikla at-
hygli.
Janus farinn til Sviss
— leikur að öllum líkindum með 2. deildarliði þar í vetur
Landsliösmaöurinn kunni í
knattspyrnu, Janus Guðlaugsson
fór til Sviss í gær ásamt fjölskyldu
sinni og mun hann aó öllum lík-
indum leika meö 2. deildarliöinu
Lugano þar í landi í vetur. Liðið
er nú efst í 2. deild — og bendir
allt til þess að Janus skrifi undir
samning við liöið um helgina,
samning til vorsins. Síöan ræöst
þaó af framhaldinu í vetur hvort
hann veröur lengur hjá félaginu.
Janus fór til Sviss eftir landsleik-
inn viö Spánverja í Sevilla í haust
og skoöaöi aöstæöur hjá félaginu.
Leist vel á og ákvaó því aó fara utan
á ný. Hann hefur veriö atvinnumaö-
ur hjá vestur-þýska 2. deildarfélag-
inu Fortuna Köln undanfarin ár.
Hann hætti hjá Fortuna í vor og lók
með FH hér heima síðari hluta
sumars eins og mönnum er eflaust
enníferskuminni.
Janus hefur um árabil veriö einn
albesti leikmaöur jslands — hann
hefur aldrei brugóist í landsleikjum.
Traustur leikmaöur sem liklega
hefur veriö jafnbesti maöur lands-
liðsins undanfariö. Hann er þrítugur
aöaldri.
Janus er þrióji Islendingurinn
sem gengur til liös vió Sviss á stutt-
um tíma. Fyrir eru þeir Siguröur
Grétarsson hjá Luzern og Guö-
mundur Þorbjörnsson hjá FC Bad-
en. Þeir leika báðir í 1. deild.
Körfuknatt-
leikur 2. deild:
Mjög
jafnt
(SLANDSMÓTIÐ í körfuknatt-
leik karla í 2. deild hófst um
síðustu helgi. Flestir leikjanna
sem fram fóru voru jafnir og
tvísýnir:
f A-riðli sigraði Skallagrímur
úr Borgarnesi lið USAH aö
Húnavöllum, 73-62, og Tinda-
stóll vann svo Skallagrím á
sunnudeginum, 80-77 á Sauö-
árkróki.
j B-riöii voru þrír leikir, Snæ-
fell vann ÚÍA naumlega, 71-70,
HSK vann Árvak, 53-48 og Léttir
vann Esju meö aóeins einu stigi,
57-56.
Þorbergur
með fimm
Þorbergur Aðalsteinsson,
landsliösmaöur í handknatt-
leik, skoraöi fimm mörk fyrir
Saab er liöiö mætti Policen í
sænsku 1. deildinni í vikunni.
Jafntefli varó í leiknum, 21:21.