Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 1

Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 1
 n PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDA GUR 27. 0KTÓBER1985 BLAÐ -LÞ Morgunbladid/ Arni Sieberg Þúsundir barna um allt land leggja stund á tónlistarnám af einhverju tagi á vetri hverjum. Þau leggja þaö á sig aö fara í tíma hvernig sem viðrar og svo þurfa þau vita- skulda aö æfa sig heima. Ómældur tími fer ( æfingar, oft meö hjálp eöa fyrir tilstuölan foreldra. Flest börn læra á hljóöfæri eftir heföbundnum kennsluaðferðum, en hér á landi eru nokkrir tónlistarkennarar sem kenna eftir aðferð Japanans Shinichi Suzuki, sem oft hefur veriö kölluö „móðurmálaðferðin“. Suzuki leggur áherslu á aö börn hefji tónlistar- nám sitt snemma, jafnvel tveggja ára gömul, og það er skilyröi í kennslu eftir hans aöferö að foreldrar fylgi börnum sínum í tíma og taki þátt í náminu. Myndin hér að ofan er af Hjalta Jónathanssyni, fjögurra ára gömlum, sem hefur sótt tíma í sellóleik hjá Hauki F. Hannessyni í tæp tvö áf. Sjá bls. 4/5 B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.