Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÖBER1985
_________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Opið mót á Hólmavík
Arnar Geir Hinriksson og
Guðmundur M. Jónsson, ísafirði,
urðu öruggir sigurvegarar á opnu
móti á Hólmavík, sem 22 pör tóku
þátt i sl. laugardag.
Röð efstu para varð þessi:
Arnar Geir Hinriksson-
Guðmundur M. Jónss, Ísafirðil60
Jakob Kristinsson-
Júlíus Sigurjónss., Reykjavík 128
Gunnar Þ. Gunnarsson-
Ingib. Guðmundss., Skagastr. 81
óli Björn Gunnarsson-
Ragnar Haraldss., Grundarf. 74
Hans Magnússon-
Hrólfur Guðmundss., Hólmav. 48
Ása Loftsdóttir-
Páll Áskelss., ísafirði 42
Mótið fór vel fram, undir
stjórn Ólafs Lárussonar. For-
maður Bridgefélags Hólmavíkur
er Friðrik Runólfsson.
Esther og Sigurður
íslandsmeistarar
Esther Jakobsdóttir og Sigurð-
ur Sverrisson, Reykjavík, urðu
íslandsmeistarar í parakeppni
(blönduðum flokki), eftir keppni
30 para um síðustu helgi. Þau
sigruðu einnig í fyrra.
Úrsliturðuþessi:
Esther Jakobsdóttir-
Sigurður Sverrisson 146
Soffía Guðmundsdóttir-
Stefán Ragnarsson, Akureyri 123
Kristín Þórðardóttir-
Gunnar Þorkelss., Reykjavík 107
Dísa Pétursdóttir-
Pétur Guðjónss., Akureyri 103
Ragna Ólafsdóttir-
ólafur Valgeirss., Hafnarf. 101
Kristín Karlsdóttir-
Magnús Oddsson, Reykjavík 99
Valgerður Kristjónsdóttir-
Björn Theodórss., Garðabæ 85
Guðrún Jörgensen-
Þorst. Kristjánss., Reykjav. 71
Erla Sigurjónsdóttir-
Jón Páll Sigurjónss., Kópav. 69
Guðrún Hinriksdóttir-
Haukur Hannesson, Kópav. 62
Spilað var í Gerðubergi, og
reiknað var út í barometer-fyrir-
komulagi, með aðstoð tölvu.
Þátttaka var mjög góð í mótinu,
30 pör. Er ljóst að þetta mót á
mikla framtíð fyrir sér, og hefði
þátttakan getað verið meiri.
Einnig má benda á, að fyrir-
hugað er að slíta í sundur í fram-
tíðinni þetta mót og íslandsmót
kvenna í tvímenning, sem haldin
hafa verið með viku millibili.
Um árangur annarra para er það
helst að segja, að þær Soffía og
Dísa ná báðar prýðis árangri,
Dísa á móti syni sínum Pétri og
Soffía á móti Stefáni Ragn.,
gamla féiaganum hans Péturs.
Gott hjá Akureyri. Þau Kristín
og Gunnar ná þarna 3. sætinu
og hljóta að vera hæstánægð með
það, enda á ferðinni tveir góðir
og traustir spilarar. Næstu pör
fyrir neðan, eru allt saman þekkt
nöfn, og sýnilega skort herslu-
muninn til að verma efri sæti.
Bridgesamband Islands þakk-
ar keppendum þátttökuna. I
mótslok afhenti svo Björn Theo-
dórsson verðlaun, þar á meðal
farandgrip sem gefinn var af
ísspor hf. Sleit hann síðan móti
og óskaði keppendum góðrar
heimferðar.
Bridsdeild
Breiðfírðinga
Eftir sex umferðir af 19 er
jtaða í efstu sveita í aðalsveita-
keppninni þannig:
Sveitólafs Valgeirssonar 126
Sveit Alison Dorosh 119
Sveit Arnar Scheving 118
Sveit Jóhanns Jóhannssonar 117
Sveit Hans Nielsen 111
Sveit Daníels Jónssonar 105
Sveit Gróu Guðnadóttur 104
Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur
103
Stjórnandi er ísak Örn Sig-
urðsson og er spilað í húsi Hreyf-
ils við Grensásveg.
Geriö ykkur dagamun og skoðið „Hótelhúsbúnað 1986“
hjá íslenskum húsbúnaði, Langholtsvegi 111.
Á sýningunni eru kynntar ýmsar nýjungar í húsbúnaði fyrir hótel, samkomuhús,
félagsheimili, skóla, veitingahús, stofnanir og fyrirtæki.
Sýningin er opin í dag frá kl. 10-16 og lýkur fimmtudaginn 30. okt.
Hótel- og veitingaskóli íslands býöur upp á veitingar á milli kl. 14-16 í dag.
Gallerí Langbrók sýnir myndlist og skúlptúr.
Hreyfíll —
Bæjarleiðir
Tveimur umferðum af 5 er lok-
ið í tvímenningskeppninni. Spil-
að er í tveimur 13 para riðlum og
er staða efstu para þessi:
Anton Guðjónsson —
Daníel Halldórsson 318
Kristinn Sölvason —
Stefán Gunnarsson 314
Skafti Björnsson —
Jón Sigtryggsson 313
Cyrus Hjartarson —
Svavar Magnússon 311
Kristján Jóhannesson —
Helgi Pálsson 302
Birgir Sigurðsson —
Ásgrímur Aðalsteinsson 296
Meðalárangur 266.
Næsta spilakvöld verður á
mánudaginn í Hreyfilshúsinu.
Keppnin hefst kl. 19.30.
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
Fjórum umferðum af fimm er
lokið í tvímenningskeppninni og
er staða efstu para þessi:
Cyrus Hjartarson —
Hjörtur Cyrusson 796
Haukur Sigurjónsson —
Baldur Arnason 725
Ólafur Ingvarsson —
Jón Ólafsson 702
Garðar Sigurðsson —
Kári Sigurjónsson 700
Daníel Jónsson —
Karl Adolphsson 700
Gunnlaugur Sigurgeirsson —
Jón Oddsson 685
Spilað er í tveimur 12 para
riðlum.
Lokaumferðin verður spiluð á
miðvikudagskvöldið kl. 19.30 í
Skeifunni 17.
Bridgefélag Selfoss
og nágrennis
Fimmtudaginn 17. október
lauk hraðsveitakeppni félagsins.
Níu sveitir spilðu 14 spila leiki
allir við alla. Röð efstu sveita
varð þessi:
Sveit Kristj áns Blöndal 200
Sveit VilhjálmsPálssonar 160
SveitBrynjólfsGestssonar 158
Sveit Þorvarðar Hjaltasonar 153
Sveit Einars Sigurðssonar 129
Nú er spilað Höskuldarmót
sem er fimm kvölda barómeter
og hófst fimmtudaginn 24. októ-
ber síðastliðinn.
Bridsfélag Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag hófst
Swiss-sveitakeppni með þátt-
töku tíu sveita. Að loknum
þremur átta spila leikjum er röð
efstu sveita þessi:
Sveit Björns Jósefssonar 61
Sveit Bergs Ingimundarsonar 59
Sveit Antons R. Gunnarssonar55
Sveit Gústafs Vífilssonar 54
Sveit Baldurs Bjartmarssonar47.
Næsta þriðjudag heldur
keppnin áfram.
Opnu Samvinnu-
ferða/Landsýnar-
mótin á Húsavík
Mikil áhugi er ríkjandi varð-
andi Opnu Samvinnuferða/
Landsýnar-mótin, sem verða á
Húsavík. Fyrsta mótið verður
helgina 9.—10. nóvember nk.,
annað mótið helgina 7.-8. des-
ember og úrslitamótið helgina
15.—16. febrúar ’86.
Veitt verða sérstök verðlaun
fyrir tvö fyrri mótin (sjá vinn-
ingaskrá), en í þriðja mótinu
verða veitt heildarverðlaun fyrir
áunninn árangur í öllum þremur
mótunum, samkv. sérstakri
stigatöflu sem verður kynnt á
fyrsta mótinu.
Heildarverðlaun vinninga er
kr. 350.000, sem gerir þetta að
glæsilegasta bridgemóti sem
haldið hefur verið hér á landi til
þessa. Skráning í fyrsta mótið
stendur nú yfir hjá flestum fé-
lögum á norð/austur svæðinu,
auk þess sem skráð er hjá
Bridgesambandinu og Akureyri
sérstaklega.
Eins og áður hefur komið