Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
B 11
fram, er boðinn sérstakur pakki
fyrir keppendur, sem koma lang-
an veg. Þátttökugjaldi er skipt í
þrennt. Fyrir þá sem koma að
sunnan (flug, gisting 2 nætur
m/morgunverði, keppnisgj. kost-
ar pakkinn 4.200 kr. pr. spilara
(3.600 kr. án spilamennsku),
fyrir þá sem koma á eigin vegum
(gisting 2 nætur m/morgun-
verði, keppnisgj.) er gjaldið 2.400
kr. pr. spilara og fyrir þá sem
aðeins spila á mótinu án alls, er
gjaldið kr. 1.000 pr. spilara.
Keppnisstjóri fyrsta mótsins
er Ólafur Lárusson, en Vigfús
Pálsson mun annast reiknihlið-
ina með aðstoð tölvu.
Verðlaunin
1. Mót helgina 9.—10. nóv. 1985.
Helgarferð til London fyrir tvo
að upphæð kr. 31.000.-
Frítt á næstu tvö mót fyrir par
að upphæð kr. 15.600.-
2. Mót helgina 7.—8. des. 1985.
Helgarferð til Amsterdam fyrir
tvo að upphæð kr. 33.000.-
Peningaverðlaun
að upphæð kr. 10.000.-
3. Mót helgina 15.—16. feb. 1986.
Ferðaúttekt í leiguflugi S.L.
að upphæð kr. 60.000.-
Peningaverðlaun
að auki kr. 50.000.-
Ferðaúttekt í leiguflugi S.L.
að upphæð kr. 30.000.-
Peningaverðlaun
að auki kr. 25.000.-
Ferðaúttekt í leiguflugi S.L.
að upphæð kr. 20.000.-
Peningaverðlaun
að auki kr. 15.000.-
Ferðaúttekt í leiguflugi S.L.
að upphæð kr. 15.000,-
Peningaverðlaun
að auki kr. 10.000.-
Ferðaúttekt í leiguflugi S.L.
að upphæð kr. 15.000,-
Peningaverðlaun
að auki kr. 5.000.-
Bridsdeild Rangæinga-
félagsins
Lokið er tvímenningskeppni
deildarinnar, spilaðar voru 5
umferðir, staða efstu paranna
varð þessi:
Daníel Halldórsson —
Viktor Björnsson 1258
Stefán Gunnarsson —
Kristinn Sölvason 1228
Sigurleifur Guðjónsson —
Þórhallur Þorsteinsson 1203
Helgi Straumland —
Thorvald Imsland 1132
Gunnar Guðmundsson —
Eyþór Bollason 1112
Lilja Halldórsdóttir —
Páll Vilhjálmsson 1086
Hraðsveitakeppni deildarinn-
ar hefst nk. miðvikudag 30. okt-
óber kl. 19.30 í Ármúla 40. Skrán-
ing í síma 34801 og 34441.
Bridsfélag
Hveragerðis
Lokið er 8 umferðum í hrað-
sveitakeppninni. Spiluð er tvö-
föld umferð og er keppnin jöfn
og spennandi.
Staða efstu sveita:
Hans Gústafsson 160
Einar Sigurðsson 152
Ragnheiður Guðmundsdóttir 145
Gunnar óskarsson 127
Jón Guðmundsson 127
Átta sveitir taka þátt í keppn-
inni. Spilað er í Félagsheimili
Ölfusinga á þriðjudögum kl.
19.30.
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 21. október var
spiluð 4. umferð í aðaltvímenn-
ingskeppni félagsins.
Staða 10 ef stu para:
Edda — Gróa 701
Ragnar — Sigurbjörn 695
Sigurður — ísak 694
Daði — Guðjón 687
Jóhann — Erlingur 677
Viðar — Pétur 666
Ágústa — Guðrún 662
Þórarinn — Ragnar 661
Jónas — Jóhannes 659
Kristján — Stefán 654
Mánudaginn 28. október verð-
ur spiluð 5. og slðasta umferðin
í aðaltvímenningskeppninni.
Morgunblaöið/Amór
Á mánudaginn hefst sveitakeppni hjá Bridsfélagi Suðurnesja. Spilaðir verða
16 spila leikir og hefst keppnin kl. 20 í Grófínni. Meðfylgjandi mynd er
tekin á eins kvölds tvímenningskeppni sem spiluð var sl. mánudag.
Spilað er í Síðumúla 25. Mánu-
daginn 4. nóvember hefst Hrað-
sveitakeppni félagsins. Þátttaka
tilkynnist til Helga Einarssonar
síma 71980 og Sigurðar Krist-
jánssonar simi 81904.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Sl. mánudag lauk aðaltví-
menningskeppni félagsins, úrslit
kvöldsins urðu þessi:
A-ríðill.
Hulda Hjálmarsdóttir
— Þórarinn Andrewsson 176
Marinó Guðmundsson
— Gunnar Jónsson 174
Erla Sigurjónsdóttir
— Kristmundur Þorsteinssonl70
Hermann Erlingsson
— óli Týr Guðjónsson 166
B-riðill
Björn Svavarsson
— Loftur Eyjólfsson 120
Jón Gíslason
— Hafsteinn Steinsson 120
Halldór Einarsson
— Kristófer Magnússon 118
Ágúst Sigurðsson
— Njáll Sigurðsson 116
Tvímenningsmeistarar urðu
þeir Kristján Hauksson og Ingv-
ar Ingvarsson með 695.
Röð næstu para varð þessi:
Þórður Bjarnason
— Bernódus Kristinsson 694
Erla Sigurjónsdóttir
— Kristmundur Þorsteinsson688
Hulda Hjálmtýsdóttir
— Þórarinn Andrewsson 680
Sigurður Aðalsteinsson
— Jón Sigurðsson 673
Marinó Guðmundsson
— Gunnar Jónsson 672
Næsta keppni verður tölvugef-
inn Mitchel-tvímenningur 3
kvöld. Félagar fjölmennið. Spil-
að er í íþróttahúsinu við
Strandgötu.
VIÐEYJAR
SUND
Rúmgóðir og vínalegír
ráöstefnu- og veíslusalír
FLUGLEIÐA /HT HÓTEL
Sími 82200
e
2
<