Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 17
MÓRGUNBLAÐIÐ, SUNNllDAGUR 27, OKTÓBER1985 Bí*íl7 _________Brids_________ Arnór Ragnarsson. Bridgefélag Akraness Aðalfundur Bridgefélags Akraness var haldinn fimmtu- daginn 19. september. í stjórn voru kosnir: Alfreð Viktorsson formaður, Karl Alfreðsson gjald- keri og Ingi Steinar Gunnlaugs- son ritari. Að loknum venjuleg- um aðalfundarstörfum var spil- aður tvimenningur og varð röð efstu para þessi: Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 263 ólafur G. ólafsson — Guðjón Guðmundsson 233 Björgvin Leifsson — Hermann Torfason 231 Bent Jónsson — Hörður Pálsson 228 Guðmundur Sigurjónsson — Jóhann Lárusson 226 Firmakeppni — Einmenningsmeistaramót Firmakeppni Bridgefélags Akraness, sem jafnframt var einmenningsmeistaramót, var spiluð fimmtudagana 26. sept- ember til 10. október. Úrslit urðu þessi: Skóflan hf. — Spilari Ingi S. Gunnlaugss. 315 Samvinnubankinn — Spilari Haukur Þórisson 308 Versl. Einar ólafsson — Spilari Pálmi Sveinsson 307 Nótastöðin hf. — Spilari Jósef Fransson 297 Landsbankinn — Spilari Hörður Jóhanness. 295 Spilarar voru 32 og meðalskor 270. Mitchell- tvímenningur Nú stendur yfir þriggja kvölda tvímenningur. Að lokinni fyrstu umferð er röð efstu para þessi: Ólafur G. Ólafsson — GuÖjón Guðmundsson Oliver Kristófersson — 323 Þórir Leifsson Einar Guðmundsson — 311 Ingi Steinar Gunnlaugsson 303 Árni Bragason — Sigurður Halldórsson Búi Gíslason — 299 Jósef Fransson 295 Meðalskor er 270 og parafjöldi 24. Bridsfélag Kópavogs Eftir 2 kvöld í hraðsveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þannig: Sveit Siguröar Sigurjónssonarl329 Sveit Gríms Thorarensen 1321 Sveit Jóns Andrésonar 1234 Sveit Ragnars Jónssonar 1232 Meðalskor 1152. Helgarmót Helgina 16. og 17. nóvember nk. gengst Bridsfélag Kópavogs fyrir helgarmóti í tikfni 25 ára afmælis félagsins. Mótið er til- einkað minningu Kára Jónsson- ar, sem um árabil var í forystu félagsins en lést fyrir fáum ár- um. Spilaður verður barómeter, þrjú spil milli para. Gert er ráð fyrir 36 þátttakendum. Góð verðlaun eru í boði og spilað verður um silfurstig. Þátttöku- gjald verður kr. 2000,- pr. par. Bridsfélag Reykjavíkur Staðan eftir 3 umferðir Sveit: Delta 62 Úrval 61 Stefán Lárusson 59 Ólafur Lárusson 55 Jón St. Gunnlaugsson 52 Jón Hjaltason 51 Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ beitir sér nú, sem oft áður, fyrir því að halda nám- skeið í almennri skyndihjálp. Nssta námskeið hefst þriðjudaginn 29. október kl. 20.00 og stendur í 5 kvöld. Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson. Námskeiðið verður haldið í kennslusal RKÍ að Nóatúni 21. Þeir sem vilja taka þátt í nám- skeiðinu geta látið skrá sig hjá deildinni í síma 28222. Lögð er áhersla á fyrirbyggjandi leiðbeiningar og ráð til almennings við slys og önnur óhöpp. Á námskeiðinu verður kennd endurlífgun. Fyrstahjálp við bruna, kali, og eitrunum af völdum eiturefna og eitraðra plantna. Einnig verður kennd meðferð helstu beinbrota og stöðvun blæð- inga og fjallað um ýmsar ráðstaf- anir til varnar slysum í heimahús- um. Auk þess verður fjallað um margt fleira sem kemur að notum þegar menn og dýr lenda í slysum. Sýndar verða myndir um hjálp við helstu slysum. Nú ættu menn að nota tækifærið og læra undir- stöðuatriði skyndihjálpar eða hressa upp á fyrri þekkingu í þessum fræðum og læra betur það sem er fallið í gleymsku því við vitum aldrei hvenær hjálparinnar er þörf. Þetta námskeið gæti sér- staklega hentað fólki sem stundar útivist á veturna svo sem fjall- göngur, rjúpnaveiðar og skíða- mennsku. Námskeiðinu lýkur með prófi sem hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðnskólum. á topp skiöavörum frá-- CHER DACHSTEIN TYROLIA ÞEKKING - REYNSLA - ÞJONUSTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI 91-84670 eru til margar dapuriegar sögur um endabk fyrirtækja eftir ekfevoða. Nær oftast heföi verið hægt að forðasf stórtjón, hefði verið hugsað fyrir að hafa réttan slökkvibúnað við hendina, ef slys myndi hertda. Eldvamir sf. bjóða upp á ráðgjafa-, viðhalds og eftiriitsþjónustu á slökkvibúnaði í fyrirtælqum. Eldvamir sf. selja mjög fjölbreyttan eldvamarbúnað. T.d. allar gerðir handslökkvitækja, brunaslönguhjól, reykskynjara, eldvamarteppi, sigkaðla, brunastiga, gasskilti, Ot-Ljós, neyðariýsingar, eldviðvörunar- kerfi, slökkvikerfi, reykköfunartæki og margt fleira. Auk þess eru Eldvamir sf. með fullkomna hleðslustöð til að hlaða allar gerðir handslökkvitækja og þrýstiprófa þau. Látið ekki smábál í bréfakörfunni eyðileggja framtíð fyrirtækis þíns. Hafðu samband og lertíð ráðlegginga hjá sérfræðingum á sviði brunavama. (SeLDVARNIR s/f Reykjavíkurvegi 16 220 Hafnarfirði Sími 651675

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.