Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
VINSÆLDALISTAR
VIKUNNAR
Rás 2
1. ( 1) Maria Magdalena ........... Sandra
2. ( 3) This Is The Night ..... Mezzoforte
3. ( 6) Election Day ........... Arcadia
4. ( 2) Cherish ........ Kool And The Gang
5. ( 5) Take On Me ....;............. AHA
6. (12) Gambler ................. Madonna
7. ( 9) If I Was ............... Midge Ure
8. (4 ) You're My Heart
You’re My Soul ...... Modern Talking
9. (26) White Wedding ............ Billy Idol
10. ( 8) Dress You Up ............ Madonna
11. ( 7) Part Time Lover .... StevieWonder
12. (28) Rock’n Roll Children ......... Dio
13. (—) Nikita ................. Elton John
14. (10) Dancing In The Street . Bowie/Jagger
15. (17) Lean On Me .............. Red Box
16. (13) Unkiss That Kiss . Stephen A.J. Duffy
17. (14) Rock Me Amadeus ............ Falco
18. (19) My Heart Goes Bang .. Dead Or Alive
19. (—) Alive And Kicking .... Simple Minds
20. (18) RebelYell ............... Billy Idol
Með gítar í hönd sjást hér annars vegar Sting,
sem er líklegur til stórafreka á bandaríska vin-
sœldalistanum meö lag sitt Fortress Around Your
Heart og hins vegar Orzabal í Terrs for Fears.
Þaö tvíeyki á áreiöanlega eftir aö skjótast í topp-
saati á sama lista. Takk fyrir.
Bretland
1. ( 1) Power Of Love ........ Jennifer Rush
2. ( 5) Take On Me ................... AHA
3. ( 3) Trapped ............ Coionel Abrams
4. ( 7) The Gambler .............. Madonna
5. (10) Miami Vice Theme ...... Jan Hammar
6. ( 6) St. Elmo's Fire .......... John Parr
7. ( 8) Alive And Kicking ..... Simple Minds
8. ( 2) If I Was ................ Midge Ure
9. (19) Nikita .................. Elton John
10. ( 4) Lean On Me ................ Red Box
Bandaríkin
1. ( 2) Saving All My Love
For You ....... Whitney Houstön
2. ( 3) Part Time Lover . Stevie Wonder
3. ( 1) Take On Me ........... AHA
4. ( 5) Miami Vice Theme . Jan Hammer
5. (10) Head Over Heels . Tears For Fears
6. ( 4) Oh Sheila . Ready For The World
7. ( 6) Lonely All Night
.......... John Cougar Mellencamp
8. ( 9) Fortress Around Your Heart . Sting
9. (11) l'm Going Down . Bruce Springsteen
10. (15) You Belong To The City . Glenn Frey
UMSJÓN
JÓN
ÓLAFSSON
BRÉF TIL
BÍLSKÚRS-
HLJÓMSVEITA
Nú er kominn af staö á Rás 2, þáttur þar sem íslenskir nýgræöingar og aörir sem
efni eiga en hefur ekki komiö út á hljómplötu, geta látiö heyra í sér.
Þátturinn heitir Nýræktin og er í umsjón Rokkrásaranna, þeirra Skúla Helgasonar
og Snorra Más Skúlasonar. Eöa eins og segir í bréfi félaganna sem barst Poppar-
anumívikunni:
„ Við viljum vekja athygli svokallaöra bílskúrshljómsveita á tilvöldu tækifæri til
að leyfa almenningi að heyra I sér, því að ætlun okkar er að gera spilun á
efni íslenskra nýgræðinga aö föstum pósti. Síðan 1980—81 hefur lítið komiö
upp á yfirborðið af svokölluðum neðanjarðar hljómsveitum og er það miöur.
Það vita það reyndar flestir að undir niðri þrífst fjöldinn allur afsveitum sem
I fæstum tilfellum ná eyrum almennings. Að sjálfsögðu setjum við einhverjar
lágmarkskröfur um hljóðfæraleik, lagasmíðar og hljóm og er æskilegast aö
hljómsveitir fari I hljóöver og geristykkin sfn þar (?) og getum við félagar
vafalaust aðstoðað f þeim efnum. Það erþvf Iftið annað að gera fyrir efnilega
peyja og meyjaren aö taka fram fjaðurstafog örk ogsenda Nýræktinni bréf-
snepil með nöfnum og sfmanúmerum hljómsveitarmeðlima auk annarra nauö-
synlegra upplýsinga um hljómsveitina. Við vonumstsvo sannarlega eftir viö-
brögöum því að við neitum aö trúa þvíað íslensku bílskúrssveitirnar séu fyrir
bí. Sé svo þá er þetta altjent heiöarleg tilraun til að blása I glæðurnar. Takk
fyrir og guð blessi heimiliö.
Utanáskriftin er:
Nýræktin, Rás 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavlk.
POPPARI VIKUNNAR
■■■^■■^■^■i HANNES HILMARSSON
Poppari vikunnar fannst
eftir dauðaleit í Háskóla ís-
lands, nánar tiltekið í
viðskiptadeíldinní. Hann
heitir Hannes Hilmarsson
og býr við Hringbraut og
þykir góður strákur. Fyrir
örfáum, en þó nokkuö
góðum árum, hafði Hannes
það að atvinnU að vera
hljóöfæraleikari og lék á
bassa meö ekki ófrægari
hljómsveitum en Lost,
Bringuhárunum og Topp-
mönnum. Tók hann sér
síöar hvíld en víröist eitthvaö vera órólegur í puttunum
þessa dagan. Það er greinilegt á vali viöskiptafræöi-
nemans tónelska, aö hljómsveitin Police skipar stóran
sess í hans huga. En svo lítur þetta út:
Uppáhaldslög Uppáhaldsplötur
1 .Against All Odds 1. Outlandos d'Amour
Phil Collins The Police
2. Walking On the Moon 2. Breakfast in America
The Police Supertramp
3. Down Under 3. Regatta de Blanc
Met At Work The Police
4. í bláum skugga 4. Toto
Stuðmenn Toto
5. Look Of Love 5. Alchemy
ABC Dire Straits
6. Imagíne 6. Against the Wind
John Lennon Bob Seger
7. Moving Out 7. True
Billy Joel Spandau Ballet
8. Hey Nineteen 8. Glass Houses
Steely Dan Billy Joel
9. Birdland 9. Synchronicity
Weather Report The Police
10. I Don't Like Your Style 10. Rise
Bara-flokkurinn Herb Albert
v,
P 0rgUnbi*dið/B
Jarni
oppari vikunnar í síöustu viku var Georg
Magnússon tæknimaöur á Rás 2 og fyrrum
handboltastjarna. Einhverra hluta vegna var
engin mynd af góömenninu og hefur þaö sjálf-
sagt valdiö mörgum ýmsum heilabrotum.
„Hann vill vera á bak viö tjöldin og án andlits,"
heyrðist einhver segja, en þaö er ekki rétt því
auövitaö finnst Gogga gaman aö vera í blöö-
unum eins og öðrum. Popparinn bætir hér
snarlega úr þessu og hér fyrir ofan sjáum við
tvær myndir af Georgi Magnússyni, tækni-
manni.