Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 27

Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 B 27 er stsers^ Félagiö Svæöameöferö heldur námskeiö í svæðameðferð og mun þaö hefjast 31. október nk. Innritun veröur mánudaginn 28. október milli kl. 20—22 aö Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Stjórnin. ————— Leikræn tjáning Nóvembernámskeiöiö íframsögn og leik- rænni tjáningu fyrir börn og unglinga hefst laugardaginn 2. nóvember. Upplýsingar og innritun í síma 14897. Jónína H. Jónsdóttir Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími (91)-26900. Tveggja víkna skíðaveísla í Badgastein fytir aðeíns í4.24.161.- Smábærinn Badgastein í nágrenni Salzburgar er einn besti skíðastaður í Austurríki. Óskastaður þeirra sem vilja losna við streituna og endurnýja kraftana. Þar má auk annars finna kláfferju, 16 lyftur og tugi kílómetra af troðnum brautum. Þar er skíðaskóli og hægt að útvega sér einkakennslu og komast í ævintýraferðir upp í fjöllin. Annasömum degi í fjallaloftinu má ljúka í ylvolgum heilsuböðum og veitingahúsin, diskótekin og spilavítið bjóða uppá heillandi kvöld- og næturstemmningu. í Badgastein getur þú valið á milli fjögurra úrvals gististaða. í boði eru bæði hótel með öllum þægindum - s.s. sundlaug, sauna og keiluspili, og litlir heimilislegir gististaðir í Alpeistíl. íslenskur fararstjóri er farþegum Úrvals til halds og trausts og útvegar m.a. skíðabúnað, kennslu og lyftukort. Brottfarir til Badgastein (Salzburg) eru 1. febrúar, 15. febrúar og 1. mars. I boði eru bæði viku og tveggja vikna ferðir. Verð fyrir vikuferð er frá kr. 20.568.- og tvær vikur kosta frá kr. 24.161.- Innifalið er flug Keflavík - Salzburg - Keflavík, gisting, morgunverður, ferðir að og frá flugvelli erlendis og fararstjórn. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVM ------------- GOTT FÚLK Enginn getur hjálpað öllum — en allir geta hjálpað einhverjum... RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJALPARSJOÐOR GÍRÓ 90.000-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.