Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 B^35 ■.<& < 30-50% afsláttur af borðbúnaði frá Georg Jensen og KeramiKi frá Konunglega. 5Kyrtuhnappar úr silfri. Verð frá Kr. 500.- Eldri ársskeiðar frá Georg Jensen á góðu verði. w Opið á laugardögum. ~Konunglega hK/erfisgötu 49 Slmi 13313 ðnyrtistofan LAUGAVEGI 82 II hæð (inngangurfrá Barónsstíg) Líkamsnudd S: 27790 Kynningar- verð út nóvember Veriö velkomin. OPIÐ 9.00—18.00 Laugardaga 10.00—14.00 Bjóðum upp á Líkamsnudd Andlitsböö Andlitshreinsun Andlitsföröun Hand- og fótsnyrtingu Aukin spenna í samski] um Egypta og PLO Kairó, 24. október. AP. Kairé, 24. október. AP. AUKIN spenna ríkir í samskiptum ríkisstjórnar Egyptalands og skæru- liAahreyfingar Palestínuaraba eftir rán PLO á ítalska skemmtiferdaskip- inu Achille Lauro, að sogn dagblaða f Egyptalandi. ReiAi gætir vegna þeirrar fullyrðingar fulltrúa PLO, að hreyfingin hafí aldrei farið fram á það við egypsku ríkisstjórnina, að sjóræningjarnir yrðu sendir til höfuð- stöðva PLO í Túnis. Hosni Mubarak, forseti Egypta- lands, hefur sagt að hann hafi ákveðið að afhenda sjóræningjana Yasser Arafat, leiðtoga PLO, svo hægt verði að leiða þá fyrir rétt. f egypsku dagblöðunum eru ein- staklingar í forystusveit PLO ásakaðir fyrir ábyrgðarleysi og að sýna lítinn skilning á aðstöðu egypsku ríkisstjórnarinnar vegna ránsins. Svo virðist sem þessum fregnum hafi verið lekið í egypsku dagblöðin til að gera Arafat ljósa óánægjuna innan egypsku ríkis- stjórnarinnar með afstöðu PLO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.