Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 40

Morgunblaðið - 19.11.1985, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985 ( 1 i f I + Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN JÓNASSON læknir, Ásvallagötu 58, andaöist í gjörgæsludeild Landakotsspítala aöfaranótt 17. nóvember. Unnur Jónsdóttir, Dýrleif Kristjánsdóttir, Karl Heinz-Grimm, Stefán Kristjánsson, Ólöf H. Bjarnadóttir, Guöríöur Kristjánsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Kristján Karlsson. Hjartkær móöir mín, JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Seyöisfiröi, til heimilis aö Kvisthaga 1, Reykjavfk, lést í Landakotsspítala laugardaginn 9. nóvember. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Alúöarþakkir skulu færöar læknum og hjúkrunarfólki göngudeildar 1A og lyflæknisdeildar 2A fyrir vinsemd og veitta aðhlynningu og umönnun í veikindum hennar. Guöbjörg Snót Jónsdóttir. Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ÓSKAR R. MAGNÚSSON, Hringbraut 90, Reykjavík, erlátinn. Sigrún Ágústsdóttir, Skúli Óskarsson, Birna Ólafsdóttir, Sigmar Óskarsson, Elísabet Snorradóttir og barnabörn. + Bróöirokkar, ÍVAR AXEL EINARSSON, Vesturgötu 66b, lést 16. nóvember. Sigríöur Einarsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Siguröur Einarsson. + Maöurinn minn og faöir, ÞÓRÐUR JÓHANN MAGNÚSSON, VaNartröö 3, Kópavogi, er látinn. Anna Tryggvadóttir, Tryggvi Magnús Þóröarson. Minning: Antony Szymanowski fv. sendifulltrúi Látinn er í Varsjá Antony Szym- sendifulltrúi Pól- Með honum er genginn sérstak- ur drengskaparmaður og ágætur fulltrúi þjóðar sinnar. Glæsilegur fulltrúi þess fólks sem metur menningu og listir umfram dægur- þras og skelfingu þeirrar stjórn- málabaráttu sem alið hefur á hatri og tortryggni í samskiptum aust- urs og vestur. Þann tíma sem hann var fulltrúi þjóðar sinnar hér á landi kynnti hann forna og nýja menningu þjóðar sinnar og þá sögu og þá baráttu sem þrátt fyrir allt hefur gert Pólverjum kleift að lifa stoltu lífi í samfélagi þjóðanna. Hann var valinn til þess að kynna land sitt og þjóð í hinum ýmsu heimshlutum og hvar sem hann fór skyldi hann eftir sig spor þess manns og þeirrar þjóðar sem í allri sögu sinni hefur orðið að heyja sífellda frelsisbaráttu með reisn. Eftir áratuga þjónustu í þágu þjóðar sinnar kaus hann að enda starfsferil sinn hér á landi, og hann mat það mikils. Hann tók ástfóstri við land og þjóð og lagði sig í lima að kynnast íslenskri menningu. Honum var ekki eiginlegt að fjalla um stjórnmál í orðaræðum en þegar þau bar á góma skýrði hann stöðu þjóðar sinnar á þann veg að viðmælendur hlutu að sjá pólska sögu og menningu í nýju ljósi. Meðan hann og Lucyna dvöldust hér á landi eignuðust þau fjöl- marga vini, sem jafnan munu minnast þeirra með gleði og sökn- uði. Þessar línur eru ritaðar til að votta Antony Szymanowsky virð- ingu og Lucynu samúð við fráfall sérstaks gæfu- og heiðursmanns. Atli Freyr Guðmundsson anowski, fyrrum lands á Islandi. Fyrir skömmu barst hingað sú sorgarfrétt að Antony Szyman- owski, fyrrum sendifulltrúi Pól- lands á Islandi, hefði látist í Var- sjá. Hann var orðinn fullorðinn maður og hafði átt við langvarandi hjartasjúkdóm að stríða. Stopular fréttir bentu þó til, að hann væri í fullu fjöri og hann hefði áformað að koma hingað næsta sumar ásamt Lucynu konu sinni. En svo fór sem fór. Um árabil var hann fulltrúi lands síns hér á landi. Hann hafði lengi verið í pólsku utanríkisþjón- ustunni og einkum starfað í Bandaríkjunum, á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna og í Svíþjóð. Hann var veraidarvanur heims- maður, bæði fjölmenntaður og vel að sér. Hann var af gyðingaættum og tiginmannleg framkoma hans bar þess vott að hann væri kominn af góðu fólki. Hann var virðulegur og hlýr gestgjafi og gerðist brátt vinmargur hér. Menningarmál voru honum hugstæð. Viðskipti landanna eru í föstum skorðum, saðgi hann, en á menningarsviðinu má margt byggja upp. Hann var eldfljótur að átta sig á íslenskum viðhorfum til mála. Og í fáum skýrum orðum skýrði hann sjónarmið Pólverja, þessarar þjóðar sem hefur orðið að þola meiri hörmungar en við getum gert okkur í hugarlund. Af honum lærði ég að það er hægt að vera förulandssinni án þess að falla í þjóðrembu, vera stoltur fyrir hönd lands síns án þess að vera hroka- fullur. Við sem þekktum hann hér á Islandi munum minnast þessa göfuga glæsimennis og sendum frú Lucynu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Antony Szym- anowskis. Atli Heimir Sveinsson + Þökkum innilega samúö og vináttu viö andlát og útför fööur okkar og bróður, ARNARSNORRASONAR kennara, Eramnesvegi 27, Reykjavík. Sérstakar þakkir til karlakórsins Geysis, Akureyri, og nemenda 5. stofu fyrir tryggö þeirra í gegnum árin. Fyrir hönd aðstandenda, Guörún Arnardóttír, Hjalti Arnarson. + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, SKAFTI SIGÞÓRSSON hljóöfæraleikari, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 16. nóvember. Elin Elíasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Faöirokkar, ÁSÞÓR GUÐMUNDSSON, léstíSjúkrahúsi Keflavíkur 17. nóvembersl. Brynjólfur Ásþórsson, Gunnar Ásþórsson. + MARTA GÍSLADÓTTIR, Hamrahlíð 17, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 20. nóv. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blíndrafélagiö Hamrahlíö 17. Fyrir hönd vina og vandamanna, Ásgeröur Ólafsdóttir. + Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug, sérstakar þakkir til kórs Langholtskirkju, viö andlát og útför eigin- manns míns. fööur okkar og sonar, HALLDÓRS CARLS STEINÞÓRSSONAR múrarameistara. Harpa Haröardóttir, Guörún Halldórsdóttir, Aóalheióur Halldórsdóttir, Arnór Halldórsson og fjölskyldur. + Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu vegna fráfalls eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, f RAGNHEIDAR ÓLAFSDÓTTUR, Stekkjarflöt 4, Garöabæ. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Guömundur Hannesson, Ásdís Guömundsdóttir, Þóröur Árelíusson. I m .iprgMi d il Askríftarsiminn er 83033 *I Nú berst sú sorgarfregn frá Pól- landi að Antony Szymanowski sé látinn. Það varð ekki af heimsókn þeirri sem vinir hans og kunningj- ar á íslandi höfðu lengi beðið eftir. Það var bæði skemmtilegt og fróðlegt að eiga tal við Antony Szymanowski: hann var maður vel lesinn, skarpskyggn og launkím- inn. Því miður lét ég góð tækifæri til að spyrja hann út úr um ævifer- il hans hjá líða. Ég man þó að eitt sinn sagði hann mér frá því, að á hernámsárunum tók hann þátt í pólskri andspyrnuhreyfingu og Gestapó handtók hann. Hann sat í fangelsi sem staðsett var í gyð- ingahverfinu í Varsjá meðan þeir sem þar eftir lifðu gerðu uppreisn og þýski herinn var að brenna og sprengja í loft upp húsin allt um kring. Antony var venju fremur alvörugefinn þegar hann sagði mér frá þessum tíma og mér fannst, eins og stundum áður við svipaðar aðstæður, að lífsreynsla sú, sem ég stóð andspænis, væri þess eðlis að hún gerði allar spurningar að smekkleysu. Antony og kona hans Lucyna voru hinir mætustu fulltrúar Pól- lands: vel að sér um marga hluti, skilningsrík og full af góðum áhuga á landi, þjóð og menningu. Við hjónin vorum svo lánsöm að eignast þau að vinum og áttum með þeim margar góðar stundir sem við vonuðumst til að gætu orðið fleiri. Sérstakar þakkir kunnum við þeim fyrir mikla vin- semd sem þau sýndu tengdamóður minni aldraðri, sem hafði verið gift inn í pólskumælandi fjöl- skyldu. Fú Lucynu sendum við einlægar samúðarkveðjur. Árni Bergmann Úti í Póllandi — nánar tiltekið í Varsjá — hefur í rúma þrjá ára- tugi verið starfandi Pólskt- íslenskt vináttufélag, Towarzyst- wo Przyjazni Polsko-Islandzkiej. Stofnendur þessa félagsskapar voru íslandsvinir í Póllandi og var Margaert Schlauch, prófessor, f broddi fylkingar þeirra. Þrátt fyrir ýmsa örðugleika hefur félag þetta verið sístarfandi, veitt fræðslu um ísland, íslensku þjóðina og menningu hennar, með fundahöldum, kvikmyndasýning- -------—---------------- Blómastofa Friðfinns Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð öll kvöld ttl kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öli tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.