Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.02.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1986 B 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 14—15 FRÁ MÁNUDEGI fcL TIL FÖSTUDAGS Gott ritverk um ævi Gerðar H.S. skrifar: Allir sem leggja leið sína um Tryggvagötuna í Reykjavík sjá hið mikla og stóra listaverk utan á tollhúsinu. Þeir sem koma í Skál- holtskirkju, Kópavogskirkju og ýmsar fleiri kirkjur sjá glugga sem eru mikil listaverk. Margir vita að þessi verk eru eftir Gerði Helgadótt- ur og líka að eftir hana liggur fjöldi höggmynda, skúlptúra og annars konar listaverk, sem að hluta eru hér heima á íslandi og líka víðsveg- ar úti um heim, enda starfaði Gerð- ur lengstan hluta ævi erlendis. Þótt margir hafi heyrt Gerðar Helga- dóttur getið vissi næstum enginn neitt um hana sjálfa. Úr þessu hefur Elín Pálmadóttir bætt með frábærri bók um ævi Gerðar og störf, bók sem enginn annar gat skrifað. Ævisaga listamanns eykur alltaf skilning á verkum hans og við- horfum og hér hefur Elín ekki bara skrifað bók fyrir þá sem nú lifa og lesa heldur líka óbomar kynslóðir og því meira verður gildi hennar sem lengri tími líður. Og verk Gerðar munu lengi sjást ef íslensk þjóð og menning eiga einhveija framtíð og það skulum við öll vona. Ég las fyrri hluta bókarinnar um Gerði í ígripum, eins og gengur, en síðari hlutann í einni lotu um nótt. Ég var kannski mest undrandi á því, hvað þessi litla og granna stúlka hafði komið miklu í verk, jafn erfitt og starf myndhöggvara er og jafnfram að sigrast á öllu því andstreymi og erfiðleikum sem Gerður átti oftast við að stríða. Það tekst þeim einum sem hafa snilli- Háttvirti Velvakandi. Föstudaginn 4. október birtist eftir mig greinarkom í Velvakanda. Fyrirsögnin á greininni var „Dúfur em ekki meindýr". í þessu greinar- komi kom ég aðeins inná þátt Jóns gáfu og frábært viljaþrek. Ef við látum hugann reika austur að Trölianesi í Norðfírði að lágreistu húsi við flæðarmálið þar sem Gerð- ur hafði bam á óstyrkum fótum lifað og síðan yfir æviferil hennar allt til enda, er þetta eins og ævin- týri og í ævintýmm gengur á ýmsu. Líf Gerðar Helgadóttur var hvorki auðvelt né áfallalaust. Elín Pálma- dóttir á miklar þakkir skyldar fyrir merka bók sem enginn annar gat skrifað. Guðmundssonar í Álfabrekku í bréf- dúfnamálum. Þetta virðist hafa valdið einhveijum misskilningi. Það sem ég sagði er aðeins viðkomandi fyrsta kappflugi bréfdúfna á íslandi og þátt Jóns í samningum við borg- ina, þegar Bræðrapartur kom til. Sá, sem upphafinu veldur veidur miklu, en auðvitað komu þama fleiri til. Að öðm leyti vil ég taka fram að myndin, sem birtist með greininni, var ekki frá mér komin, þannig að skrautdúfur og skraut- dúfnamál em mér með öllu óvið- komandi, enda var ég ekki að gera úttekt á dúfnamálum í landinu. Það verður að bíða betri tíma, eða þangað til að ég skrifa sögu dúfna- ræktar á íslandi. Þá verður að sjálf- sögðu getið um fmmkvöðla ís- lenskrar dúfnaræktar, sem vom byijaðir dúfnarækt áður en bóndinn í Alfabrekku fæddist, og em að enn. Með vinsemd og hjartans þökk. Gísli Rúnar Marísson Barnavísur á jólunum Fyrir nokkm var spurt um ljóð eftir Sigurð Júlíus Jóhannesson. Hér á eftir fer ljóðið eins og það birtist í jólahefti Æskunnar 1898 undir heitinu „Bamavísur á jólun- Hér er bjart og hlýtt í kvöld, heilöggieðiogfriður. En mun þó engum ævin köld? Ójú,þvíermiður. Misskilningur Útiflýgurfugimnininn sem forðum söng í runni. Ekkert hús á auminginn og ekkert sætt í munni. Frostið hart og hriðin köld hugogkraftalamar. Æ, ef hann verður úti í kvöld hann aldrei syngur framar. Ljúfi Drottinn, líttu á hann leyfðu að skíni sólin. Láttu ekki aumingjann eigabágtumjólin. Drottinn þú átt þúsund ráð ogþekkirótalvegi. Sendu hjálp og sýndu náð svohannekkideyi. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 fyaegipn ákcwte& Afskorin blóm P^;W^-^"isinniblðmá um' Bæjarins mesta blómaurva. • Konudagsskreytingarm^nbe|^uDER ,lmvatni. : Sta&SSnuamákonudagKI.8-.00. • Katti á könnunni allan daginn. Konudagsbtómin færðu hjá oKkur. Blómum. Wíða veröld Gró6urh. s|nu við sigtún: Simar 36770-686340 l5aia SANNKOLLUÐ KRÁARSTEMMNING Matti og Bragi spila í kvöld af sinni alkunnu snilld. Hér fást léttir réttir á góðu verði. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - Ö3. Þetta húsnæði Artil lairaii að Skúlagötu 26 ca. 660 fm. Stórar innkeyrsludyr. Hentar fyrir heildverslanir, léttan iðnað og margt fleira. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „M - 0456“ fyrir 27. febrúar. Verzlunin Fell Otto Versand-umboðið Tunguvegi 18. P.O. Box 4333-124 Reykjavík Simi 91/666375 & 33249 Vinsamlegast sendið mér í póstkröfu nýja Otto-vörulistann á kr. 180 stk. Nafn HeimiH Póstnr. staður Vorurú SSSSKn— , fá viðbótaf- að af ny)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.