Morgunblaðið - 23.02.1986, Side 32
32 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR1986
.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS
WÐ VERÐUMAÐ HAFA
VTTFYRIR ÞEIMM
Er hann ekki fallegur, þessi litli snáði?
Ég má ekki til þess hugsa að nokkuð illt geti hent hann.
Við fullorðna fólkið verðum að hafa vit fyrir
sakleysingjunum.
Lesum bók Slysavarnafélagsins um eiturefni í
heimahúsum. Það er þörf lesning.
Geymum hættuleg efni og lyf þar sem börn geta
ekki náð til þeirra.
Styrkjum starf SVFÍ með því að kaupa miða í
happdrættinu. ^ y/
ÞESSIBÓK ER GJÖF TIL ÞÍN OG FJÖLSKYLDU ÞINNAR
>
Sætið þitt í veislufagnaði á fyrsta farrými—>
1800 ódýrar ferðir með risaþotu til Sólarlanda
Mallorka, perla Miðjarðar-
hafsins
Brottför alla laugardaga, 2, 3 eða 4 vikur.
Ótrúlegt verð frá kr. 19.800,- (2 vikur á
hóteli með þremur máltíðum á dag). Fjöl-
breyttar skemmti- og skoðunarferðir með
íslenskum fararstjórum. Margir eftirsóttir
gististaðir, Magaluf, Palma Nova og Arenal
m.a. nýjasta og glæsilegasta íbúðarhótelið á
Magaluf.
Costa Brava
Vinsæl fjölskylduparadís
íbúðahótel alveg við breiða og mjúka sand-
ströndina. Fjörugt skemmtanalíf og margt
að sjá með íslenskum fararstjóra. Skroppið
yfir til Frakklands, fjallaríkisins Andorra,
Barcelona og ótal margt fleira. Ótrúlegt
verð, frá kr. 18.400,- (4 í íbúð í 2 vikur).
Costa del Sol og Benidorm
Ódýrar ferðir til þessara sólskinsstranda í
allt sumar.
íslenskir fararstjórar
fullkomin þjónusta
Tenerife—fögur
sólskinsparadís
Brottför alla þriðjudaga, 2, 3 eða
4 vikur. Við bjóðum nú upp á ný
og glæsileg íbúðahótel á Amer-
ísku ströndinni og í Puerto de
lacruz. Einnig víðfræg lúxushótel,
skemmtanalífið, sjórinn og sólski-
nið eins og fólk vill hafa það. ís-
lenskir fararstjórar. Verð frá kr.
29.800,- (2 í herbergi með morg-
unmat í 2 vikur).
Gran Kanari —
sól, sjór og skemmtun
Boðið upp á fjölbreytta gisti-
möguleika á ensku ströndinni,
Sam Agustin, Porto Rico og Las
Palmas. fjölbreyttar skemmti- og
skoðunarferðir með íslenskum
fararstjóra, 2, 3 eða 4 vikur,
brottför alla miðvikudaga. Verð
frá kr. 29.800,- (2 í herbergi með
morgunmat í 2 vikur).
Ferðatilhögun
Þið njótið frábærrar þjónustu í
stuttu morgunflugi Flugleiða til
Glasgow eða London. Og síðan
með tveggja hæða risaþotu beint
í sólina, þar sem íslensku farar-
stjórarnir taka á móti ykkur. (Njó-
tið veislufagnaðar alla leiðina á
fyrsta farrými ef óskað er). Heim-
leiðis úr sólinni á einni stuttri
dagstund sömu leið, en eigið
þess kost að stoppa á heimleið
í London eða Glasgow, án nokk-
urs aukakostnaðar nema gisting-
ar. Njótið þarvíðfrægrarþjónustu
Ola Smith og Þorgills flugstöðv-
arstjóra Flugleiða í London og
Glasgow og starfsliðs þeirra.
Aðrar ferðir: Grikkland, Malta,
viku- og helgarferðir til Evrópu
og Ameríkulanda. Landið helga
og Egyptaland, Thailand o.fl.
Ódýrustu flugfargjöld, sem
finnanleg eru um víða veröld.
Risaþota og hagkvæmir samningar
lækka ferðakostnaðinn.
FIUGFERÐIR
SOLRRFLUG
Vesturgötu 17, Rvk., símar
10661,22100 og 15331.
GYLMIR/SlA