Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR13. MARZ1986 8 í DAG er fimmtudagur 13. mars, sem er 72. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 8.06 og sið- degisflóö kl. 20.20. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.54 og sólarlag kl. 19.22. Sólin er i hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suðri kl. 15.48. (Almanak Háskóla íslands.) Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? (Róm. 8,31.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmseli. Á morg- un, föstudaginn 14. mars, er níræð frú Verónika ' Franzdóttir, áður húsfreyja á Skálá í Sléttuhlíð í Skaga- fírði, nú vistmaður á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hér á Hringbrautinni. Eigin- maður hennar var Eiður Sig- uijónsson, bóndi og hrepp- stjóri. Hann lést árið 1964. ÁRNAÐHEILLA Í7A ára varð í gær Jón • " Sigurðsson umdæmis- fúlltrúi Bifreiðaeftirlits ríkis- ins í Ámes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. Hann hefur starfað sem bifreiðaeft- irlitsmaður í 30 ár og er bú- settur að Austurvegi 31 á Selfossi. PA árahjúskaparafmæli eiga í dag, 13. mars, hjónin Anna Jónsdottir og Erlendur Ólafsson frá Jörfa, Stigahlíð 12 hér í bænum. Hjónin eru að heim- an. FRÉTTIR AÐALFULLTRÚI yfir- sakadómarans hér í Reykja- vík hefur verið skipaður Ágúst Jónsson. Tók hann við embættinu hinn 1. febr., segir í tilk. frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, í nýju Lög- birtingablaði. KEFLAVÍKUR- PRESTAKALL. Umræðu- fundur verður í kvöld, fímmu- dag, f safnaðarheimilinu ^KirkjuIundi kl. 20.30. Sóknar- presturinn sr. Ólafur Oddur Jónsson fjallar um ferming- una og heilaga kvöidmáltið sem samfélag. Einkum er þessi umræðufundur ætlaður foreldrum og forráðamönnum fermingarbama. Á eftir verða umræður og fyrirspumir. KVENFÉL. Keðjan heldur fund f kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Flutt verður fræðsluerindi um krabbamein. HÚNVETNINGAFÉL. í Rvík heldur árshátíð sína í Domus Medica á laugardag- inn kemur, 15. þ.m. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Flutt verður fíölbreytt dagskrá. LAUGARNESSÓKN. Á morgun, föstudag, verður opið hús sfðdegis í gamla safnaðarsal Laugameskirkju kl. 14.30. Gestur verður Jó- hann Pálsson skipstjóri frá Vestmannaeyjum. Hann ætl- ar að segja frá og sýna myndir úr safni sínu. Kvenfél. Laugamessóknar er að undir- búa kökubasar og flóamarkað í safnaðarheimilinu nk. sunnudag kl. 15. Þeir sem vilja gefa bakkelsi eða flóa- markaðsmuni komi þeim í safnaðarheimilið nk. laugar- dagkl. 14-16. KFUK Hafnarfirði heldur kvöldvöku kl. 20.30 f kvöld í húsi félaganna. Hún verður helguð kristniboði. Verður ræðurmaður Skúli Svavars- son kristniboði. Sýnir hann myndir frá Konsó og Kenýa. Að kvöldvökunni lokinni verð- ur efnt til kökusölu. ÁSPRESTAKALL. Kirkju- dagur Saftiaðarfél. Áspresta- kalls verður nk. sunnudag. Verður messað kl. 14. Að messu lokinni verður kaffí- sala í safnaðarheimili kirkj- unnar. Tekið verður á móti kökum þar eftir kl. 11 á sunnudagsmorgun. FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Goðinn kom og Ljósa- foss fór á strönd. í gær kom Skeiðsfoss frá útlöndum. Togarinn Vestmannaey kom FÖSTUMESSUR FRÍKIRKJAN í Reykjavfk: Föstuguðsþjónusta í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Sr. Gunnar Bjömsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Bjöm Jónsson Umfjöllun Þjóðviljans um samningamálin: m Það á enginn til orð yfir svona blaðamennsku - segir Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar Já, svona. Út með tungnna. Og mundu svo að vera ekki að þessu gelti nema við Ási sigum þér! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, aö bóöum dögum meötöldum, er í HáaleKis Apótekl. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Qöngu- deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alian sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands f Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MiiiiliÖalaust samband víð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum fsfma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek; Vírka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga ki. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iæknieftirkl. 17. SelfoM: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöieika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8ráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3-5 fimmtudaga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Lftvarpsinsdaglaga til útlanda. Til Norðurianda, Bratlands og Maginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 0676 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Tll Kanada oa Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/46. Alh ísl. tími, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftal! Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartMiðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjéls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HallsuvamdaratöAln: Kl. 14 tll kl. 18. - FaaA- ingarhalmlll Raykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppwpftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VlfilaataAaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 18-19.30. SunnuhllA hjúkrunar- heimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KaflavfkurtæknlshéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartimi virka daga kl. 16.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sly8avarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraöeskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þlngholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heímsendíngarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, aími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga f rá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opió á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 1000C. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiAholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfallaavelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. SundhAII Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og ki. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardega frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Saftjamamass: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.