Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 17 Þýzk kvik- myndavika í Regnboganum VIKUNA 14.—21. mars verður þýsk kvikmyndavika í REGN- BOGANUM. Sýndar verða 10 nýlegar þýskar myndir, sem allar hafa hlotið lof gagnrýnenda. Flestar myndirnar eru eftir leik- stjóra sem hófu þýska kvik- myndagerð til vegs og virðingar að nýju á sjöunda og áttunda áratugnum. Rosel Zech í hlutverki sínu sem Veronika Voss. Það eru félagið Germanía og Háskólabíó, sem standa að þessum sýningum. Hátíðin hefst með sýn- ingu kvikmyndarinnar „Die Weisse Rose", en hún hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Myndin fj'allar um andspymuhreyfingu þýskra stúd- enta í Munchen á stríðsámnum. Af öðmm þekktum myndum, sem sýndar verða á hátíðinni má nefna París Texas, Das Boot, Heller Wahn eftir Margarete von Trotta og þrennu Fassbinders um líf kvenn- anna Maríu von Braun, Lolu og Veronicu Voss. Myndimar em allar með íslensk- um eða dönskum texta. Sýningam- ar í Regnboganum verða kl. 19:30 og 21:00 virka daga og 23:00 laug- ardag og sunnudag. Verð aðgöngu- miðaerkr. 150,-. Vemdari kvikmyndahátíðarinnar er sendiherra V-Þýskalands, Hans Hermann Haferkamp. riALSKA RMERAN ITALSKA RIVIERAN K Glæsileika Rivierunnar hafa aörir staöir reynt að næla sér í meö þvf aö fá nafnið að láni að sjálfsögðu tii þess að villa fólki sýn. En sam- kvæmt Encyclopedia Brittanica er hin eina sanna Riviera ströndin milli La Spezia á Ítalíu og Cannes i Frakk- landi. Þar höfum við það. Verö frá kr. 23.000 i 3 vikur. ÆVINTÝRA SIGLING Gott tækifæri fyrir hresst fólk á um aldri og áhugafólk um siglingar. 19 dagar um borð I nýjum 32-36 feta seglbátum (sem eru búnir öllum þægindum) og sfóan svifið seglum þöndum til Korsíku — Sardiníu — Elbu og aftur til Finale Ligure. RIMINI Ströndin á Rimini er ein af þei allra bestu. Og skemmtanallfið er vió allra hæfi. Dansstaöir meö lif-Ra andi tónlist eru vföa og urmull af diskótekum. Þeir sem ekki dansa fara f tívolí, sirkus eða á hljómleika. Skoðunarferðir til Rómar, Flórens og frírfkisins San Marinó, þar sem allt er tollfrjálst. Verð frá kr. 24.000 3 vikur./C"^ //\ FRÁ KR. 23.000.- í 3 VIKUR BERIÐ SAMAN OKKAR VERÐ OG ANNARRA GARDAVATN Hiö undurfagra Gardavatn er staðurl sem sló i gegn I fyrra. Kjörinn staóurl fyrir þá sem vilja geta treyst þvl aðj fá gott veöur þegar þeir dvelja meðl fjölskyldunni f sumarhúsi. Fyrirl yngri kynslóöina, Gardaland einnf stærsti skemmtigarður ítallu ogj Caneva vatnsleikvöllurinn. Verð frá kr. 28.200. xippSEV-'í LÚXUSLÍF Á SJÓ Meö hinu glæsiiega grfska skemmti- feröaskipi La Palma. Siglt frá Fen-j eyjum suður Adríahaf. Viðkomu-I staðir eru Aþena, Rhodos, Krít.J Korfu og Dubrovnik. Um borð erl m.a. næturklúbbur, diskótek, spila-J viti, sundlaug o.m.m.fl. Verð frá kr. 48.500. SIMI 29740 OG 62 17 40 SIKILEY Sigling og dvöi f sérflokki. Gist á Hótel Silvanetta Palace f Milazzo. S herbergi með loftkælingu. Frá- bær aðstaða, einkaströnd, sund-. I laug, tennisvellir, diskótek, sjóskiöi, árabátar, hraðbátar, o.fl. o.fl. ís- I lenskur fararstjóri. Fullt fæði. Verð frá kr. 47.800 í 3 vikur. GENOVA TIL PIETRA ER CA. 45 MjN. AKSTUR. ■ "S ÞAÐ ER VISSARA AÐ LATA BOKA SIG SEM FYRST ÞVÍ ÞESSAR FERÐIR FARA FLJÓTT Á ÞESSU VERÐI. STAÐFESTINGARGJALD MÁ AÐ SJÁLFSÖGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO. ÚRVAL METSÖLUBÓKA í VASABROTI Sendum í póstkröfu BÓKAVERZLUN StGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 sími 13135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.