Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Fiskur (19. febr.—19. mars) og Meyja (23. ágúst—23. sept.) Hér á eftir verður fjallað um hið dæmigerða fyrir þessi merki. Hafa verður í huga að hver maður hefur einkenni frá nokkrum stjörnumerkjum. Önnur merki geta t.d. verið sterkari en sólarmerkið. Andsíœöur Fiskur og Meyja eru í eðli sínu eins og svart og hvítt. Fiskar laðast að því óáþreifanlega, þeir reyna að sjá mál í heildum og öðlast lífsþekkingu útfrá því að tengja hið ólíka saman. Fiskar eru draumlyndir og óveraldlegir. Þeir eru iðulega utan við sig og sjá ekki um- hverfíð, eru oft á valdi hug- mynda og ímyndunarafls. Meyjan er andstæða Fisksins. Hún er jarðbundin og vill lifa í raunveruleikanum, hafa fæt- ur fastar á jörðinni, vera hér og nú. Meyjan hefur ákaflega skarpa sjón á umhverfíð. Hún horfir hvössum og gagnrýnum augum á hvert minnsta smáat- riði. Meyjan hefur sterka þörf til að hafa röð og reglu á umhverfi sínu. Hún er gjaman hreinleg, passasöm og dugleg. Að vissu leyti er Meyjan eins og vinnumaurinn, á sífelldum þeytingi fram og aftur, úr einu verki í annað. Heimsókn Við skulum fara í heimsókn til Þorsteins, kunningja míns og Málfríðar, konu hans, vinafólks okkar í Fiskinum og Meyjar- merkingu. Við hringjum á dyrabjöllunni og Meyjan kemur til dyra. Hún hefur hárskýlu á höfðinu og svuntu um sig miðja, í annarri hendi heldur hún á ryksugu. „Komdu bless- uð, er Þorsteinn við?“ „Já, gjörið svo vel, hann er í bóka- herberginu." Hún horfir rann- sakandi augum á okkur og ég hugsa ósjálfrátt hvort klæðn- aður minn sé í ólagi. Við flýtum okkur úr skónum og göngum innfyrir. Málfríður er greini- lega söm við sig, búið er að draga alla skápa og kistur fram og engar gardínur eru fyrir gluggunum. Tilgangur með heimsókn okkar er sá að skipta á nokkrum frímerkjum við Þorstein. Við göngum inn í bókaherbergið. Við skrifborðið situr Þorsteinn. Hann lítur upp er við komum inn. Hann er dreyminn á svip. „Veistu það Gunnlaugur, að græna Móna- kómerkið sem ég fékk í síðustu viku var eitt af 500 frímerkj- um, sem gefin voru út í tilefni af skím Karólínu." Hann held- ur áfram og við hverfum inn í heim frímerkjanna. Táknmál Framangreint dæmi gefur kannski ekki fullkomna mynd af þessum merkjum og kannski erum við fullvond við Meyjuna að sýna hana í hreingeming- um. Hreingemingar eru hins vegar táknrænar fyrir það að vera vakandi fyrir umhverfínu og vilja fást við það áþreifan- lega. Meyjan skipuleggur, byggir upp og vill afkasta hagnýtri vinnu. Ekki nærri allir Fiskar fást við frímerkjasöfn- un, en hún er hér táknræn fyrir það að beina orkunni í aðra hluti en þá sem hafa beint með afkomu að gera. Flestir Fiskar þrá að gleyma gráum veruleikanum á einhvem hátt. Að sjálfsögðu geta komið upp árekstrar milli svo ólíkra merkja. Meyjan sem vill hafa augun á jörðinni getur átt erfítt með að þola draumheima Fisksins. Fiskurinn getur átt erfítt með að þola það sem honum fínnst jarðbundinn kaldur og þun- heimur. «Tni:i!':n:?T':i:iHHU:iiHH:l::i«UinUiti!lUi1UUUUliUH:i!H!?UUiUUHUU!niH!i!Ui!i!!rUHUiUUH!!U!!n!!i!iSiSSnn!r * ~ —■■ ■ ■■ ...... .... ... ..............."■ ■■■ " 1 ........- ■' ■ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: %jr jk JefintverdraJid trfanql, baJrriÍ járntjaldtS. Thil yfirheyrir þcmn sem senaU hana-- ÍJANDlNH /MF/ / / ? -- þe/ S/fEKX/ ! ComGfiH, hANj- -RÉTTtNPA HÓPUR FR£LSAfiRI HKUTEN p-RóPÉSSoTt. ?V: ,............./Jfi/ | ////&/&/?/<&//// 2 fi-y/?//?í/F ? PF/JA//P/ M/Í////S. o tfÆTfiC/ / /psssa: DÝRAGLENS TARiMI AA IEUU :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 1 UMMI Uu JbNNi Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ef aðeins er horft á spil N/S virðist slemma í svörtum lit vera vænlegur kostur. En legan virð- ist útiloka geim í báðum litunum, hvað þá meira. Suður gefur. Norður ♦ K732 VÁ109 ♦ G1098 ♦ 42 Vestur ♦ DG1096 V KD7 ♦ 7542 ♦ 3 Austur ♦ - ¥G86532 ♦ 63 ♦ 109865 Suður ♦ Á854 V4 ♦ ÁKD ♦ ÁKDG7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 2 spaðar Dobl 3 hjnrtu 5 lauf Pass Pass Pass Eftir spaðaströgl vesturs kom auðvitað aldrei til greina að spila flóra spaða. Sá samningur vinnst þó á glettilega einfaldan hátt. Sagnhafi þarf ekki annað en nota innkomumar í borðinu á hjartaás og spaðakóng til að trompa tvö hjörtu og er þá kominn upp í tíu slagi. Vestur fær aðeins þtjá á tromp. En hér eru það fímm laufin sem em til skoðunar. Má vinna þau með hjartakóng út? Merkilegt nokk, þá er það hægt. Lykilatriðið er að gefa fyrsta slaginn. Vestur spilar lík- lega hjarta áfram, sem er tromp- að og fjórir efstu í laufi teknir. Síðan er tíglunum spilað. Ef vestur trompar verður hann að spila blindum inn á hjartaás þar sem fríslagur í tígli bíður. Ef ekki, fer sagnhafi sjálfur inn á spaðakóng, sem austur getur svo sem trompað, en... ^ N ^ 1Z2_ © hetro-coldwyn-maycr inc ::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND 1 / Í'TD L. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: H::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::” SMÁFÓLK Viltu ekki hjálpa mér með Ef þu gerir það, verð ég Ég veit ekki eiim i.iuni þangað til ég bið þig aftur. heimavinnuna? þér ævarandi þakklát... hvað ævarandi þýóir.. . Umsjón Margeir Pétursson Á árlegu móti ungra meistara í Sovétríkjunum, sem í ár var haldið í Tallin í Eistlandi, kom þessi staða upp í skák þeirra Bareevs, sem hafði hvitt og átti leik, og Jakowitsch. 18. Rxe6! og svartur gafst upp, því ef hann þiggur drottningar- fómina verður hann mátaður með 19. Rg7++ - Kd8, 20. He8. Titil- laus skákmaður, Ivanchuk, sigr- aði á mótinu. Hann hlaut 10 v., en næstir komu þekktari skák- menn, þeir Oll, Dreev, Pigusov og Dokhojan með 9 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.