Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Meistaramót 14 ára og yngri í frjálsum: 600 tilhlaup f langstökkinu RÚMLEGA tvöhundruð ungmenni 14 ára og yngri tóku þátt í innan- hússmeistaramóti frjálsfþrótta- manna í þeim aldursflokki í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir skömmu. Þátttaka var mikii í hverri grein og kepptu t.d. nœr allir þátttakendurnir í langstökki, svo að alls voru stökktilraunir í þeirri grein einni um 600 talsins, og hlaupa varð 50 metra hlaup f 38 riðlum til að allt kæmist fyrir. Eins og jafnan vill veröa á mót- um hjá þeim yngstu sat keppnis- gleðin í fyrirrúmi. Allir héldu ánægðir á braut og enginn taldi sig hafa borið skarðan hlut frá borði. Til mótsins komu æsku- menn hvaðanæva af landinu, úr nær hverri sýslu landsins. Snæfell- ingar létu mikið að sér kveða og virðist uppgangur í frjálsíþróttum þar. Keppnisliðið laut forystu tveggja af fremstu afreksmanna héraðsins fyrr og síðar, Maríu Guðnadóttur og Sigurþórs Hjör- leifssonar. Á mótinu mátti sjá ýmsa fyrrum afreksmenn mætta með börn sín til leiks, t.d. Pál Dagbjartsson skólastjóra í Skaga- firði, sem keppti fyrir HSÞ, og Hafstein Jóhannesson, sveitar- stjóra í Vík í Mýrdal, sem keppti fyrirUMSK. Á mótinu kvað einnig mikið að Skagfirðingum, Suður-Þingeying- um og Árnesingum. Mosfellingar og Kópavogsmenn létu rækilega til sín taka og áttu tvo atkvæða- mestu keppendendurna, Heiðu B. Bjarnadóttur og Ásgrím Helgason, sem sigraðu í þremur greinum af fjórum í sfnum flokkum. Þau eru bæði efnilegir keppnismenn og er Heiða t.d. aðeins 11 ára gömul og á eitt ár eftir í sínum flokki. Mótið héldu FH-ingar og fór það vel fram. Veittu þeir aukaverölaun í hverjum flokki, svaladrykkinn Hi-C, sem verksmiðjan Vífilfell gaf til mótsins, auk þess sem fyrstu þrír í hverri grein hlutu verðlauna- peninga. Morgunblafiið/Július • Frá keppni í 50 metra hlaupi í telpnaflokki. Fyrst í mark er Hrefna Þengilsdóttir UMFA, með keppnis- númer 69. Hrefna er lengst til vinstri, en síðan koma Jórunn Sigurðardóttir KR (nr. 8), Hrönn Róberts- dóttir IBV og Tinna Óttarsdóttir FH. Morgunblaðiö/Július • Verðlaunahafar f langstökki án atrennu í strákaflokki. í miðjunni er Hafþór Kristjánsson HSH, sem sigraði. Til vinstri er Ólafur Step- hensen FH, sem varð annar og t.h. er Þórir Steinþórsson HSÞ, sem varð þriðji. Fremstu menn í hverri grein urðu annars sem hér segir: PILTAR (13-14 ára); Hástökk: 1. Ármann Jónsson HSH 1,60 2. Gunnar Smith FH 1,55 3. Þorvaröur L. Björgvinsson HSH 1,50 Langstökk án atrennu: 1. Ásgrímur Helgason UBK 2,68 2. Bernharð Klementsson HSH 2,54 3. Snorri Dal Sveinsson UMFH 2,48 Langstðkk með atrennu: 1. Ásgrímur Helgason UBK 5,15 2. Bernharö Klementsson HSH 5,04 3. Kristinn Þórarinsson UMFA 5,03 50 metra hlaup: 1. Ásgrímur Helgason UBK 6,8 2. Veigar Margeirsson UMFK 6,8 3. Guömundur D. Jónsson HSÞ 7,0 4. Snorri Dal Sveinsson UMFA 7,1 STRÁKAR (12 ára og yngri): Hástðkk: 1. Jónas F. Steinsson UlA 1,40 2. Magnús Ó. Sæmundsson HSH 1,30 3. Sæmundur Þ. Sæmundsson UMSS 1,30 Langstökk án atrennu: 1. Hafþór Kristjánsson HSH 2,26 2. Ólafur Stephenson FH 2,26 3. Þórir Steinþórsson HSÞ 2,22 Langstökk með atrennu: 1. Atli Guðmundsson UMSS 4,56 2. Andri Sigurjónsson UlA 4,25 3. Birgir K. Ólafsson UÍA 4,18 50 metra hlaup: 1. Atli Guömundsson UMSS 7,0 2. Þórir Steinþórsson HSÞ 7,2 3. Kristinn Valgeirsson HSK 7,3 4. Ólafur Stephensen FH 7,4 STELPUR (12 ára og yngri): Hástökk: 1. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS 1,40 2. Radika Hadzic ÍBV 1,35 3. Alda Sverrisdóttir ÍR 1,30 Langstökk án atrennu: 1. Heiöa B. Bjarnadóttir UMFA 2,19 2. Hildur Loftsdóttir FH 3. Vigdís Guöjónsdóttir HSK 2,16 2,15 Langstökk meö atrennu: 1. Heiöa B. Bjarnadóttir UMFA 2. Siguriaug Gunnarsdóttir UMSS 3. Guölaug Halldórsdóttir FH 4,35 4,19 44,02 50 metra hlaup: 1. Heiða B. Bjarnadóttir UMFA 2. Hildur Arnardóttir KR 3. Guölaug Halldórsdóttir FH 4. Hildur Loftsdóttir FH 7,0 7.5 7.6 7.7 TELPUR (13-14 ára); Hástökk: 1. Hlín Albertsdóttir HSK 2. -3. Linda Sígurjónsdóttir ÍR 2. -3. Pálina Halldórsdóttir HSÞ 1,50 1,50 1,50 Langstökk án atrennu: 1. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 2. Helena Jónsdóttir UMFA 3. Þuríöur Ingólfsdóttir HSK 2,54 2,51 2,37 Langstökk meö atrennu: 1. Fanney Siguröardóttir Á 2. Steinunn Snorradóttir USAH 3. Jónína Einarsdóttir UÍA 5,22 4,71 4,60 50 metra hlaup: 1. Fanney Siguröardóttir Á 2. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 3. Helga M. Þórhallsdóttir UMSB 4. Guölaug Sveinsdóttir HSÞ 6,8 6,9 7.1 7.2 ■ ■ Oldungar í frjálsum Innanhússmót öldunga f frjáls- um varður haldið um næstu helgi og verður keppt f öllum aldurs- flokkum karla og kvenna. Mótið hefst á laugardag f Baldurshaga kl. 14.00 og f Ármannsheimlllnu verður sfðan keppt á sunnudag- inn. AFRAM ISLAND HAPPDRÆTTI HSÍ Heildarverðmæti vinnínga 7,4 milljónir SUROAWCUAU) | GftEITT PjfA. í ÍSLAND £RSw 15 BÍLAR 40 FERÐAVINNINGAR AsV>a' HAPPDRÆTTi HANDKNATTLEIKSSAMBAN •Eiaiaas (v<i'<tm>J*ei9ua<xnAn M’M'ÆRÐ KR 100.00 O'.gtsMr 'T.iðar. 290.000 Upöfýsiri'ja? vns vlnnínQa i u'n AFRMM SKATTFR JÁLSIR VINNINGAR; 15BÍLAR 5 SUZUKI FOX-113 High fioo! Kr. mo þii,. 10 FORD ESCORT LASEHk,. hcr 0!lomií dngnk « S1. F6BRUAH 40FEBÐAmmm$m ............... Kr. ;70 þúu. hmr StinwnnufMÖir ■■ LwrtJn-yn ; 20 l'irtKit dtagivu lv 1 ö. JANÖAR £0 PwHr é-agmr'M 7. FEBftÖAft iSL/AINID 15 BfLAR HEILOAFÍVERDMÆTI VíNNIWGAKR. 7,4MíLUÓN ÞESSI MIOI G5L0IR I HVEftl SINU SfiM DflEGIO Efi EFTIR ÁÐ HANN E« 0REIDDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.