Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 58
58 iilHTlTfimwwwntlwmmnwii'jj7, s t ♦ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Heimsbikarinn: Erika Hess sigraði ERIKA HESS frá Sviss slgraöi nokkuð örugglega í svigkeppni heimsbikarsins sem fram fór í Utha-fyiki I Bandarfkjunum é þriðjudaginn. Hún haföi besta tímann í báðum umferðum og var tœprt sekúndu á undan Olgu Charvatovu frá Tékkóslóvakíu, sem varð önnur. Það voru 53 skíðakonur sem hófu keppnina en aðeins 26 sem komust í gegnum bóöar umferðim- ar. Þríðja í sviginu var Perríne Pelen frá Frakklandi. Adelheid ÓL1988 í frótt hjá okkur f gœr um endur- ráðningu Bogdans sem landsliðs- þjáifara f handknattleik misrítað- ist hvenær Ólympíuleikamir næstu verða. Þeir eru f Seoul 1988 enekki 1988. Gapp frá Austurríki varð fjórða og Malgorzata Mogore frá Frakklandi fimmta. Eríka Hess, heldur f vonina um að vinna heimsbikarkeppnina f þríðja sinn, með þessum sigri á þríðjudaginn. Hún er nú í öðru sæti með 238 stig. Landa hennar María Walliser er efst með 271 stiq. Urslit í sviginu á þríðjudaginn voruþessi: EritoH—,B»U«, 1:M.M Olg«Ch«rvto»«,Tékkó«l黫Mu, 1:40 .«6 ParrltM P«tan, FrakUaraS, 1:41.0« Ad«Si«ld Q«pp, AuMurrtM, 14141 Malgorzata Mogors, FrtkldindL 1141*88 Roamdtha SMnar, Austurrid, 141.71 Brlgttta OartM. 8vi«s. 1:41.7» Staðan ( heimsbikarnum sam- anlagt er nú þessi: fytoris WáWsBf gy|gg 271 PJL. «« *«--« cnu nssi) uvim 239 ««■-«- -«— æa_«_» *«--M BRICimie * f0***fi UV^Be 177 Brlgltta OartM, 8viaa 177 «« « «»-«- «-« -» vrvfn ocnnMuS8| ovibb Oiga Charvatova, Tókkóalóvakiu 170 19S Traudi Haachar.V Þýakalandl 193 Morgunblaöii/Júllua íslandsmeistarar KR • KR varð íslandsmeistari f 1. deild kvenna f körfuknattleik 1886. Efri röð frá vinstri: Ágúst Líndal, þjálfarí, Ema Jónsdóttir, Dýrieif Guðjónsdóttir, Unda Jónsdóttir, Björg Björgvinsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir, Hildur Dungal, Margrét Ámadóttir og Sigríður Baldursdóttir. Neðri röð frá vinstri: Olgeir Líndal, sonur þjálfarans, Hafdfs Steingrfmsdóttir, Ásta Sveinsdóttir, Guðrún Kr. Sigurgeirs- dóttir, Cora Barker, Lilja Jónsdóttir, Hrönn Sigurðardóttlr og Erla Pótursdóttir. Peter Davenport til Man. United Frá Bob H«<UM«sy, fiéttaritara llnrmmhl«m_t-4 r__|an<4l Morgunowosms ■ cngwnai. PETER Davenport leikmaður með Nottingham Forest og einn efni- legasti framvörður Englands hef- ur verið seldur til Manchester United. Gengið var frá sölunni á þriðjudagskvöld. Davenport er 24 ára, fæddur f Uverpool og hefur leikið einn landsleik fyrir England og skoraði þá eitt mark. Hann hefur gert 14 mörk fyrir Notting- ham Forest f vetur. Hann var seldur fyrir 576 þúsund pund. Ron Atkinson, framkvæmda- stjórí Manchester United, ætlar að freista þess að styrkja stöðu liðsins og ná aftur toppsætinu með þessum kaupum. Hann hefur nú eytt nokkmm milljónum punda í leikmenn á þessu keppnistímabili. Fyrr á þessu ári keypti hann Terry Gibson, fyrir 500 þúsund pund, en hann hefur ekki veriö fastamaður í liðinu. „Allt sem ég fer fram á við Davenport er að hann leiki jafn vel fyrir okkur eins og hann gerði á móti okkur. Hann hefur nú alla möguleika á að verða frægur," sagði Atkinson. Mikil meiðsli hafa hrjáö leikmenn United. Watford og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á Anfield í 6. umferð ensku bikarkeppninnar f knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Liðin verða því að leika aö nýju f Watford á mánudagskvöld. Það lið sem sigrar í þeirri viður- eign leikur viö Southamton f und- anúrslitum. Arsenal sigraði Ips- wich, 2-1, í 1. deildarkeppninni og er nú í 5. sæti deildarinnar. QPR og Southampton léku einnig i deildinni og sigraði Southampton meö tveimur mörkum gegn engu. í 2. deild karla sigraði Caríisle lið Hull með tveimur mörkum gegn einu. Wimbledon komst i þriðja sæti deildarinnar með sigri á Mill- wall, 1-0. Loks gerðu Fulham og Blackburn jafntefli, 3-3. Morgunblaöið/Júlíus Sigurvegarar 1. deildar • SIGURVEGARAR f 1. deild karla í körfuknattleik urðu Framarar og hér má sjá sigurliðið. Aftari röð frá vinstri: Helgi Sigurgeirsson, Þorvaldur Geirsson, Jón Júlfusson, Björn Magnússon, Ómar Þráinsson, Sfmon Olafsson, Auðunn Elfasson, Ingi Friðgeirsson og Daníel. Fremri röð frá vinstri: Örn Þórisson, Hilmar Gunnarsson, Guðbrandur Lárusson og Jóhann Bjarnason. • Rok Petrovic hefur unnið fimm svigkeppnir f heimsbikarnum f vetur. Rok Petrovic meðyfirburði í sviginu ROK PETROVIC frá Júgóslavfu, sem tryggðl sér slgur f svigkeppnl heimsbikarslns fyrír tvelmur vlk- um, slgraði f fimmtu svigkeppnl sinni f vetur f Kalifornfu á þriðju- daginn. Petrovic var annar eftir fyrri umferð svigsins, en í síðari um- ferðinni sýndi svo ekki veröur um vilist að hann er besti svigmaöur heimsbikarkeppninnar er hann náöi langbesta brautartímanum og var tæpri sekúndu á undan næsta keppanda, sem var Pirmin Zur- briggen frá Sviss. Ingemar Stenmark varð þriðji og Marc Girardeili, sem hefur örugga forystu í heimsbikarkeppn- inni samanlagt, varö fjórði. Zur- briggen fékk 20 stig í keppninni meö þvi aö vera í ööru sæti og er nú meö 249 stig samanlagt. Marc Girardelli frá Lúxemborg er með 294 stig, þegar sex keppnir eru eftir i heimsbikarnum. Úrslit í svigkeppninni voru þessi: Ro4 Pvtrovic, Jógó«i«vlu, 14441 Plrmln Zurbr1gg«n, 8visa, 148.45 Ingamar Stanmark, Svlþjóö, 1:40.33 M«rc QiranMII, Lúx«mborg, 148.81 PaoloDaChlSM, (tallu, 1:47.14 MarcoTon«zz1,Ít«Uu, ' 1:47. K4 Qraga Banodik, Júgóslavfu, 1:47.74 Tlgar 8haw, Bandarlkjunum, 1:44.04 Fkxlan Back, Vaatur-Þýakalandl, 1:48.58 Matkua Waamalar, V-Þýakalandl, 1:44.58 Staðan í heimsbikarnum sam- anlagt eftir svigkeppnina er þessi: Marc Qirardaltl, Júgóalavlu 294 Plrmln Zurhrlggan, Svlsa 24S Patar MQIIar, Svlss 204 Markua Wasmaiar, V-Þýskalandl 197 Ingarmar8tsnmarfc,8viþjóð 197 Laonard 8tock, Auaturrlkl 199 Rok Patrovic, JógóalaWu 199 PatarWlmalMrgar, Austurrfld 149 HarlMrt 8trolz, Austurrikl 142 QQntar Madar, Austurrikl 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.