Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 58

Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 58
58 iilHTlTfimwwwntlwmmnwii'jj7, s t ♦ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Heimsbikarinn: Erika Hess sigraði ERIKA HESS frá Sviss slgraöi nokkuð örugglega í svigkeppni heimsbikarsins sem fram fór í Utha-fyiki I Bandarfkjunum é þriðjudaginn. Hún haföi besta tímann í báðum umferðum og var tœprt sekúndu á undan Olgu Charvatovu frá Tékkóslóvakíu, sem varð önnur. Það voru 53 skíðakonur sem hófu keppnina en aðeins 26 sem komust í gegnum bóöar umferðim- ar. Þríðja í sviginu var Perríne Pelen frá Frakklandi. Adelheid ÓL1988 í frótt hjá okkur f gœr um endur- ráðningu Bogdans sem landsliðs- þjáifara f handknattleik misrítað- ist hvenær Ólympíuleikamir næstu verða. Þeir eru f Seoul 1988 enekki 1988. Gapp frá Austurríki varð fjórða og Malgorzata Mogore frá Frakklandi fimmta. Eríka Hess, heldur f vonina um að vinna heimsbikarkeppnina f þríðja sinn, með þessum sigri á þríðjudaginn. Hún er nú í öðru sæti með 238 stig. Landa hennar María Walliser er efst með 271 stiq. Urslit í sviginu á þríðjudaginn voruþessi: EritoH—,B»U«, 1:M.M Olg«Ch«rvto»«,Tékkó«l黫Mu, 1:40 .«6 ParrltM P«tan, FrakUaraS, 1:41.0« Ad«Si«ld Q«pp, AuMurrtM, 14141 Malgorzata Mogors, FrtkldindL 1141*88 Roamdtha SMnar, Austurrid, 141.71 Brlgttta OartM. 8vi«s. 1:41.7» Staðan ( heimsbikarnum sam- anlagt er nú þessi: fytoris WáWsBf gy|gg 271 PJL. «« *«--« cnu nssi) uvim 239 ««■-«- -«— æa_«_» *«--M BRICimie * f0***fi UV^Be 177 Brlgltta OartM, 8viaa 177 «« « «»-«- «-« -» vrvfn ocnnMuS8| ovibb Oiga Charvatova, Tókkóalóvakiu 170 19S Traudi Haachar.V Þýakalandl 193 Morgunblaöii/Júllua íslandsmeistarar KR • KR varð íslandsmeistari f 1. deild kvenna f körfuknattleik 1886. Efri röð frá vinstri: Ágúst Líndal, þjálfarí, Ema Jónsdóttir, Dýrieif Guðjónsdóttir, Unda Jónsdóttir, Björg Björgvinsdóttir, Kristjana Hrafnkelsdóttir, Hildur Dungal, Margrét Ámadóttir og Sigríður Baldursdóttir. Neðri röð frá vinstri: Olgeir Líndal, sonur þjálfarans, Hafdfs Steingrfmsdóttir, Ásta Sveinsdóttir, Guðrún Kr. Sigurgeirs- dóttir, Cora Barker, Lilja Jónsdóttir, Hrönn Sigurðardóttlr og Erla Pótursdóttir. Peter Davenport til Man. United Frá Bob H«<UM«sy, fiéttaritara llnrmmhl«m_t-4 r__|an<4l Morgunowosms ■ cngwnai. PETER Davenport leikmaður með Nottingham Forest og einn efni- legasti framvörður Englands hef- ur verið seldur til Manchester United. Gengið var frá sölunni á þriðjudagskvöld. Davenport er 24 ára, fæddur f Uverpool og hefur leikið einn landsleik fyrir England og skoraði þá eitt mark. Hann hefur gert 14 mörk fyrir Notting- ham Forest f vetur. Hann var seldur fyrir 576 þúsund pund. Ron Atkinson, framkvæmda- stjórí Manchester United, ætlar að freista þess að styrkja stöðu liðsins og ná aftur toppsætinu með þessum kaupum. Hann hefur nú eytt nokkmm milljónum punda í leikmenn á þessu keppnistímabili. Fyrr á þessu ári keypti hann Terry Gibson, fyrir 500 þúsund pund, en hann hefur ekki veriö fastamaður í liðinu. „Allt sem ég fer fram á við Davenport er að hann leiki jafn vel fyrir okkur eins og hann gerði á móti okkur. Hann hefur nú alla möguleika á að verða frægur," sagði Atkinson. Mikil meiðsli hafa hrjáö leikmenn United. Watford og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á Anfield í 6. umferð ensku bikarkeppninnar f knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Liðin verða því að leika aö nýju f Watford á mánudagskvöld. Það lið sem sigrar í þeirri viður- eign leikur viö Southamton f und- anúrslitum. Arsenal sigraði Ips- wich, 2-1, í 1. deildarkeppninni og er nú í 5. sæti deildarinnar. QPR og Southampton léku einnig i deildinni og sigraði Southampton meö tveimur mörkum gegn engu. í 2. deild karla sigraði Caríisle lið Hull með tveimur mörkum gegn einu. Wimbledon komst i þriðja sæti deildarinnar með sigri á Mill- wall, 1-0. Loks gerðu Fulham og Blackburn jafntefli, 3-3. Morgunblaöið/Júlíus Sigurvegarar 1. deildar • SIGURVEGARAR f 1. deild karla í körfuknattleik urðu Framarar og hér má sjá sigurliðið. Aftari röð frá vinstri: Helgi Sigurgeirsson, Þorvaldur Geirsson, Jón Júlfusson, Björn Magnússon, Ómar Þráinsson, Sfmon Olafsson, Auðunn Elfasson, Ingi Friðgeirsson og Daníel. Fremri röð frá vinstri: Örn Þórisson, Hilmar Gunnarsson, Guðbrandur Lárusson og Jóhann Bjarnason. • Rok Petrovic hefur unnið fimm svigkeppnir f heimsbikarnum f vetur. Rok Petrovic meðyfirburði í sviginu ROK PETROVIC frá Júgóslavfu, sem tryggðl sér slgur f svigkeppnl heimsbikarslns fyrír tvelmur vlk- um, slgraði f fimmtu svigkeppnl sinni f vetur f Kalifornfu á þriðju- daginn. Petrovic var annar eftir fyrri umferð svigsins, en í síðari um- ferðinni sýndi svo ekki veröur um vilist að hann er besti svigmaöur heimsbikarkeppninnar er hann náöi langbesta brautartímanum og var tæpri sekúndu á undan næsta keppanda, sem var Pirmin Zur- briggen frá Sviss. Ingemar Stenmark varð þriðji og Marc Girardeili, sem hefur örugga forystu í heimsbikarkeppn- inni samanlagt, varö fjórði. Zur- briggen fékk 20 stig í keppninni meö þvi aö vera í ööru sæti og er nú meö 249 stig samanlagt. Marc Girardelli frá Lúxemborg er með 294 stig, þegar sex keppnir eru eftir i heimsbikarnum. Úrslit í svigkeppninni voru þessi: Ro4 Pvtrovic, Jógó«i«vlu, 14441 Plrmln Zurbr1gg«n, 8visa, 148.45 Ingamar Stanmark, Svlþjóö, 1:40.33 M«rc QiranMII, Lúx«mborg, 148.81 PaoloDaChlSM, (tallu, 1:47.14 MarcoTon«zz1,Ít«Uu, ' 1:47. K4 Qraga Banodik, Júgóslavfu, 1:47.74 Tlgar 8haw, Bandarlkjunum, 1:44.04 Fkxlan Back, Vaatur-Þýakalandl, 1:48.58 Matkua Waamalar, V-Þýakalandl, 1:44.58 Staðan í heimsbikarnum sam- anlagt eftir svigkeppnina er þessi: Marc Qirardaltl, Júgóalavlu 294 Plrmln Zurhrlggan, Svlsa 24S Patar MQIIar, Svlss 204 Markua Wasmaiar, V-Þýskalandl 197 Ingarmar8tsnmarfc,8viþjóð 197 Laonard 8tock, Auaturrlkl 199 Rok Patrovic, JógóalaWu 199 PatarWlmalMrgar, Austurrfld 149 HarlMrt 8trolz, Austurrikl 142 QQntar Madar, Austurrikl 123

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.