Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 6
s MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Öryggismál Það er nánast óbærilegt að hugsa um öll þessi slys er berast fregnir af f ríkisfjölmiðlun- um. Hér er um mjög viðkvæm mál að ræða og vandmeðfarin. Persónu- lega er ég þeirrar skoðunar að ætíð eigi að nálgast slysafregn í fréttum útvarps og sjónvarps með sama hætti. Ef svo hörmulega vill til að manneskja ferst af slysförum á að mfnu mati ætíð að hefja frétta- tíma á frásögn af slysinu og sfðan á að fylgja fréttinni örstutt þögn. Báta má smíða og kaupa nýja farar- skjóta en öðru máli gildir um manneskjumar og harminn í bijósti aðstandenda. Það skiptir í raun svo litlu máli hvort bátur ferst eða bíll klessist ef mannbjörg verður. Gleðifregn Sú gleðifregn barst úr viðtækinu þjá mér í gærmorgun að nemendur Stýrimannaskólans í Vestmanna- eyjum hygðust stinga sér til sunds þann 12. marz og ekki nema staðar fyrr en eftir 6 klukkustunda svaml f svokölluðu Guðlaugssundi. En sund þetta er að sjálfsögðu haldið til minningar um hið einstæða björgunarafrek Guðlaugs Friðþjófs- sonar er allur heimur ætti að þekkja. Þá vilja þeir stýrimanna- skólamenn leggja öryggismálum sjómanna lið með sundinu og er f fyrstu ætlunin að kaupa eldvamar- tæki fyrir áheit þau er kunna að berast Guðlaugi. Sannarlega þarft framtak og er ég ekki firá því að Vestmanneyingar standi fremstir í flokki þeirra hafsins hetja er nú berjast hvað ákafast fyrir öryggis- málum sæfara. Tilathugunar Ég verð að segja fréttamönnum sjónvarps til hróss að þeir hafa vikið nokkuð að örygmsmálum sjó- manna, þannig vék Omar Ragnars- son í síðasta þætti hinnar líðandi stundar að öryggisbúnaði báta hér við höfnina. Sú sjón er þar blasti við sjónvarpsáhorfandanum vakti ugg í bijósti. Er dálftið einkennilegt til þess að hugsa að á sama tfma og útgerðarmenn og skipstjórar veita fúlgum f rafeindastýrð örygg- istæki svo sem Firrðsjá þá em sára- ódýr björgunartæki á borð við bjarghringi nánast f felum f sumum bátum. Nú en Ómar hefir ekki bara beint sjónum okkar að hafsins hetj- um, hann hefir líka annast um umferðaröryggismál f sjónvarpi. Mætti gjaman leggja þyngri áherslu á þann þátt almennrar öryggisgæslu í ríkissjónvarpinu. Þá hafa fréttamenn vikið lftillega að undanfömu að slysum f heimahús- um. En einn þáttur hefir alveg gleymst í sjónvarpinu okkar bless- uðu og hann snýr að bömunum. Hér á ég við allar þær dauðagildmr er leynast á byggingarsvæðum borgarinnar, eða hafa fréttamenn beint myndauganu að hinum reyk- lituðu stöðuvötnum er myndast gjaman hér í rigningartfð á bygg- ingarlóðum og í húsgmnnum. Laus- beisluð smáböm em gjaman að leik við þessi stöðuvötn. Ég get ekki lokið þessari umræðu um öryggis- mál án þess að minnast á slysið á Reykjavíkurflugvelli. Eftir hveiju em menn eiginlega að bfða? Máski þvf að fullhlaðin Fokkervél steypist ofan í miðborg Reylgavfkur? Er ekki verið að reisa í skotfæri frá Reykjavík eitt glæsilegasta flug- skýli er um getur við viðurkenndan alþjóðaflugvöll. Væri ekki nær að efla móðurflugvellina úti á landi leggja af stórhættulega malarvelli en flytja fólk þess f stað á þyrlum líkt og gert er á Grænlandi beint að dymm Boeing 737 þotanna? Þessi mál mætti gjaman ræða í ríkisflölmiðlunum. Ólafur M. Jóhannesson. Lífsbarátta Félagslíf í Borgamesi á staðnum; ein af þeim er ísfirsk og skoðar félagslífið dálítið utanfrá, þá ræði ég við einn ungling, mann á miðjum aldri og eina eldri konu. Ætlunin er sem sé að reyna að fá þversnið af félagslífinu hér í Borgar- nesi.“ Þættir þessir verða hálfsmánaðarlega og næst verður tekið fyrir tónlistar- líf í Borgarfirði, að sögn Asþórs Ragnarssonar. plantna Karl Ágúst Úlfsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Sigrún Edda Björnsdóttir og Róbert Amfinnsson. í baksýn eru tæknimennimir Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. ■■■■ Á dagskrá út- 1 jr 15 varpsins, rásar 1, f dag verður fyrst þátturinn í þáttaröð „Frá Vesturlandi". Um- sjónarmaður er Ásþór Ragnarsson sálfræðingur í Borgamesi. „Það er nú hálfgerður byrjendabragur á þessum fyrsta þætti," sagði Ásþór. „Hann verður helgaður fé- lagslífi í Borgamesi. Ég ræði við flórar manneskjur ■■■I í kvöld verður 90 00 flutt í útvarpinu, rás 1, leikritið „Á sumardegi í jurtagarði" eftir breska leikskáldið Don Harworth í þýðingu Karls Guðmundssonar. Leikritið gerist í heimi plantnanna á heitum sum- ardegi í jurtagarði. Allt virðist friðsælt á yfirborð- inu en ef dýpra er skyggnst má sjá að plöntumar beij- ast fyrir tilveru sinni. Þær veikbyggðu víkja fyrir þeim sterkari, sem aftur á móti óttast að maðurinn útrými þeim. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson og leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Róbert Amfinnsson, Sig- rún Edda Bjömsdóttir, Pét- ur Einarsson og Guðrún Þ. Stephensen. Tæknimenn em Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. Leikritið verður endur- flutt nk. laugardagskvöld kl. 20. Úr Borgaraesi ÚTVARP Barna- útvarpiö áárs- hátíð ■■■■ Á dagskrá rásar 1 7 00 1 * da£ er 1 1 ■" Bamaútvarpið í umsjá Kristínar Helgadótt- ur. „Við heimsóttum nem- endur Holtaskóla í Keflavík og fylgdumst með árshátíð 6.-9. bekkjar þar,“ sagði Kristín. „Við munum flytja leikþátt af árshátíðinni sem kallaðist „Mál málanna" og þar er leikið með alls konar afbrigði og samsetningar orðsins mál, þá er spennu- leikrit þar sem verið er að herma eftir útvarpsleikriti, þá er söngur, spuminga- keppni og viðtöl við for- menn nemendaráðs og krakka í salnum. Bömin vissu af okkur þama og sprelluðu sérstaklega fyrir útvarpið. Það var mjög gaman á þessari árshátíð og bömin í miklu stuði," sagði Kristín Helgadóttir. FIMMTUDAGUR 13. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund bam- anna: „Dagný og engillinn Dúi" eftir Jóninu S. Guö- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur ogkynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Égmanþátíö" Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Morguntónleikar a. Þrjú verk fyrir „blúsband" og sinfóníuhljómsveit op. 50 eftir Willliam Russo. Siegel-Scwall bandiö og Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leika: Seiji Ozawa stjórnar. b. „Keisaravalsinn" og „Suörænar rósir" eftir Jo- hann Strauss i umritun eftir Arnold Schönberg. Kamm- ersveitin í Baden-Baden leikur; Manfred Reichert stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Um- hverfi. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miödegissagan: „Opiö hús" eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les (10). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri.) 15.15 Frá Vesturlandi — Borg- arnes. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá". Siguröur Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur(um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Á sumardegi í jurtagaröi" eftir Don Hay- worth. Þýöandi Karl Guö- mundsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Guörún Þ. Stephensen. (Leikritiö verð- ur endurtekiö nk. laugar- dagskvöld kl. 20.30). 21.00 Stúlknakórinn i Klarup i Danmörku syngur lög eftir Palestrina, Johann Crúger, G.B. Martini, Giuseppe Verdi, Björn Hjelmborg, Bengt Johannsson, Knut Nystedt og C.B. Agnestig. Stjórnandi. Jan Ole Mort- ensen. (Hljóöritun frá tón- leikum í Háteigskirkju 13. janúarsl. — fyrrihluti.) 21.30 „Keppinautarnir", smá- saga eftir Martin Arm- strong. Jónína Leósdóttir þýddi. Edda V. Guömunds- dóttirles. 21.40 Nokkur Ijóöakorn eftir Atla Heimi Sveinsson. Þur- iöur Baldursdóttir syngur. Kristinn Öm Kristinsson leik- urá píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (40). 22.30 Fimmtudagsumræðan. FIMMTUDAGUR 13. mars 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: ÁsgeirTómas- son og Kristján Sigurjóns- son. f SJÓNVARP 19.15 Ádöfinni 19.25 Húsdýrin. 4. Sauðkindin. Barna- myndaflokkur í fjórum þátt- um. Þýðandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö.) 19.35 Björninn og refurinn. Fjórði þáttur. Teiknimynda- flokkur i fimm þáttum. Þýö- andi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir i frumskóg- inum. FÖSTUDAGUR 14. mars Umsjónarmaöur Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku GunnlaugurJónasson. 21.10 Þingsjá. Umsjónarmað- urPáll Magnússon. 21.25 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Ævintýri Sherlock Holmes. Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aöalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýöandi Björn Baldursson. 22.50 Villta vestriö (Westworld) Bandarisk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Michael Cricthon. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Richard Benjamin og James Brolin. I skemmti- garöi framtiöarinnar býöst gestum að skylmast viö miðalda riddara, svalla meö hinum fornu Rómverjum og skemmta sér í villta vestr- inu. Vélmenni sjá gestum fyrir afþreyingu en eitt þeirra hættir aö láta aö stjórn og ofsækir mennska menn. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýöandi Sigurgeir Steingrímsson. 00.30 Dagskrárlok. Stjórnandi: Hallgrimur Thor- steinsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Hlé 14.00 Spjallogspil Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 16.00 Ótroðnar slóöir Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson stjórna þættl um kristilega popp- tónlist. 16.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska dægur- tónlist i umsjá Jóns Ólafs- sonar. 17.00 Gullöldin Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíösdóttur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: SvavarGests. 23.00 Tangó Síöasti þáttur Trausta Jóns- son og Magnúsar Þórs Jónssonar um fslenska tangótónlist. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK ( 17.03—18.00 Svæðisútvarp . fyrir Reykjavík og nágrenni, — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.