Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Hefurðu prófað * C hebetlo hársnyrtivörurnar? HOLLENSKAR GÆÐAVORURÁ GÓÐÚ VERÐI Milt VÍ0TÖ35 ShclTTl1 OOO serri nota má daglega Hárnæring Barnashampoo ertir ekki augun Heildsölubirgðir: VILHJÁLMSSOW SF., Sundaborg 1, sími: 631814 Georg Oddner við eina mynda sinna. Morgunbiaðíö/RAX Norræna húsid: Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt KÓPAVOGI BVICCl slmi 41000 HAFNARFIRÐI símar 54411 og 52870 Úrvalið með allra mesta móti. Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. FLÍSAR - á veggi og gólf, inn, Georg Oddner með lj ósmyndasýningn NÚ STENDUR yfir í Norræna húsinu sýning sænska ljósmynd- arans Georgs Oddner. Hér er á ferðinni farandsýning, sem Lou- isiana-safnið efndi til msð stuðn- ingi frá Norræna menningar- málasjóðnum. Georg Oddner er einn af þekkt- ustu ljósmyndurum á Norðurlönd- um og spannar sýningin þrjátíu ár af ferli hans, elstu myndimar eru frá 1955 ogþæryngstu frá 1985. Oddner er 63 ára gamall. Hann hefur ferðast vítt og breitt um heiminn síðan hann snéri sér að |jós- myndun árið 1951. Á sýningunni í Louisiana-safninu vom u.þ.b. 140 ljósmyndir en þær komust ekki allar fyrir í Norræna húsinu. George Oddner kom sjálfur til landsins til þess að velja úr myndunum og setja þærupp. „Ég hef ekki talið myndimar hér en þama eru 625,“ segir ljósmynd- arinn og bendir á samsafn lítilla mynda sem gera eitt stórt safnverk, stærstu mynd sýningarinnar. Þegar sýningunni lýkur hér 23. mars nk. mun hún fara áfram um Norðurlöndin, fyrst til Færeyja og síðan til Finnlands og Svíþjóðar. Sýningin er opin á venjulegum opnunartíma Norræna hússins, kl. 9—19 alla daga nema sunnudaga, þá frá kl. 12 til 19. Henni lýkur 23. mars eins og áður sagði. Atvlnnulauslr: —1 SV*ÐI: 1982 1983 1984 1985 1986 1 I Höfuöborgarsvaóiö 341 667 914 402 363 I I Vesturland 126 112 136 114 72 I I Vestfiröir 13 21 31 38 14 I [ Noröurland vestra 45 174 216 87 108 I I Noróurland eystra 166 294 543 208 192 I I Austurland 53 89 176 77 69 1 I Suöurland 60 162 198 201 153 I I Suöurnes 141 157 399 252 128 1 1 Landiö allt: 944 1.676 2.606 1.378 1.099 I 1 Atvinnulausir, sem hlutfall af mannafla: 0,9 1,6 2,3 1,2 0,9 1 Betra atvinnuástand í febrúar en 3 síðustu ár ATVINNIJÁSTAND á landinu var betra í febrúarmánuði síðast- liðnum en i sama mánuði síðustu þijú árin. Alls voru atvinnuleysis- dagar skráðir 24 þúsund á landinu öllu. Þetta jafngildir því að 1100 manns hafi veríð á at- vinnuleysisskrá allan mánuðinn, en það svarar til 0,9% af áætluð- um mannafla á vinnumarkaði samkvæmt spá Þjóðhagsstofnun- ar. í frétt frá Vinnumálaskrifstofu félgsmálaráðuneytis segir að at- vinnuleysisdögum hafi fækkað frá janúarmánuði um 27 þúsund og atvinnulausum um 1300 manns, en í þeim mánuði var skráð atvinnu- leysi 2% af mannafla. í febrúarmán- uði í fyrra voru skráðir 30 þúsund atvinnuleysisdagar, sem jafngildir 1400 manns eða 1,2% af mannafla. Verst var atvinnuástandið á Norð- urlandi eystra og þá einkum, á Akureyri og Húsavík, en athygli vekur einnig mikið atvinnuleysi á Sauðárkróki í febrúarmánuði. í fréttinni frá ráðuneytinu segir að í heildina verði að telja atvinnu- ástandið viðunandi. I meðfylgjandi töflu er yfirlit yfír fjölda atvinnulausra í febrúarmán- uði 1982-1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.