Morgunblaðið - 13.03.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 13.03.1986, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 Meistaramót 14 ára og yngri í frjálsum: 600 tilhlaup f langstökkinu RÚMLEGA tvöhundruð ungmenni 14 ára og yngri tóku þátt í innan- hússmeistaramóti frjálsfþrótta- manna í þeim aldursflokki í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir skömmu. Þátttaka var mikii í hverri grein og kepptu t.d. nœr allir þátttakendurnir í langstökki, svo að alls voru stökktilraunir í þeirri grein einni um 600 talsins, og hlaupa varð 50 metra hlaup f 38 riðlum til að allt kæmist fyrir. Eins og jafnan vill veröa á mót- um hjá þeim yngstu sat keppnis- gleðin í fyrirrúmi. Allir héldu ánægðir á braut og enginn taldi sig hafa borið skarðan hlut frá borði. Til mótsins komu æsku- menn hvaðanæva af landinu, úr nær hverri sýslu landsins. Snæfell- ingar létu mikið að sér kveða og virðist uppgangur í frjálsíþróttum þar. Keppnisliðið laut forystu tveggja af fremstu afreksmanna héraðsins fyrr og síðar, Maríu Guðnadóttur og Sigurþórs Hjör- leifssonar. Á mótinu mátti sjá ýmsa fyrrum afreksmenn mætta með börn sín til leiks, t.d. Pál Dagbjartsson skólastjóra í Skaga- firði, sem keppti fyrir HSÞ, og Hafstein Jóhannesson, sveitar- stjóra í Vík í Mýrdal, sem keppti fyrirUMSK. Á mótinu kvað einnig mikið að Skagfirðingum, Suður-Þingeying- um og Árnesingum. Mosfellingar og Kópavogsmenn létu rækilega til sín taka og áttu tvo atkvæða- mestu keppendendurna, Heiðu B. Bjarnadóttur og Ásgrím Helgason, sem sigraðu í þremur greinum af fjórum í sfnum flokkum. Þau eru bæði efnilegir keppnismenn og er Heiða t.d. aðeins 11 ára gömul og á eitt ár eftir í sínum flokki. Mótið héldu FH-ingar og fór það vel fram. Veittu þeir aukaverölaun í hverjum flokki, svaladrykkinn Hi-C, sem verksmiðjan Vífilfell gaf til mótsins, auk þess sem fyrstu þrír í hverri grein hlutu verðlauna- peninga. Morgunblafiið/Július • Frá keppni í 50 metra hlaupi í telpnaflokki. Fyrst í mark er Hrefna Þengilsdóttir UMFA, með keppnis- númer 69. Hrefna er lengst til vinstri, en síðan koma Jórunn Sigurðardóttir KR (nr. 8), Hrönn Róberts- dóttir IBV og Tinna Óttarsdóttir FH. Morgunblaðiö/Július • Verðlaunahafar f langstökki án atrennu í strákaflokki. í miðjunni er Hafþór Kristjánsson HSH, sem sigraði. Til vinstri er Ólafur Step- hensen FH, sem varð annar og t.h. er Þórir Steinþórsson HSÞ, sem varð þriðji. Fremstu menn í hverri grein urðu annars sem hér segir: PILTAR (13-14 ára); Hástökk: 1. Ármann Jónsson HSH 1,60 2. Gunnar Smith FH 1,55 3. Þorvaröur L. Björgvinsson HSH 1,50 Langstökk án atrennu: 1. Ásgrímur Helgason UBK 2,68 2. Bernharð Klementsson HSH 2,54 3. Snorri Dal Sveinsson UMFH 2,48 Langstðkk með atrennu: 1. Ásgrímur Helgason UBK 5,15 2. Bernharö Klementsson HSH 5,04 3. Kristinn Þórarinsson UMFA 5,03 50 metra hlaup: 1. Ásgrímur Helgason UBK 6,8 2. Veigar Margeirsson UMFK 6,8 3. Guömundur D. Jónsson HSÞ 7,0 4. Snorri Dal Sveinsson UMFA 7,1 STRÁKAR (12 ára og yngri): Hástðkk: 1. Jónas F. Steinsson UlA 1,40 2. Magnús Ó. Sæmundsson HSH 1,30 3. Sæmundur Þ. Sæmundsson UMSS 1,30 Langstökk án atrennu: 1. Hafþór Kristjánsson HSH 2,26 2. Ólafur Stephenson FH 2,26 3. Þórir Steinþórsson HSÞ 2,22 Langstökk með atrennu: 1. Atli Guðmundsson UMSS 4,56 2. Andri Sigurjónsson UlA 4,25 3. Birgir K. Ólafsson UÍA 4,18 50 metra hlaup: 1. Atli Guömundsson UMSS 7,0 2. Þórir Steinþórsson HSÞ 7,2 3. Kristinn Valgeirsson HSK 7,3 4. Ólafur Stephensen FH 7,4 STELPUR (12 ára og yngri): Hástökk: 1. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS 1,40 2. Radika Hadzic ÍBV 1,35 3. Alda Sverrisdóttir ÍR 1,30 Langstökk án atrennu: 1. Heiöa B. Bjarnadóttir UMFA 2,19 2. Hildur Loftsdóttir FH 3. Vigdís Guöjónsdóttir HSK 2,16 2,15 Langstökk meö atrennu: 1. Heiöa B. Bjarnadóttir UMFA 2. Siguriaug Gunnarsdóttir UMSS 3. Guölaug Halldórsdóttir FH 4,35 4,19 44,02 50 metra hlaup: 1. Heiða B. Bjarnadóttir UMFA 2. Hildur Arnardóttir KR 3. Guölaug Halldórsdóttir FH 4. Hildur Loftsdóttir FH 7,0 7.5 7.6 7.7 TELPUR (13-14 ára); Hástökk: 1. Hlín Albertsdóttir HSK 2. -3. Linda Sígurjónsdóttir ÍR 2. -3. Pálina Halldórsdóttir HSÞ 1,50 1,50 1,50 Langstökk án atrennu: 1. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 2. Helena Jónsdóttir UMFA 3. Þuríöur Ingólfsdóttir HSK 2,54 2,51 2,37 Langstökk meö atrennu: 1. Fanney Siguröardóttir Á 2. Steinunn Snorradóttir USAH 3. Jónína Einarsdóttir UÍA 5,22 4,71 4,60 50 metra hlaup: 1. Fanney Siguröardóttir Á 2. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 3. Helga M. Þórhallsdóttir UMSB 4. Guölaug Sveinsdóttir HSÞ 6,8 6,9 7.1 7.2 ■ ■ Oldungar í frjálsum Innanhússmót öldunga f frjáls- um varður haldið um næstu helgi og verður keppt f öllum aldurs- flokkum karla og kvenna. Mótið hefst á laugardag f Baldurshaga kl. 14.00 og f Ármannsheimlllnu verður sfðan keppt á sunnudag- inn. AFRAM ISLAND HAPPDRÆTTI HSÍ Heildarverðmæti vinnínga 7,4 milljónir SUROAWCUAU) | GftEITT PjfA. í ÍSLAND £RSw 15 BÍLAR 40 FERÐAVINNINGAR AsV>a' HAPPDRÆTTi HANDKNATTLEIKSSAMBAN •Eiaiaas (v<i'<tm>J*ei9ua<xnAn M’M'ÆRÐ KR 100.00 O'.gtsMr 'T.iðar. 290.000 Upöfýsiri'ja? vns vlnnínQa i u'n AFRMM SKATTFR JÁLSIR VINNINGAR; 15BÍLAR 5 SUZUKI FOX-113 High fioo! Kr. mo þii,. 10 FORD ESCORT LASEHk,. hcr 0!lomií dngnk « S1. F6BRUAH 40FEBÐAmmm$m ............... Kr. ;70 þúu. hmr StinwnnufMÖir ■■ LwrtJn-yn ; 20 l'irtKit dtagivu lv 1 ö. JANÖAR £0 PwHr é-agmr'M 7. FEBftÖAft iSL/AINID 15 BfLAR HEILOAFÍVERDMÆTI VíNNIWGAKR. 7,4MíLUÓN ÞESSI MIOI G5L0IR I HVEftl SINU SfiM DflEGIO Efi EFTIR ÁÐ HANN E« 0REIDDUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.