Morgunblaðið - 13.03.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1986
41
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Fiskur (19. febr.—19. mars)
og Meyja (23. ágúst—23. sept.)
Hér á eftir verður fjallað um
hið dæmigerða fyrir þessi
merki. Hafa verður í huga að
hver maður hefur einkenni frá
nokkrum stjörnumerkjum.
Önnur merki geta t.d. verið
sterkari en sólarmerkið.
Andsíœöur
Fiskur og Meyja eru í eðli sínu
eins og svart og hvítt. Fiskar
laðast að því óáþreifanlega,
þeir reyna að sjá mál í heildum
og öðlast lífsþekkingu útfrá
því að tengja hið ólíka saman.
Fiskar eru draumlyndir og
óveraldlegir. Þeir eru iðulega
utan við sig og sjá ekki um-
hverfíð, eru oft á valdi hug-
mynda og ímyndunarafls.
Meyjan er andstæða Fisksins.
Hún er jarðbundin og vill lifa
í raunveruleikanum, hafa fæt-
ur fastar á jörðinni, vera hér
og nú. Meyjan hefur ákaflega
skarpa sjón á umhverfíð. Hún
horfir hvössum og gagnrýnum
augum á hvert minnsta smáat-
riði. Meyjan hefur sterka þörf
til að hafa röð og reglu á
umhverfi sínu. Hún er gjaman
hreinleg, passasöm og dugleg.
Að vissu leyti er Meyjan eins
og vinnumaurinn, á sífelldum
þeytingi fram og aftur, úr einu
verki í annað.
Heimsókn
Við skulum fara í heimsókn til
Þorsteins, kunningja míns og
Málfríðar, konu hans, vinafólks
okkar í Fiskinum og Meyjar-
merkingu. Við hringjum á
dyrabjöllunni og Meyjan kemur
til dyra. Hún hefur hárskýlu á
höfðinu og svuntu um sig
miðja, í annarri hendi heldur
hún á ryksugu. „Komdu bless-
uð, er Þorsteinn við?“ „Já,
gjörið svo vel, hann er í bóka-
herberginu." Hún horfir rann-
sakandi augum á okkur og ég
hugsa ósjálfrátt hvort klæðn-
aður minn sé í ólagi. Við flýtum
okkur úr skónum og göngum
innfyrir. Málfríður er greini-
lega söm við sig, búið er að
draga alla skápa og kistur fram
og engar gardínur eru fyrir
gluggunum. Tilgangur með
heimsókn okkar er sá að skipta
á nokkrum frímerkjum við
Þorstein. Við göngum inn í
bókaherbergið. Við skrifborðið
situr Þorsteinn. Hann lítur upp
er við komum inn. Hann er
dreyminn á svip. „Veistu það
Gunnlaugur, að græna Móna-
kómerkið sem ég fékk í síðustu
viku var eitt af 500 frímerkj-
um, sem gefin voru út í tilefni
af skím Karólínu." Hann held-
ur áfram og við hverfum inn í
heim frímerkjanna.
Táknmál
Framangreint dæmi gefur
kannski ekki fullkomna mynd
af þessum merkjum og kannski
erum við fullvond við Meyjuna
að sýna hana í hreingeming-
um. Hreingemingar eru hins
vegar táknrænar fyrir það að
vera vakandi fyrir umhverfínu
og vilja fást við það áþreifan-
lega. Meyjan skipuleggur,
byggir upp og vill afkasta
hagnýtri vinnu. Ekki nærri allir
Fiskar fást við frímerkjasöfn-
un, en hún er hér táknræn
fyrir það að beina orkunni í
aðra hluti en þá sem hafa beint
með afkomu að gera. Flestir
Fiskar þrá að gleyma gráum
veruleikanum á einhvem hátt.
Að sjálfsögðu geta komið upp
árekstrar milli svo ólíkra
merkja. Meyjan sem vill hafa
augun á jörðinni getur átt
erfítt með að þola draumheima
Fisksins. Fiskurinn getur átt
erfítt með að þola það sem
honum fínnst jarðbundinn
kaldur og þun- heimur.
«Tni:i!':n:?T':i:iHHU:iiHH:l::i«UinUiti!lUi1UUUUliUH:i!H!?UUiUUHUU!niH!i!Ui!i!!rUHUiUUH!!U!!n!!i!iSiSSnn!r * ~ —■■ ■ ■■ ...... .... ... ..............."■ ■■■ " 1 ........- ■' ■
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: %jr jk
JefintverdraJid trfanql, baJrriÍ járntjaldtS.
Thil yfirheyrir þcmn sem senaU hana--
ÍJANDlNH /MF/ / /
? -- þe/ S/fEKX/ !
ComGfiH, hANj-
-RÉTTtNPA HÓPUR
FR£LSAfiRI HKUTEN
p-RóPÉSSoTt.
?V:
,............./Jfi/ |
////&/&/?/<&//// 2
fi-y/?//?í/F ?
PF/JA//P/ M/Í////S. o
tfÆTfiC/ /
/psssa:
DÝRAGLENS
TARiMI AA IEUU
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 1 UMMI Uu JbNNi
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ef aðeins er horft á spil N/S
virðist slemma í svörtum lit vera
vænlegur kostur. En legan virð-
ist útiloka geim í báðum litunum,
hvað þá meira.
Suður gefur.
Norður
♦ K732
VÁ109
♦ G1098
♦ 42
Vestur
♦ DG1096
V KD7
♦ 7542
♦ 3
Austur
♦ -
¥G86532
♦ 63
♦ 109865
Suður
♦ Á854
V4
♦ ÁKD
♦ ÁKDG7
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
2 spaðar Dobl 3 hjnrtu 5 lauf
Pass Pass Pass
Eftir spaðaströgl vesturs kom
auðvitað aldrei til greina að spila
flóra spaða. Sá samningur
vinnst þó á glettilega einfaldan
hátt. Sagnhafi þarf ekki annað
en nota innkomumar í borðinu
á hjartaás og spaðakóng til að
trompa tvö hjörtu og er þá
kominn upp í tíu slagi. Vestur
fær aðeins þtjá á tromp.
En hér eru það fímm laufin
sem em til skoðunar. Má vinna
þau með hjartakóng út?
Merkilegt nokk, þá er það
hægt. Lykilatriðið er að gefa
fyrsta slaginn. Vestur spilar lík-
lega hjarta áfram, sem er tromp-
að og fjórir efstu í laufi teknir.
Síðan er tíglunum spilað. Ef
vestur trompar verður hann að
spila blindum inn á hjartaás þar
sem fríslagur í tígli bíður. Ef
ekki, fer sagnhafi sjálfur inn á
spaðakóng, sem austur getur
svo sem trompað, en...
^ N ^ 1Z2_ © hetro-coldwyn-maycr inc
::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND
1 / Í'TD
L.
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: H::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::” SMÁFÓLK
Viltu ekki hjálpa mér með Ef þu gerir það, verð ég Ég veit ekki eiim i.iuni þangað til ég bið þig aftur.
heimavinnuna? þér ævarandi þakklát... hvað ævarandi þýóir.. .
Umsjón Margeir
Pétursson
Á árlegu móti ungra meistara
í Sovétríkjunum, sem í ár var
haldið í Tallin í Eistlandi, kom
þessi staða upp í skák þeirra
Bareevs, sem hafði hvitt og átti
leik, og Jakowitsch.
18. Rxe6! og svartur gafst upp,
því ef hann þiggur drottningar-
fómina verður hann mátaður með
19. Rg7++ - Kd8, 20. He8. Titil-
laus skákmaður, Ivanchuk, sigr-
aði á mótinu. Hann hlaut 10 v.,
en næstir komu þekktari skák-
menn, þeir Oll, Dreev, Pigusov og
Dokhojan með 9 v.