Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 17

Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 17 Þýzk kvik- myndavika í Regnboganum VIKUNA 14.—21. mars verður þýsk kvikmyndavika í REGN- BOGANUM. Sýndar verða 10 nýlegar þýskar myndir, sem allar hafa hlotið lof gagnrýnenda. Flestar myndirnar eru eftir leik- stjóra sem hófu þýska kvik- myndagerð til vegs og virðingar að nýju á sjöunda og áttunda áratugnum. Rosel Zech í hlutverki sínu sem Veronika Voss. Það eru félagið Germanía og Háskólabíó, sem standa að þessum sýningum. Hátíðin hefst með sýn- ingu kvikmyndarinnar „Die Weisse Rose", en hún hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Myndin fj'allar um andspymuhreyfingu þýskra stúd- enta í Munchen á stríðsámnum. Af öðmm þekktum myndum, sem sýndar verða á hátíðinni má nefna París Texas, Das Boot, Heller Wahn eftir Margarete von Trotta og þrennu Fassbinders um líf kvenn- anna Maríu von Braun, Lolu og Veronicu Voss. Myndimar em allar með íslensk- um eða dönskum texta. Sýningam- ar í Regnboganum verða kl. 19:30 og 21:00 virka daga og 23:00 laug- ardag og sunnudag. Verð aðgöngu- miðaerkr. 150,-. Vemdari kvikmyndahátíðarinnar er sendiherra V-Þýskalands, Hans Hermann Haferkamp. riALSKA RMERAN ITALSKA RIVIERAN K Glæsileika Rivierunnar hafa aörir staöir reynt að næla sér í meö þvf aö fá nafnið að láni að sjálfsögðu tii þess að villa fólki sýn. En sam- kvæmt Encyclopedia Brittanica er hin eina sanna Riviera ströndin milli La Spezia á Ítalíu og Cannes i Frakk- landi. Þar höfum við það. Verö frá kr. 23.000 i 3 vikur. ÆVINTÝRA SIGLING Gott tækifæri fyrir hresst fólk á um aldri og áhugafólk um siglingar. 19 dagar um borð I nýjum 32-36 feta seglbátum (sem eru búnir öllum þægindum) og sfóan svifið seglum þöndum til Korsíku — Sardiníu — Elbu og aftur til Finale Ligure. RIMINI Ströndin á Rimini er ein af þei allra bestu. Og skemmtanallfið er vió allra hæfi. Dansstaöir meö lif-Ra andi tónlist eru vföa og urmull af diskótekum. Þeir sem ekki dansa fara f tívolí, sirkus eða á hljómleika. Skoðunarferðir til Rómar, Flórens og frírfkisins San Marinó, þar sem allt er tollfrjálst. Verð frá kr. 24.000 3 vikur./C"^ //\ FRÁ KR. 23.000.- í 3 VIKUR BERIÐ SAMAN OKKAR VERÐ OG ANNARRA GARDAVATN Hiö undurfagra Gardavatn er staðurl sem sló i gegn I fyrra. Kjörinn staóurl fyrir þá sem vilja geta treyst þvl aðj fá gott veöur þegar þeir dvelja meðl fjölskyldunni f sumarhúsi. Fyrirl yngri kynslóöina, Gardaland einnf stærsti skemmtigarður ítallu ogj Caneva vatnsleikvöllurinn. Verð frá kr. 28.200. xippSEV-'í LÚXUSLÍF Á SJÓ Meö hinu glæsiiega grfska skemmti- feröaskipi La Palma. Siglt frá Fen-j eyjum suður Adríahaf. Viðkomu-I staðir eru Aþena, Rhodos, Krít.J Korfu og Dubrovnik. Um borð erl m.a. næturklúbbur, diskótek, spila-J viti, sundlaug o.m.m.fl. Verð frá kr. 48.500. SIMI 29740 OG 62 17 40 SIKILEY Sigling og dvöi f sérflokki. Gist á Hótel Silvanetta Palace f Milazzo. S herbergi með loftkælingu. Frá- bær aðstaða, einkaströnd, sund-. I laug, tennisvellir, diskótek, sjóskiöi, árabátar, hraðbátar, o.fl. o.fl. ís- I lenskur fararstjóri. Fullt fæði. Verð frá kr. 47.800 í 3 vikur. GENOVA TIL PIETRA ER CA. 45 MjN. AKSTUR. ■ "S ÞAÐ ER VISSARA AÐ LATA BOKA SIG SEM FYRST ÞVÍ ÞESSAR FERÐIR FARA FLJÓTT Á ÞESSU VERÐI. STAÐFESTINGARGJALD MÁ AÐ SJÁLFSÖGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO. ÚRVAL METSÖLUBÓKA í VASABROTI Sendum í póstkröfu BÓKAVERZLUN StGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 sími 13135

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.