Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 8

Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR13. MARZ1986 8 í DAG er fimmtudagur 13. mars, sem er 72. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 8.06 og sið- degisflóö kl. 20.20. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.54 og sólarlag kl. 19.22. Sólin er i hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suðri kl. 15.48. (Almanak Háskóla íslands.) Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? (Róm. 8,31.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmseli. Á morg- un, föstudaginn 14. mars, er níræð frú Verónika ' Franzdóttir, áður húsfreyja á Skálá í Sléttuhlíð í Skaga- fírði, nú vistmaður á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hér á Hringbrautinni. Eigin- maður hennar var Eiður Sig- uijónsson, bóndi og hrepp- stjóri. Hann lést árið 1964. ÁRNAÐHEILLA Í7A ára varð í gær Jón • " Sigurðsson umdæmis- fúlltrúi Bifreiðaeftirlits ríkis- ins í Ámes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. Hann hefur starfað sem bifreiðaeft- irlitsmaður í 30 ár og er bú- settur að Austurvegi 31 á Selfossi. PA árahjúskaparafmæli eiga í dag, 13. mars, hjónin Anna Jónsdottir og Erlendur Ólafsson frá Jörfa, Stigahlíð 12 hér í bænum. Hjónin eru að heim- an. FRÉTTIR AÐALFULLTRÚI yfir- sakadómarans hér í Reykja- vík hefur verið skipaður Ágúst Jónsson. Tók hann við embættinu hinn 1. febr., segir í tilk. frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, í nýju Lög- birtingablaði. KEFLAVÍKUR- PRESTAKALL. Umræðu- fundur verður í kvöld, fímmu- dag, f safnaðarheimilinu ^KirkjuIundi kl. 20.30. Sóknar- presturinn sr. Ólafur Oddur Jónsson fjallar um ferming- una og heilaga kvöidmáltið sem samfélag. Einkum er þessi umræðufundur ætlaður foreldrum og forráðamönnum fermingarbama. Á eftir verða umræður og fyrirspumir. KVENFÉL. Keðjan heldur fund f kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Flutt verður fræðsluerindi um krabbamein. HÚNVETNINGAFÉL. í Rvík heldur árshátíð sína í Domus Medica á laugardag- inn kemur, 15. þ.m. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Flutt verður fíölbreytt dagskrá. LAUGARNESSÓKN. Á morgun, föstudag, verður opið hús sfðdegis í gamla safnaðarsal Laugameskirkju kl. 14.30. Gestur verður Jó- hann Pálsson skipstjóri frá Vestmannaeyjum. Hann ætl- ar að segja frá og sýna myndir úr safni sínu. Kvenfél. Laugamessóknar er að undir- búa kökubasar og flóamarkað í safnaðarheimilinu nk. sunnudag kl. 15. Þeir sem vilja gefa bakkelsi eða flóa- markaðsmuni komi þeim í safnaðarheimilið nk. laugar- dagkl. 14-16. KFUK Hafnarfirði heldur kvöldvöku kl. 20.30 f kvöld í húsi félaganna. Hún verður helguð kristniboði. Verður ræðurmaður Skúli Svavars- son kristniboði. Sýnir hann myndir frá Konsó og Kenýa. Að kvöldvökunni lokinni verð- ur efnt til kökusölu. ÁSPRESTAKALL. Kirkju- dagur Saftiaðarfél. Áspresta- kalls verður nk. sunnudag. Verður messað kl. 14. Að messu lokinni verður kaffí- sala í safnaðarheimili kirkj- unnar. Tekið verður á móti kökum þar eftir kl. 11 á sunnudagsmorgun. FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Goðinn kom og Ljósa- foss fór á strönd. í gær kom Skeiðsfoss frá útlöndum. Togarinn Vestmannaey kom FÖSTUMESSUR FRÍKIRKJAN í Reykjavfk: Föstuguðsþjónusta í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Sr. Gunnar Bjömsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Bjöm Jónsson Umfjöllun Þjóðviljans um samningamálin: m Það á enginn til orð yfir svona blaðamennsku - segir Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar Já, svona. Út með tungnna. Og mundu svo að vera ekki að þessu gelti nema við Ási sigum þér! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, aö bóöum dögum meötöldum, er í HáaleKis Apótekl. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Qöngu- deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alian sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands f Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MiiiiliÖalaust samband víð lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum fsfma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek; Vírka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga ki. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iæknieftirkl. 17. SelfoM: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöieika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8ráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3-5 fimmtudaga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Lftvarpsinsdaglaga til útlanda. Til Norðurianda, Bratlands og Maginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 0676 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Tll Kanada oa Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/46. Alh ísl. tími, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftal! Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartMiðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjéls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HallsuvamdaratöAln: Kl. 14 tll kl. 18. - FaaA- ingarhalmlll Raykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppwpftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaallA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VlfilaataAaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 18-19.30. SunnuhllA hjúkrunar- heimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KaflavfkurtæknlshéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartimi virka daga kl. 16.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sly8avarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraöeskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þlngholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heímsendíngarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, aími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga f rá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opió á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 1000C. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiAholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfallaavelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. SundhAII Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og ki. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardega frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Saftjamamass: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.