Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 9

Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 9 KAUPÞING HF Q 68 SAMA HÁA ÁVÖXTUNIN Nýtilkynntar vaxtalækkanir hafa ekki áhrif á vexti á verðtryggöum skuldabréfum Verðtryggð skuldabréf verða nú sem fyrr hagstæðasti valkostur sparifjáreigenda, og aukin fjölbreytni tryggir að flestir sparifjáreigendur finna valkost, sem hæfiróskum þeirra um öryggi og endurgreiðslutíma. Vextir á fjármagnsmarkaöi í mars 1986 Vextir umfram verðbólgu 3,5% 7,0% 7,0% 9,0% 10-11% 12-17% nú 17% Láttu sérfræðinga Kaupþings kortleggja fyrir þig sparnaðarleiðina. Við ráðum þér heilt. Spariskírteini til innlausnarí mars Innlausnarv. Dags Flokkur pr. kr. 700 Ávöxtun 1.3. 1982-1 507,85 3,53% 1.3. 1983-1 295,07 3,53% 10.3. 1976-1 5.037,69 4,27% 25.3. 1977-1 3.673,52 3,70% 25.3. 1978-1 2.490,85 3,70% Sölugengi verðbréfa 13. mars 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Mei 2 g jalddögum á árl Með 1 gjalddaga á árl Sölugengl Sölugengl Sólugengl 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfll. 20% leyfil. tíml vextlr verðtr. verðtr. vextlr vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92 2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89 3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82 4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfólagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.090- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfólagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á elnlngu kr. 1.495- 9 5% 72,76 68,36 SlSbráf, 1985 1.11.11.668 pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SSbréf, 1985 1.fl. 7.114- pr. 10.000-kr. Kóp.bréf, 19851.(1.6.891 -pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 16.2.-1.3.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 20 14 17,12 Öll verðtr. skbr. 20 9 14,06 KAUPÞING HF_ Husi Verzlunarinnar, simi 6869 88 Skipt um nafn Hér á þessum stað og annars staðar í Morgun- blaðinu hefur ftariega verið greint frá alþjóð- legu þingmannasamtök- unum, sem Ólafur R. Grímsson stjómar sem forseti og formaður framkvæmdastjómar. Á mánudaginn sendu þau boð til islenskra fjölmiðla þess efnis, að leiðtoga- hópurinn, Friðarfrum- kvæði í fimm heimsálf- um, vifji að allar tilraunir með kjaniorkuvopn verði stöðvaðar fram yfir næsta fund Reagans og Gorbachevs, og leiðtog- amir bjóðast tQ að koma á fót óháðu eftirliti með slikn banni. í tilkynning- unni, sem Morgunblaðinu barst, segir, að það hafi verið „þingmannasamtök sem beha sér sérstaklega fyrir aðgerðum i af- vopnunarmálum sem unnu að þvi að þessi leið- togahópur var settur á laggimar.** Þama era komin samtökin hans Ól- afs R. Grímssonar. Þegar síðast var Qall- að um þessi samtök í Morgunblaðinu, hétu þau á ensku Partímnentar- ians for Woríd Order, þýddi blaðið þetta heiti á þennan veg: Þingmanna- samtök um heimsskipu- lag. TUkynningin á mánudag er hins vegar send á nýju bréfsefni og undir nýju nafni, sem er þannig á ensku: Parlia- mentarians Global Ac- tion for Disarmament, Development and Woríd Reform. Þvi miður er opinbert heiti samtak- anna ekki þýtt á íslensku af aðstandendum þeirra, enda er er ekki auðvelt að koma hinu ábúðar- fulla nafni yfir á okkar ágætu tungu. Orðrétt má þýða það á þennan veg: Hnattrænt átak þing- manna í þágu afvopnun- ar, þróunar og heimsum- bóta. Riim og hið langa nafn ber með sér ætla þessi samtök sér ekki lítinn hlut við mótun mann- kynssögunnar. Rununni allri er þó ekki flaggað nema við hátiðleg tæki- færi. Á bréfsefninu er áhcrsla lögð á þessi þijú Þingmenn í þágu friðar Þriðjudagurinn 11. febrúar var mikill afvopnunar- og friðardagur á Alþingi íslendinga. Þá var rætt um tillögur um eftirfarandi efni: bann við framleiðslu hergagna; frystingu kjarnorkuvopna (2 tillögur); afstöðu íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar. Ekki var mikið greint frá umræðum um þessi mál í fjölmiðlum. Björn Dagbjartsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði frá því í blaðagrein, að 3-4 þingmenn hefðu verið í salnum á meðan tillögumar voru ræddar, fyrir utan flutningsmenn, forseta og utanríkisráðherra. í Staksteinum í dag verður aðeins hugað að þessum umræðum en í upphafi litið á samtök friðarþingmanna, sem lúta forsæti dr. Ólafs R. Grímssonar. orð: Paríiamentarians Global Action, sem em þannig í beinni þýðingu: Hnattrænt átak þing- manna. Fer best á þvi að nota orðið „hnattrænt** í þessu samhengi, en í orðabók Menningarsjóðs er það skýrt á þennan hátt: „sem tekur til jarð- arinnar allrar, ber vitni um víðsýni". Afstaða Alþingis Því miður fóm um- ræðumar á Alþingi hinn 11. febrúar fram án þess að forseti Hnattræns átalts þingmanna væri I þingsalnum. Hann er að vísu aðeins varaþing- maður Alþýðubandalags- ins. Hitt er víst, að hann hefur vafalaust haft merkilegri friðarhnöpp- um að hneppa en rúmast í salnum við Austurvöll. PáU Pétursson, for- maður þingflokks fram- sóknarmanna, flutti ræðu tU stuðnings tiUögu sinni um að ísland eigi að leitast við að ná sam- stöðu með öðrum rðgum Norðurlanda um fryst- ingu á framleiðslu kjarnavopna og bann við tilraunum með kjama- vopn. I umræðum um málið var oft vísað til ályktunar Alþingis frá 23. mai 1985 um afvopn- unarmál. Um þá tíUögu var samstaða á þingi en síðan hefur verið deilt um, hvað i henni felst. PáU Pétursson, Hjörleif- ur Guttormsson, Alþýðu- bandalagi, og þingmenn Kvennalista telja, að ályktunin frá því í vor sé ekki fullnægjandi. Matthias Á. Mathiesen, utanríkisniðherra, telur ályktunina standast tím- ans tönn og ísland hafi greitt atkvæði í samræmi við hana á þingi Samein- uðu þjóðanna, þegar þeir sátu hjá við sænsk-mexi- könsku frystingartíUög- nna. Skriður sé kominn á samningaviðræður stórveldanna um afvopn- un sem hugsanlega breyti viðhorfum manna og tUlögugerð á vett- vangi Sameinuðu þjóð- anna. Taldi ráðherrann þvi ekki rétt fyrir Alþingi að breyta á nokkura hátt „fyrri ályktun um stefnu Islendinga í afvopnunar- málum.“ Hjörleifur Guttorms- son talaði fyrir tiUögu sinni um afstöðu Íslands tíl stöðvunar kjamorku- vigbúnaðar. Hann spurði utanríkisráðherra þá að þvi, hver væri afstaða hans til tíUögu Gorbach- evs um að kjamorkuvopn verði þurrkuð út af yfir- borði jarðar fyrir alda- mót. Matthias Á. Mat- hiesen sagði, að mikil- vægast væri, ef Gorba- chev féllist á gagnkvæmt og fullnægjandi eftirlit með framkvæmd af- vopnunar „einmitt það sem sérstaklega er tekið fram í ályktun Alþingis frá 1985“. Og ráðherr- ann sagði að sér „sýndist að hér væm stórveldin þegar búin tíl viðræðna um lausnir þessa máls með svipuðum hættí og Alþingi Islendinga hefði ályktað og þvi bæri að sjálfsögðu að fagna. Ég undirstrikaði einmitt að við ættum þess vegna mjög að halda að þeirri stefnu sem Alþingi hefði samþykkt og hér vom allir sammála um“, sagði ráðherrann. Dyrasímar frá |isn Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu íslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. t jrw% ;; t ^ | !í j • ; i>\rtiríit*sxr I 1 vaajwij xw y :[ j iVW) ■ 1 1 Rsnu-nu HTH SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. T3ltamatka3utLnn í'tl4l ■^■teitiiqötu 12-18 Mikil sala. Vantar nýlega bfla á staðinn. Mazda 323 Hatchback 1984 Blásans, ekinn 40 þús. km. 5 dyra. Verö 295 þús. Range Rover 4ra dyra 1983 Drappl. ekinn 36 þús. km. 4ra dyra. Fallegur jeppi. Verð 1.050 þús. Mitsubishi Lancer GLX1985 Grásans, ekinn aðeins 18 þús. km. Gullfallegur bíll. Verð 370 þús. Mazda RX7 1980 Grásans, ekinn aðeins 38 þús. km. Gullfallegur sportbíll. Verð kr. 345 þús. Lada 1500 station 1984 Gullfallegur bill, ekinn 35 þús. km. Peugeot505 GL1983 Ekinn 53 þ. km. V. 390 þús. Honda Accord EX1983 Einn með öllu. V. 430 þús. Nissan Cherry 1,51983 Ekinn aðeins 14 þ. km. V. 250 þús. Subaru 1600 station 4x4 1980 Toppbíll, ekinn 50 þ. km. V. 210 þús. BMW318Í1985 Sem nýr. Ýmsir aukahlutir. V. til- boð. Volvo 245 GL station 1982 Gullfallegur bíll. V. 390 þús. Honda Prelude 1980 Bill í sérflokki. V. 260 þús. Subaru 4x41983 Fallegur bíll. V. 370 þús. SAAB 99 GL1983 Ekinn 35 þ. km. V. 350 þús. Suzuki Fox 1983 Gott eintak. V. 280 þús. VW Golf CL1982 Grænsans. V. 235 þús. Lancer1,3 1983 Grásans. V. 240 þús. Nissan Cherry 1980 Góður bíll. Verð 140 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.