Morgunblaðið - 13.03.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986
og vinnslu svo og um geymslu í
hæfu húsnæði.
Ketill hefír átt stóran þátt í að
byggja upp þetta eftirlit og mat og
tel ég ekki aðra til þess hæfari að
annast þetta áfram.
Mér sýnist uppsögn hans úr starfi
vera slæm mistök og leyfí mér að
vænta þess að sú ákvörðun verði
endurskoðuð," eru lokaorðin í bréfi
hins þaulkunnuga hrognaútflytj-
anda. Gunnar segir ekki annað um
menn og málefni en það sem hann
er reiðubúinn að standa við.
Þorgeir Þorgeirsson
Kvunndags-
ljóð og kynd-
ugar vísur
FORLAGIÐ hefur gefið út nýja
bók eftir Þorgeir Þorgeirsson
og nefnist hún Kvunndagsljóð
og kyndugar vísur. Er þetta
önnur ljóðabók höfundarins sem
ritað hefur skáldsögur, ævisög-
ur, smásögur, leikrit og greinar
um dægurmál.
Bókin er 48 síður að stærð og
skiptist í fjóra kafla. Fyrst eru Tvær
sónettur um lífið og dauðann, þá
kafli sem ber yfirskriftina Hinir og
þessir dagar og inniheldur ljóð sem
birst hafa áður í tímaritum og blöð-
um. Þriðji og stærsti kafli bókarinn-
ar er ljóðaflokkur sem heitir Jan-
úardagar 1986 og kalla mætti
nokkurs konar ljóðadagbók yfír
fyrstu þijár vikumar af þessu ári
sem nú er að líða. Loks em svo
nokkrar staðfærðar þýðingar eftir
Podvodný Preklad (1933-1978)
sem Þorgeir hefur tekið alveg sér-
stöku ástfóstri við upp á síðkastið.
í bókinni má finna bæði rímuð,
hálfrímuð og órímuð ljóð, allt eftir
veðurfarinu og geðslagi höfundar-
ins hveiju sinni. Eins má segja um
viðfangsefnin. Þau em bæði klass-
ísk, hálfklassísk og óklassísk dæg-
urmál. Eða jafnvel bara ljóðagerðin
sjálf uppi í fílabeinstumi. Allt eftir
því hvemig viðrar til að skapa.
Ragnheiður Kristjánsdóttir
hannaði bókarkápu en Þórir Dag-
bjartsson tók ljósmynd.
(Fréttatilkynning)
Blaðberinn
sem biðstofurnar bjóða velkominn
Fjölmargir ánægöra viðskiptavina okkar hafa gert sér Ijóst
aö Vestur-þýsku WERIT BLAÐBERARNIR eru ekki bara augnayndi
heldur hinir bestu starfsmenn. Tilkoma þeirra hefur sett röð
og reglu á hlutina á fjölmörgum biöstofum um land allt.
Reynslan hefur sýnt að meö tilkomu BLAÐBERANNA frá okkur fara
biöstofurnar aö sjá um sig sjálfar, þaö er aö segja blöö og bæklingar
veröa aðgengilegir fyrir þá sem þurfa aö staldra viö á slíkum stööum
Vestur-þýsku WERIT BLAÐBERARNIR eru sjálfsagt andlit á hverri
bióstofu, fyrstu viökynni viöskiptavinar af þér og þinum!
■ Blaðberar á veggi i stærðunum:
A4 (breiddir 22,5 og 21,5 cm)
A5 (breidd 21 cm)
A6 (breidd 16cm)
■ Blaðberar á borð:
A4 (breidd 21,5 cm)
A5 (breidd 21 cm)
A6 (breidd 16 cm)
■ Steinunn Björk BirgisdóttirSkeitan 8-108 Reykjavtk
0
□ODDDoaDaa
□□□oooaoaD
□□□□□ooaaD
-------!□□□□
taooo
385 55
Við bjóðum gott úrval gullfallegra
plexiglerinnréttinga i einingum sem
henta t.d. sem borð, hillur, blað-
standar, útstillingarefni i verslunum
og verslunargluggum eða bara eins
og hugmyndaflug þitt leyfir.
Fást i glæru og reyklituðu.
m
■j ÆF M Dreifing á landsbyggðinni
kemur i dag tefu h/f
S. 686250. Síðumúla 23, R,