Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.03.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 27 Filippseyjar: Lýsir Aquino yf- ir myndun bylt- ingar stj órnar ? Manila, Filippseyjum, 12. mars. AP. CORAZON Aquino, forseti Filippseyja, skipaði í dag nefnd, sem á að kanna, hvort ástæða sé til að setja á laggirnar byltingarstjórn, sem fái umfangsmikil völd í hendur. Gerðist þetta á fyrsta fundi hinnar nýju ríkisstjórnar landsins. Nefndin á að skila áliti eftir viku. Á fundinum voru ennfremur Iosa forsetann við þær skorður, sem voru skipaðar nefndir til að fást við endurskipulagningu héraðsstjóma og móta nýja stefnu í efnahagsmál- um, sem eru í miklum ólestri. Fjárlagahalli ríkisins mun nema um 250 milljónum doliara á fyrsta :Qórðungi þessa árs, að sögn tals- manns stjómarinnar, og stafar m.a. af gífurlegum fjáraustri Marcosar vegna forsetakosninganna. I dag á frú Aquino fund með sendiherra Bandaríkjanna, Sephen Bosworth, Juan Ponce Enrile, vam- armálaráðherra og Fidel V. Ramos, yfirmanni hersins, til að ræða starf- semi skæruliða kommúnista. Þennan fund, sem haldinn verður í forsetahöllinni í Manila, sækir m.a. bandaríski öldungadeildar- þingmaðurinn Jovito Salonga, sem er oddviti nefndar, er grafast á fyrir um, hvað orðið hefur af hinum miklu auðæfum, sem Marcos hafði á brott með sér frá Filippseyjum. Sumir ráðgjafa Aquino forseta hafa Iagt að henni að setja á lagg- imar byltingarstjóm í landinu, svo auðveldara reynist að gera endur- bætur á einvaldskerfí fyrrverandi forseta. Myndun slíkrar stjómar mundi stjómarskrá Marcosar frá 1973 setur, og ennfremur gera forsetan- um kleift að leysa upp þingið, þar sem flokksmenn Marcosar í Nýju þjóðarhreyfíngunni ráða lögum og lofum. Og loks auðveldaði það for- setanum að gera þær breytingar, sem hann teldi nauðsynlegt að gera á stjóm sinni. Aðrir í hópi ráðgjafa forsetans telja myndun byltingarstjómar óþarflega harða aðgerð, þar sem ráðstafanir hennar hafí ekki mætti neinni teljandi mótspymu. BUDERUS POTTVATNSLÁSAR Höfum óvallt fyrirliggjandi pottvatnslösa. Leitið ekki langt yfir skammt. VATNSVIRKINN ARMÚU 21 - PÓSTHOlF 8620 - 128 REYKJAVÍK I SÍMAR: VÆRSLUN 686455. SKRtFSTOFA 685966 Corazon Aquino ásamt ráðherrum nýju ríkisstjórnarinnar. Myndin var tekin að loknum fyrsta ríkisstjórnarfundinum. Ný skoðanakönnun í Bretlandi: Hafa mestar áhyggjur af eitur- lyfjaneyslu, ofbeldi og ránum STÝRILIÐAR SEGULROFAR London, 12. mars. AP. EITURLYFJANEYSLA, ofbeldi gagnvart börnum og rán á almanna- færi eru þau þjóðfélagsvandamál, sem valda Bretum þyngstum áhyggjum nú um stundir, að þvi er fram kemur í skoðanakönnun, sem birt var í gær. Stofnun sú, sem annaðist skoð- félagsmál sem yllu þeim mestum anakönnunina, bað þá, sem spurðir áhyggjum. 67% nefndu eiturlyfja- voru, að nefna 19 meiriháttar þjóð- neyslu, 66% ofbeldi gagnvart böm- um og 54% rán á almannafærí. Af hinum endanum má nefna, að 13% kváðust hafa áhyggjur af fóstureyðingum og 6% voru áhyggjufull út af fjölgun óskilget- inna bama. Vöruúml við vesturhöfnina Útgerðarvörur Veiðarfæralásar — Víraklemmur — Baujuluktir og baujustangir — Bambus — Tóg — Línu- efni — Blý — Teinatóg — Flotteinn — Landfestar — Stálvír — Belgir allskonar — Önglar — Taumar — Netahringir — Netakeðja — Netalásar og kóssar — Fiskikörfur — Goggar og stingir — Hnífabrýni — Fiskihnífar og vasahnífar — Blakkir ótal gerðir — Netdúkur á skipsborða. YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR TIMALIÐAR ROFAHUS Hagstættverð = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉFiFANTANIR-WÓNUSTA Skipaskoðunarvörur Frá Pains Wessex — Línubyssur — Flothausar — Handblys — Svifblys — Bjarghringsljós — Manoverboard. Einnig flestar aðrar skoðunarvörur m.a.: Björgunarvesti — Björgunar- hringir — Slökkvitæki — Dælur alls konar — Brunaslöngur og tengi — Siglingaljós — Radarspeglar — Þokulúðrar — Akkeriskeðjur — Öryggishjálmar o.fl. Verkfæri Víraklippur — Olíuluktir með neti — Kraftalíur og lásar frá Durbin Durco — Allar tegund- ir af borum — Plötublý — Minkagildrur — Rottugildrur — Músagildrur. Málning o.fl. Penslar — Rúllur — Málningarverkfæri í úrvali og málning — allir litir á alla fleti. USAG skrúflyklar — Toppar — úrvals handverkfæri — Blakkernir — Karbolin — Hengilásar — Skápalæsingar — Öll verkfæri fyrir iðnaðarmenn sem leikmenn. Fatadeildin Stil Longs norsku ullarnærfötin — Há og lág stígvél — Vinnubuxur — Jakkar — Skyrtur — Peysur — Regnfatnaður, írsku þykku bláu sokkarnir — Samfestingar. UAIC TÍMALIÐAR SPENNULIÐAR SNÚNINGS- HRAÐALIÐAR m mm Hagstætt verð vönduð vara = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Ananaustum, Grandagarði 2, símí 28855. REKSTRARVÖRUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU. VINNU- OG SJÓFATNAÐUR — VERKFÆRAÚRVAL — , { MÁLNING Á ALLA FLETI ÚTIJAFNT SEM INNI. ld\ T-Töföar til XXfólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.