Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 29

Morgunblaðið - 13.03.1986, Side 29
i'SSaSSÍ ísarSB&GOTBEIK :®Sjri'Jsíí«ö?ö®Dtt MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÍJR 13'mARZ~1986 29 Flóttamaður leys- ir frá skjóðunni eftir fimm ár Marina Del Rey, Kaliforníu, 11. mars. AP. VLADAS Sakalys flúði frá Sovétríkjunum fyrir fimm árum. Nú greinir hann frá flótta sínum, 560 km göngu um skóga girta af með rafmagnsgirðingum, freðnar mýrar og undankomu undan spor- hundum. Sakalys vinnur hjá rafmagns- dreng og spurði hvort hér væri fyrirtæki í Los Angeles og ákvað Svíþjóð eða Finnland. „Sviþjóð," loks að greina frá flóttaraunum sín- svaraði drengurinn og Sakaly varp um þegar hann fregnaði að vinur, öndinni iéttar. En vinar hans, sem sem ætlaði að flýja með honum, hætti við að flýja á miðri leið, biðu hefði verið dæmdur í fimmtán ára grimmilegri örlög. fangelsi þegar hann ákvað að snúa til baka til Sovétríkjanna. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar. Ný 5 vikna námskeið hefjast 19. mars Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Judodeild Armanns Ármúla 32. I viðtali við dagblaðið The Los Angeles Times lýsir Sakalys því að einu sinni hafí hann komist hjá því að skipveijar á sovésku herskipi tækju eftir sér með því að sökkva sér niður í helkalt vatnið og anda gegnum holt strá. Berfættur kom hann með sótt- hita til Svíþjóðar 19. maí 1980, daginn, sem Ólympíuleikamir í Moskvu hófust. Sakalys, sem er 44 ára, sagði að hann hefði fyrst komist í tæri við KGB þegar hann var 13 ára. Þá var hann handtekinn fyrir að hjálpa til við að prenta flugumiða með áletruðu slagorðinu „Sovét- menn farið heirn". Hann hefði oft- sinnis verið í fangabúðum í Síberíu, í grennd við Moskvu og í heimalandi sínu, Litháen. Aðeins nítján ára var hann dæmdur í sex ára fangelsi, 26 ára í fjögurra ára fangelsi. Sakalys sagði að vandræði sfn hefðu hafíst aftur 1980 þegar hann undirritaði yfírlýsingu ásamt 45 andófsmönnum þar sem þess var krafíst að Sovétmenn gæfu Eist- landi, Lettlandi og Litháen frelsi. Þá var honum sagt að hann ætti yfír höfði sér fímmtán ára fangelsis- dóm og fór hann í felur til að skipu- leggja flótta. A flóttanum gekk á ýmsu og hafði hann verið matarlaus í tíu daga þegar hann loks komst til Svíþjóðar. Þar hitti hann lítinn AP/Símamynd • • Osku Milland dreift á hafi úti Los Angeles, 12. mars. AP. ÖSKU kvikmyndaleikarans Ray Milland, sem lést í gær 78 ára að aldri, verður dreift á hafi úti, að sögn umboðsmanns hans, Ronnie Leif. Hvorki verður um að ræða útför eða minningarat- höfn, samkvæmt ósk leikarans. Myndin sýnir Milland á yngri árum. Prinzinn hans Ómars vai Tómas Grétar Ólafsson u við hann, enda engin s Hér eru þeir félay'S SNEISA- FULLUR AF GÓÐU EFNI fftr/. Vf? ar til *lkóh AKIÐ VARLEGA! SLASIÐ EKKIBÖRNIN! HINKRIÐ FREKAR EFTIR KENNARANUM! Sfcii Mældu áfengið í blöðinu. Við Iftum inn á nokkra skemmtistaði, þar sem nýtt og ferskt fólk hefur tekið við rekstrinum. NYROG NÆSTU FISKBUÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.