Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 36

Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ1986 V > atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsráðgjafi Laust er til umsóknar hálft starf félagsráð- gjafa hjá Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Laun skv. samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitið félagsmálastjóri. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni að Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 17. mars nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Hrafnista Hafnarfirði Sjúkraþjálfari óskast í fullt starf til Hrafnistu í Hafnarfirði. Ennfremur íþróttakennari til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Lovísa Einarsdóttir í endurhæfingardeild frá kl. 10.00-12.00 í síma 54288. Sölumaður Vaxandi fyrirtæki í matvælaiðnaði staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða sölu- mann vegna markaðssetningar á nýjum framleiðsluvörum þess. Við leitum að áhugasamri konu eða manni, reynsla er ekki áskilin. Æskilegur aldur á bilinu 30-45 ára. Góð vinnuaðstaða. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum ósk- ast sendar undirrituðum. Hiimar Sigurðsson, viðskiptafræðingur, Pósthólf 195, 270 Varmá, Mosfellssveit. Góðu fólki vantar bjargvætt Hún Erna hefur orðið alltof mikið að gera. Ef þú hefur áhuga á að hjálpa henni, svara í síma, sjá um mótttöku og margskonar reddingar, sendu þá umsókn með helstu uppl. um þig til augl.d. Mbl. merkta: „G — 0128“. Verslunarstjóri Fyrirtækið er veitingastaður í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með opnun og rekstri söluturns sem rekinn verður í tengslum við veitingastaðinn, þ.m.t. innkaup, afgreiðsla og annað sem til fellur. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af afgreiðslustörfum, sé traustur og ábyrgur, og tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Vinnutími er frá kl. 9-18, en auk þess þyrfti viðkomandi að vera tilbúinn til að taka að sér einstaka aukavaktir um kvöld og helgar. Umsóknarfrestur er til 20. mars 1986. Um- sækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 I I HAGVIRKI HF SÍMI 53999 Járniðnaðarmaður óskast nú þegar við nýju flugstöðvarbygging- una. Upplýsingar gefur Hrafn Antonsson í síma 92-4755. Vélstjóra vantar á Hilmi II SU-177. Starfsreynsla áskilin. Umsækjendur leggi nöfn sín á augld. Mbl. fyrir 17. mars merkt: „Vélstjóri — 05915“. Veitingahúsið Roxzy óskar eftir starfsfólki í dyravörslu, á bar, í eldhús og til ræstinga. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 17. mars nk. merktar: „R — 3074“. Tækniteiknari óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 84628. Fiskvinna - Okkur vantar starfsfólk í frystihúsið nú þegar. Mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýs- ingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. 4K ISFtLAG Véstmaimaeyja hf. Vestmannaeyjum Framkvæmdastjóri Árver hf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Árver hf. rekur rækjuverksmiðju á Árskógs- sandi í Eyjafirði. Rækjuverksmiðjan var byggð á árinu 1984 og starfa þar að jafnaði 20-25 manns. Leitað er að duglegum og traustum manni sem getur stjórnað daglegum rekstri fyrir- tækisins og frekari uppbyggingu þess. Nán- ari upplýsingar eru veittar hjá Iðnþróunarfé- lagi Eyjafjarðar í síma 96-26200 og hjá stjórnarformanni Árvers hf. Sveini Jónssyni í síma 96-61630. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf, Glerárgötu 30, 600, Akureyri. Járniðnaðarmenn óskast Óskum að ráða nú þegar nokkra járniðnaðar- menn. Sóst er eftir vönum mönnum í skipa- smíði, skipaviðgerðir, plötusmíði, rafsuðu og rennismíði. Nánari upplýsingar í símum 92-3630 og 92-3601. Skipasmiðjan Hörðurhf. Fitjabraut 3-6, Ytri-Njarðvík. Vinna/Mötuneyti Okkur vantar vana konu til starfa í mötuneyti okkar nú þegar. Uppl. á staðnum eða í síma 35021 á skrifstofutíma. Kirkjusandur hf., v/Laugalæk. Vörubílstjóri Lýsi hf. óskar að ráða vörubílstjóra til starfa strax. Um tímabundið starf er að ræða. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Lýsihf. IMLFI Hveragerði óskar eftir að ráða sjúkraliða nú þegar, einnig hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga eða eftir frekara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Upplýsignar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 99-4432 eða 99-4201. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ IBM S/34 til sölu Til greina kemur að selja úr vélinni t.d. 128 MB disk, hluta af minni, magasin, fjartengi- búnað o.fl. Upplýsingar gefur Magnús Bjarnason í síma 41570. Bæjarskrifstofan Kópavogi. IBMtölva IBM PC/XT 10mb tölva, prentari — Star Gemini 15x1 (120 stafir/sek.) og fjögur samtengjanleg forrit; Bókarinn — skuldu- nautar, Bókarinn — lánardrottnar, Bókarinn — fjárhagsbókhald og Bókarinn — birgðabók- hald. Múnir AUSTURSTRÆTI 8 101 REYKJAVfK SfMI 25120 Setningartölva Til sölu Compucraphic Editwriter 7700. Ár- gerð 1980, lítið notuð og í góðu lagi. Átta leturgerðir fylgja. Upplýsingar í síma 75562 kl. 13-18. ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.