Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR13. MARZ 1986
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar~\
Húnir
Austurstr. 8, s. 2S120.
Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla
—tollskýrslur — bókhaldsforrit.
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
ARINHLEDSLA
tM. ÓLAFSSON, SÍMI84736
I.O.O.F.11 = 1673138 'U = 9. III.
St.:St.: 59863137 VII.
I.O.O.F. 5=1673138 72=Br.
□ Helgafell 59863137 VI - 2
Fíladelfía Hátúni 2
Almenn samkoma kl. 20.30.
Svigmót
í flokkum fullorðinna og 9-10 ára
bama verður haldiö í Hamragili
laugardaginn 15. mars.
Dagskrá:
Kl. 10.00. Brautarskoðun i
flokkum karia og
kvenna.
Kl. 11.00. Fyrri ferð, kariar og
konur.
Kl. 12.30. Brautarskoðun fyrir
seinni ferö, karlar
og konur.
Kl. 13.30. Seinni ferö, karlar og
konur.
Kl. 14.15. Brautarskoðun i
flokkum 9-10 ára,
drengirog stúlkur.
Kl. 14.45. Fyrri ferð 9-10 ára,
drengir og stúlkur.
Kl. 15.30. Seinni ferö 9-10 ára,
drengirogstúlkur.
Verðlaunaafhending aö lokinni
keppni i hverjum flokki.
Mótsstjórn.
Ungt fólk með hlutverk
Almenn samkoma í Grensás-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Sam-
koman verður í umsjón yngri
liðsmanna samtakanna sem
annast leikþátt, lofgjörðardans
og vitnisburð. Marteinn Jónsson
og Halldóra Ólafsdóttlr flytja
stuttar ræður. Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Takið eftir I
Árshátíð útivistar
er á næsta laugardag, 15. mars.
Hún verður í þvi glæsilega fé-
lagsheimili Hlégarði. Nú tökum
við fram sparifötin en skiljum
ferðagallann og bakpokann eftir
heima og skellum okkur á þessu
frábæru skemmtun. Rútuferð frá
BSl kl. 19.00. Það verður að
panta og taka farmlða á
skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar
14606 og 23732. Allir eru vel-
komnir, jafnt félagar sem aðrir.
Dagskrá:
Borðhald, skemmtiatriði og
dans. Hljómsveitin Frilist leikur.
Sjáumst kát og hress.
Útivist,
ferðafélag fyrir ungt
fólk á öllum aldri.
fíímhjólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þríbúöum, félags-
miðstöð Samhjálpar, Hverfis-
götu 42. Dorkaskonur sjá um
samkomuna með miklum söng,
vitnisburöum og ávörpum.
Stjómandi Gunnbjörg Óladóttir.
Allir eru velkomnir.
Samhjálp.
SAMBAND ISLENSKRA
KRISTNIEiOOSFELAGA
Kristniboðssamkoma að Amt-
mannsstíg 2b, kl. 20.30.
Upphafsorð: Sveinn Alfreðsson.
Kristniboðsþáttur: Færum þeim
Ijósið. Einsöngur. Hugleiðing:
Helgi Hróbjartsson.
Allirvelkomnir.
0
FREEPORT
KLÚBBURINN
Fundur á vegum skemmtinefnd-
ar í safnaðarheimili Bústaða-
kirkju í kvöld. Gestur fundarins
Ævar Kvaran.
Stjómin.
Aöalfundur KFUM og Skógar-
manna verður haldinn fimmtu-
daginn 20. mars kl. 20.00 að
Amtmannsstíg 2b.
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Páskaferðir Útivistar
27.-31. mars. 5 dagar, brott-
för skirdag kl. 09.00:
1. öræfi—Skaftafell. Gist i nýja
félagsheimilinu að Hofi. Göngu-
og skoðunarferöir. Möguleiki á
snjóbílaferð á Vatnajökul.
2. Gönguskfðaferð á Skála-
fellsjökll. Gist að Hofi og i skála
á jöklinum. Ferð i tengslúm viö
Öræfaferöina.
3. Snæfellsnes—Snæfellsjök-
ull. Frábær gistiaðstaða að
Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pott-
ur. Gönguferöir um fjöll og
strönd.
4. Þórsmörk. Gist í Útivistar-
skálanum Básum. Gönguferöir
fyrir alla.
Páskaferðir 29.-31. mars. 3
dagar, brottför laugardag kl.
08.00:
1. Þórsmörk.
2. Snæfellsnes—Snæfellsjök-
ull. Sama feröatilhögun og í 5
daga feröunum. Góö fararstjórn
i öllum feröunum. Uppl. og farm.
á skrifst., Lækjargötu 6a, sfmar
14606 og 23732.
SunnudagsferAir 16. mara:
1. Kl. 13.00, Bláfjöll—Grinda-
skörö, skíðaganga.
2. Kl. 13.00, Skúlatún—Óbrynn-
ishólar.'Sjáumst.
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
16. mars
1) kl. 13 Skíöaganga frá Skála-
felli í Kjós. Skemmtileg leiö,
nsegur snjór. Verð kr. 400.00.
2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri
i Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla
fjölskylduna. Verö kr. 400.00.
Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiöar við bfl.
Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Ath. að tryggja ykkur farmiða 1
páskaferðimar tímanlega.
Ferðafélag fslands.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aöalfundurinn veröur haldinn í
félagsheimilinu að Baldursgötu
9, fimmtudaginn 20. mars kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjómin.
Trúog líf
Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö
Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs-
bankahúsinu). Beðið fyrir fólki.
Allirvelkomnir.
Trúoglif.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Borgarafundur um málefni bæjarins verður
haldinn í félagsheimilisálmu íþróttahússins
við Strandgötu fimmtudaginn 13. mars nk.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Auk framsöguerinda svara bæjarfulltrúar
fyrirspurnum.
Bæjarstjórn Hafnarfjaröar.
Langholtssöfnuður
Almennur safnaðarfundur verður haldinn í
kirkjunni sunnudaginn 16. mars kl. 15.00
(eftir messu).
Fundarefni:
Ákvörðun um sóknargjöld á þessu ári.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur
Samtaka móðurmálskennara verður haldinn
í kvöld, fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 í
Æfingaskóla K.H.Í. við Bólstaðarhlíð:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Samræmd próf í íslensku.
Stjórnin.
FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS
Flugvirkjar athugið
Félagsfundur verður haldinn í dag fimmtu-
daginn 13. mars kl. 16.00 að Borgartúni 22
um samningamálin.
Stjórn F. V.F.Í.
Tilboð
árg. 1982.
árg. 1982.
árg. 1985.
árg. 1982.
árg. 1984.
árg. 1979.
árg. 1975.
árg. 1981.
árg. 1981.
óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir
umferðaróhöpp:
Subaru 1800 st.
Mazda 6261600
Fiat 127 Panorama
Saab 900 GLE
VWGolf sendib.
Mercedes Benz 608 rúta
Cortina 1600
Chervolet Citation
Cawasaki snjósleði
Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi
M26, Kópavogi laugardaginn 15. mars. frá
kl. 13.00-17.00.
Einnig verða til sýnis hjá umboði okkar í
Keflavík sama dag:
Daihatsu Charade árg. 1979.
Lada1600 árg. 1978.
VWDery árg. 1978.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Laugavegi
103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 17. mars.
Brunabótafélag íslands.
mmmmmm
Óskast keypt
kjöt- og nýlenduvöruverslun
á höfuðborgarsvæðinu með 2-4 millj. í veltu
á mánuði óskast til kaups. Þarf að hafa góða
kjötvinnsluaðstöðu og þokkaleg tæki. Fullum
trúnaði heitið. Tilboð með upplýsingum legg-
ist inn á augl.deild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt:
„Verslun —123“.
Náms- og ferðaaðstoð
til Bandaríkjanna
á skólaárinu 1987-88
Fulbright-stofnunin tilkynnir að hún muni
veita náms- og ferðaaðstoð íslendingum sem
þegar hafa lokið háskólaprófi, eða munu
Ijúka prófi í lok námsársins 1986-87, og
hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla
á skólaárinu 1987-88.
Umsækjendur um aðstoð þessa verða að
hafa lokið háskólaprófi utan Bandaríkjanna.
Tekið er við umsóknum um nám á öllum svið-
um, en einn styrkur er einkum ætlaður þeim
sem leggur stund á nám tengt bandarísku
þjóð- eða menningarlífi.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
Fulbright-stofnunarinnar, Garðastræti 16,
sem er opin kl. 13.00-17.00 alla virka daga.
Sími 10860. Umsóknarfrestur rennur út 1.
september, 1986 en nauðsynlegt er að úrslit
úr enskuprófinu TOEFL fylgi umsókninni.
Allsherjar-
atkvæða-
#
•'tmigreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa Iðju, félags
verksmiðjufólks, á 7. þing landssambands
iðnverkafólks sem haldið verður í Reykjavík
dagana 11 .-12. apríl nk.
Tillögur skal gera um 30 þingfulltrúa og aðra
30 til vara.
Tillögum ber að skila á skrifstofu Iðju, Skóla-
vörðustíg 16, eigi síðar en kl. 16.00 miðviku-
daginn 19. mars nk.
Stjórn Iðju.
4 .