Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 49

Morgunblaðið - 13.03.1986, Síða 49
BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaöur fyrir: 1. Mannvirkjagerö 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaöiönaö 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaöi fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað meö notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iönaöarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. Fyrirtæki með framleiðslu er JUlasCopco tryggir þér bætta arðsemi og JUlasCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. •^^SÖLVHÖLSGÖTU 13 - REYKJAVÍK f SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTODAGUR 13. MARZ1986 COSPER COSPER ...................................................'"10154 oll> — Égætlaaðsofaútí fyrramálið. Loftþjöppur með eða án loftkúts KOSTIR: Eftirlit auðvelt Fyrirferðarlitlar Margar stærðir FYLGIHLUTIR: Loftsiur Loftþurrkarar Þrýstiminnkarar Loftslöngur Slöngutengi Loftkælar ullbúln LE 8 loftþjappa VERKFÆRI: Borvélar Slípivélar Herzluvélar Gjallhamrar Brothamrar Ryðhamrar Fræsarar Loftbyssur Sagir Klippur Sandblásturstæki Máln.sprautur Fylgihlutir Afköst 6-23 i/s — vinnuþrýstingur 10-30 bar Thatcher mikil pappatelpa Margaret Thateher kom fram í sjónvarpsþætti fyrir nokkru þar sem bamæska hennar og uppeldi var meðal annars til umræðu. Þegar farið var að spjalla um föður hennar, táraðist jámfiTiin og sagði þann mann hafa haft hvað mest mótandi áhrif á sig f lffinu og hafa stutt sig og hvatt á frama- brautinni. Verð fyrir kjarasamninga kr. 60.590.- Verð eftir kjarasamninga kr. 48.385.- Mismunur kr. 12.205 ÞETTA DÆMI SÝNIR AÐ EINMITT NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ EIGNAST HIN HEIMSÞEKKTU MIELE HEIMILISTÆKI Veldu Míele- annað er málamiðlun. rr, JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 ■ 43 Sundaborg 104 Reykjavík. S: 688588. ■ Með föður sínum Rutledge Hawn, sem er saxófónleikari. Goldie og Kurt eiga von á bami Kurt, Goldie og Mikhail Baryshnikov. Kurt og Goldie sem eiga von á barni með sumrinu. Það eru orðin þijú ár síðan ieikkonan Goldie Hawn og Kurt Russel hittust og í dag búa þau í Hollywood ásamt tveimur bömum hennar frá fyrra hjóna- bandi. Goldie sem nú er orðin fer- tug, hefur haft í mörgu að snúast, verið að leika og rekur sitt eigið fyrirtæki, sem er á sviði kvikmynda- iðnaðarins. Goldie mun þó von bráð- ar þurfa að taka lífinu með ró, hún er víst ekki kona einsömul. Þau Kurt eiga von á bami í júlí næst- komandi, lét leikkonan hafa eftir sér fyrir skömmu. Þessi myndaröð af Goldie Hawn birtist í bandarísku blaði nýlega þegar þeim fréttum var uppljóstrað að lítil(I) Russel-Hawn-angi færi að líta dagsins ljós með sumrinu og myndimar fljóta héma með. Goldie og dóttirin Katie.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.