Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 53

Morgunblaðið - 13.03.1986, Page 53
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. MARZ 1986 53 iÍtHÍU Sími78900 Páskamynd 1 Frumsýnir grínmynd ársins 1986: NJÓSNARAR EINS OG VIÐ (Spies Like Us) CHEVY DAN CHASE AYKROYD Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum snjöllu grínurum Chevy Chase og Dan Aykroyd, gerö af hinum frébæra leikstjóra John Landis. „Spies Uke UsM var ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum um sl. jól. CHASE OG AYKROYD ERU SENDIR I MIKINN NJÓSNALEIÐANGUR OG ÞÁ ER NÚ ALDEILIS VIÐ „GÓÐU“ AÐ BÚAST. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Dan Aykroyd, Steve Forrest, Donna Dlxon, Bruce Davion. Framleiðendur: Goorge Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landls. Sýnd kl. 6,7,8 og 11. — Hnkkað verð. LADYHAWKE „LADYHAWKE" ER EIN AF ÞEIM MYNDUM SEM SKIUA MIKIÐ EFTIR ENDA VEL AÐ HENNISTAÐIÐ MEÐ LEIKARAVALIOG LEIKSTJÓRN. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Goonies). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hsekkað verð. ________________ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA__________________ Evrópufrumsýning a stórmynd Stallones: ROCKYIV HÉR ER STALLONE i SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGAR IVAN DRAGO ER ANNARS VEQAR. Aöalhlutverk: Sytvester Stallone, Talia Shlre, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Bðnnuð innan 12 ðra. Hækkað verð. ☆ ☆ ☆ S.V. Morgunbl. Sýndkl. 6,7, Bog 11. iIiveh Btiui Frumsýnir spennumyndina: SILFURKÚLAN SILVER BULLET ER MYND FYRIR ÞÁ SEM UNNA GÓÐUM OG VEL GERÐUM SPENNUMYNDUM. EIN SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGIII. Leikstjórí: Danlel Attias. Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Frumsýnir grínmyndina: RAUÐI SKÓRINN Rauði skórinn Aðalhlutverk: TomHanks, Dabney Coleman. Sýnd Id. 6 og 7. OKU- SKÓLINN Hin frábæra grínmynd. Sýndkl.6,7,9 og11. Hækkaðverð. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' iíöum Moggans! ÍlfflL leikfelag REYKJAVÍKUR SlM116620 <»J<» 2. sýn. i kvöld kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Gró kort gilda. 3. sýn. laugard. kl. 20.00. UPPSELT. Rauð kort gilda. 4. sýn. þriðjud. 18. mars kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Blá kort gilda. 6. sýn. fimmtud. kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Gul kort gilda. ATH. BREYTTAN SÝNÍNGARTÍMA Á SVARTFUGLI NK. LAUGARDAGSKVÖLD. umn MÍMnrai Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikud. 19. mars kl. 20.30. Föstud. 21. mars kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 22. mars kl. 20.30. UPPSELT. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mars i síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. ISAIÍA MIÐNÆTURSYNINGI AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Kl. 23.30 Forsalaísíma 13191 P0RUPILTAR KIIBOGINN HJÁLPAÐHANDAN BLAÐAUMMÆLI: „Skemmtilegir pörupiltar í St. Basil". „Pörupiltar er ein frambærilegasta unglingamynd sem hér hefur verið sýnd lengi". „Tónlistin, blendingur af kirkjutónlist og rokki, á ríkan þátt i að skapa gott andrúmsloft myndarinnar". Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9og11.15. KÚREKAR í KLÍPU Sprellfjörug gamanmynd sem fjallar um villta vestriö á alvarlegan hátt. Aðalhlutverk: Tom Berenger, G.W. Balley, Andy Grifflth. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10. Hann er feiminn og klaufskur i kvenna- málum en svo kemur himnagæinn til hjálpar. Bráðfyndin og fjörug gam- anmynd. Lewis Smith, Rlchard Mulllgan. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. □□[ □OLBY STEREO | KAIRÓRÓSIN Tíminn: Helgarpósturinn: ★ ★ ★ * Mia Farrow — Jeff Danlels. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 3.15,6.15,7.15,9.16,11.16. Fimmtud. 13. mars — Jeudi 13. mars. FRONSK KVIKMYNDAVIKA 8. -13. mars. „FLIC-STORY" HERBERGI f BÆNUM (Une chambre en ville) J. Demy 1982. Sýnd kl. 17.00. ÞÖGNIN ERGULL (Le silence est d’or) R. Clair 1945. Sýnd kl. 19.00. GLÆPUR HR. LANGES (Le crime de Monsieur Lange) J. Renoir 1935. Sýnd kl. 21.00. „CLAIR DE FEMMEU Costa Gavras 1979 avec Y. Montand et Romy Schneider. Sýnd kl. 23.00. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA Maðurog kona hverfa „Einn af fáum virkilega Ijósum punktum í myrkviöi kvikmyndaframboðs reyk- vískra bióhúsa þessa dagana er meist- araverk Claude Lelouch „Viva La Vie“ — Maður og kona hverfa." — * ☆ ☆ HP. ☆ ☆ ☆ H.K. Dagbl. — ☆ ☆ ☆ Mbl. Sfðasta sýnlngarhelgl. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Verktakar vilja aukn- ar vegaframkvæmdir Dr. Gunnar Birgisson kjörinn formaður Verktakasambands íslands Á AÐALFUNDI Verktakasam- bands íslands, sem haldinn var fyrir skömmu, var samþykkt ályktun þess efnis að skora á stjórnvöld að auka vegafram- kvæmdir í ár þar sem virkjunar- framkvæmdir liggja að mestu niðri. Fundurinn taldi eðlilegt að innlendur spamaður lands- manna verði notaður tíl að fjár- magna þessar framkvæmdir, sem eru einhveijar þær arðvæn- legustu sem völ er á í dag, segir í fréttatilkynningu frá Verktaka- sambandinu. Á fundinum ræddu Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands, og Vilhjálmur Egilsson, hagfræð- ingur sambandsins, um nýgerða kjarasamninga og áhrif þeirra á rekstrarafkomu fyrirtækjanna í landinu. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa var rætt um siðamál verk- taka og horfumar í verktakaiðnað- inum á þessu ári. Lýstu fundarmenn yfir áhyggjum vegna mikils sam- dráttar á verklegum framkvæmd- um í landinu og töldu að hann væri kominn á hættulegt stig.. Formaður verktakasambandsins var kjörinn dr. Gunnar Birgisson (Gunnar og Guðmundur sf.) og aðrir í stjóm þeir Jóhann G. Bergþórsson (Hagvirki hf.), Jón Friðgeir Einars- son (Byggingarþjónustan hf. í Bol- ungarvík) og Sigurður Siguijónsson (Byggðaverk hf.). Fyrir í stjóm sat Jónas Frímannsson (ístak hf.). Yaramenn vom lqömir þeir Franz Ámason (Norðurverk hf.) og Vignir H. Benediktsson (Steintak hf.). Framkvæmdastjóri verktakasam- bandsins er Pálmi Kristinsson og er skrifstofa þess nú til húsa á Hallveigarstíg 1. Uppboði á Þörunga- vinnslunni frestað < - MJðhúsum, Iteykhólasveit, 12. mars. UPPBOÐI á Þörungavínnslunni á Reykhólum hefur verið frestað til 8. apríl vegna þess að veður og færð hamla þvi að sýslumaður komist á uppboðsstað. I Þörangavinnslunni er nú unnið 10 tíma á dag við þurrkun á þara. Pantanir á þangi og þaramjöli era nú miklu meiri en á sama tíma í fyrra. -Sveinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.