Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986
B 5
Næringarefni fæðunnar gegna hvert um sig ákveðnu
hlutverki í líkamsstarfseminni. Hlutverkin eru
misjafnlega mikilvæg, en öll verða þau að vera vel
skipuð eigir þú að halda heilsu.
• Ef t.d. A-vitamín vantar í fæðuna verða ýmsar
sjúklegar breytingar á húð, í augum og slímhúð.
• B-vítamínskorturá háu stigi getur valdið alvarlegum
truflunum á taugakerfi.
• Ef kalk vantar í fæðuna eykst stórlega hætta á
beinþynningu, og þar með beinsjúkdómum og
beinbrotum.
• Ef kalíum, magnium og kalk vantar í fæðuna eykst
jafnframt hættan á of háum blóðþrýstingi (háþrýstingi).
Öll þessi efni verða að vera í fæðu okkar. Og það er
einfalt í framkvæmd: Mjólk er rik af öllum þessum
efnum og ein af mikilvægustu uppsprettum þeirra í
daglegri fæðu okkar.
Edda Heiðrún Backman leikkona veit sitt af hverju um
hlutverkaskipan. Hún veit t.d. að með þvi að drekka
u.þ.b. 2 mjólkurglösá dag eru nokkuraf lykilhlutverkum
daglegs mataræðis vel skipuð.
Edda Heiðrún drekkur mjólk á hverjum degi - ískalda,
frískandi mjólk, fulla af næringarefnum. Fá þú þér líka!
girmótorar
rafmótorar
Mjólk fyrir alla
eftír dr. Jón óttar Ragnarsson
Fáar ef nokkrar algengar fæðutegundir eru eins góðar
uppsprettur fyrir bætiefni og rnjólk. Hún er í flokki
örfárra alhliða næringarefnagjafa, og yfirburðafæða t.d.
fyrir bein, tennur, húð, hár og taugakerfi.
Börn og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir
því sem smekkur þeirra býður.
Fullorönir ættu á hinn bóginn að halda sig við fituminni
mjólkurmat, raunar við magra fæðu yfirleitt. 2
mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammtur á
dag ævilangt. Mundu að hugtakið mjólk nær yfir
léttmjólk, undanrennu og nýmjólk.
MJOLKURDAGSNEFND
Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna.
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670