Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1986 B 15 Heilbriðisráðuneytið: Farsóttar- nefnd skipuð Heilbrigðisráðuneytið hefur skipað samstarfs- og ráðgjaf- arnefnd (farsóttarnefnd) sem hefur það hlutverk að fylgjast með farsóttum og að leggja til aðgerðir í því skyni að hindra útbreiðslu þeirra. I ljós hefur komið að ekki hefur tekist að vinna bug eða draga svo úr helstu smitsjúkdómum og far- sóttum á vesturhveli jarðar, eins og vonir stóðu til, og er því ekki hægt að draga úr vömum og við- búnaði. Þannig hafa komið upp sóttir, nú síðast alnæmi, sem undir- strika nauðsyn þess að vel sé fylgst með farsóttum og að fyllsta ástæða sé tii að vera á verði gegn út- breiðslu þeirra og gera viðeigandi ráðstafanir tímanlega. í samstarfs- og ráðgjafamefnd um farsóttir hafa verið skipaðir Ólafur Ólafsson, landlæknir, for- maður; Ólafur Steingrímsson, læknir, Rannsóknastofu Háskólans í sýklafræði; Margrét Guðnadóttir, prófessor, Rannsóknarstofu Há- skólans í veirufræði; Sigurður B. Þorsteinsson, læknir, lyfjadeild Landspítalans; Haraldur Briem, læknir, lyfjadeild Borgarspítalans; Hrafn Tulinius, prófessor í heil- brigðisfræðum við læknadeild Há- skóla íslands og Skúli G. Johnsen, borgarlæknir. (Fréttatilkynning) sundfatnaður Golden Cup sundfatnaður við allra hæfi. Golden Cup sundfatnaður er vandaður og fallegur og fæst bæði á börn og fullorðna. Verðið mun örugglega koma á óvart. Það er einnig við allra hæfi. Golden Cup sundfatnaður fæst nú í miklu úrvali í helstu sportvöruverslunum. Útsölustaðir: Reykjavík: Sportval, Sparta, Bikarinn, Hummelbúðin, Mikligarður, Utilíf. Garðabær: Vöruval. Selfoss: Sportbær. Keflavík: Sportbúð Óskars. Borgarnes: Borgarsport. Akranes: Akrasport. ísa- fjörður: Sporthlaðan. Bolungarvík: Versl. Einars Guðfinnssonar. Akureyri: Sport- húsið. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga. Vestmannaeyjar: Tómstund. Frá Golden Cup fást einnig jogginggallar, trimmgallar, leikfimifatnaður og skíða- og göngufatnaður. Qgyo^sgont Borgartúni 36, R.vík., sími: 688085. WordPerfect íslensk ritvinnsla Itarlegt og vandað námskeið í notkun WordPerfect. Forritið er á íslensku og með íslensku orðasafni. Dagskrá: 0 Grundvallaratriði við notkun PC-töIva. • Ritvinnsla með tölvum. 0 WordPerfect ritvinnsla. • Æfingar í WordPerfect. • íslenska orðasafnið og notkun þess. • Undirbúningur skráa fyrir prentun íjirentsmiðjum. 0 Utprentun á laserprentara. Tími: 13., 15., 20. og 22. maí kl. 20—23. INNRITUN í SÍMUM 687590 OG 686790. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Leiðbeinandi: Vilhjálmur Sigurjóns- son kerfisfræðingur. hressileg ný námskeið! MZZ SPORW Hvertisgötu 105, síml: 13880. Á besta staó í bænum — Næg bflastaodi Asta, Jenný, Sólveig og Þorhildur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.