Morgunblaðið - 12.07.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986
ÚTVARP
í umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
LAUGARDAGUR
12. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku. Lesið úr
forustugreinum dagblað-
anna.
8.45 Nú er sumar. Hildur
Hermóðsdóttir hefur ofan
af fyrir ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
a. „Karnival í Paris" eftir
Johan Svendsen. Fíl-
harmoníusveitin í Ósló leik-
ur; Öivin Fjeldstad stjórnar.
b. Sinfónía nr. 1 í D-dú'r eftir
Sergej Prokofjeff. Fíl-
harmoníusveitin í New York
leikur; Leonard Bernstein
stjórnar.
11.00 Frá útlöndum — þáttur
um erlend málefni i umsjón
Páls Heiöars Jónssonar.
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Af stað. Ragnheiður
Davíösdóttir sér um um-
ferðarþátt.
13.50 Sinna. Listir og menn-
ingarmál líðandi stundar.
Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafs-
son.
15.00 Miðdegistónleikar
a. Klarinettukonsert í Es-dúr
eftir Franz Krommer. David
Glazer og Kammersveitin í
Wurttemberg leika; Jörg
Faerber stjórnar.
b. Pilar Lorengar syngur
ariur úr óperum eftir Mozart,
Beethoven og Weber með
hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vínarborg; Walter Weller
stjórnar.
c. Spænsk rapsódía eftir
Maurice Ravel. Parísar-
hljómsveitin leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 „I sælli sumarblíöu,
smásaga eftir Knut Ham-
sun. Giis Guðmundsson
þýddi. Erlingur Gíslason les.
17.00 Iþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Umsjón:
Kristin Helgadóttir. AÖstoð-
armaður: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.40 Frá hollenska útvarpinu.
Filharmoníusveit hollenska
útvarpsins leikur. Stjórn-
andi: Richard Hickox. Ein-
leikari: Cor de Grot.
Píanókonsertar nr. 1 og 2
eftir Julius Röntgen.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
17.00 íþróttir.
Meðal efnis í þættinum:
Boston Celtics - Houston
Rockets, 1. úrslitaleikur í
bandarísku meistarakeppn-
inni í körfuknattleik. Um-
sjónarmaður Þórarinn
Guðnason.
19.25 Búrabyggð.
(Fraggle Rock).
Lokaþáttur. Brúðumynda-
flokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show). Áttundi
þáttur.
Bandarískur gamanmynda-
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni. Umsjón:
Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sundrung á
FI jmbardssetrinu" eftir K.
M. Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (12).
20.30 Harmonikuþáttur. Um-
sjón: Einar Guðmundsson
og Jóhann Sigurösson. (Frá
Akureyri.)
21.00 Úr dagbók Henrys Hol-
lands frá árinu 1810. Annar
þáttur. Umsjón: Tómas Ein-
arsson. Lesari með honum:
Snorri Jónsson.
21.40 íslensk einsöngslög.
Guðrún Á. Símonar syngur.
Guðrún A. Kristinsdóttir leik-
urá píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur
LAUGARDAGUR
12.JÚIÍ
flokkur i 24 þáttum. Aðal-
hlutverk: Bill Cosby og
Phylicia Ayers-Allen. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Þar sem sólin rennur
upp.
(A Journey to the Dawning
of the Day).
Áströlsk heimildamynd um
ævintýraferö á Fidji-eyjum í
Kyrrahafi. í myndinni er
fylgst með Edmund Hillary,
fjallagarpi, og ferðafélögum
hans, sem eru á aldrinum
tiu ára til sextugs. Leiðang-
ursmenn klífa fjöll á Fidji-
eyjum, fara niður straúm-
harðar ár, sigla milli eyja,
kafa í hafdjúpin og kynnast
ýmsu sérkennilegu í háttum
eyjaskeggja. Þýðandi Þór-
hallurGuttormsson.
áir
LAUGARDAGUR
12.JÚIÍ
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
12.00 Hlé
14.00 Viðrásmarkið
21.50 Nashville
Bandarísk biómynd frá
1975. Leikstjóri Robert Alt-
man. Meöal leikenda eru
Henry Gibson, Lily Tomlin,
Ronee Blakley, Keith
Carradine, Geraldine Chapl-
in, Barbara Harris og Karen
Black. Söguþráðurinn er
margslunginn enda eru
aðalpersónur yfir tuttugu
talsins. Myndin gerist á
fimm dögum í höfuövígi
sveitasöngvanna, Nashville
í Tennessee. Hún gefur fjöl-
skrúðuga mynd af fólki, sem
lifir og hrærist i bandarískri
þjóðlagatónlist, og fjölmörg
lög af þvi tagi eru flutt í
myndinni. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
00.35 Dagskrárlok.
Þáttur um tónlist, (þróttir og
sitthvað fleira. Umsjón: Ein-
ar Gunnar Einarsson ásamt
íþróttafréttamönnunum Ing-
ólfi Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp
Stjórnandi: Gunnar Salvars-
son.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Nýræktin
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason stjórna
þætti um nýja rokktónlist,
innlenda og erlenda.
18.00 Hlé
20.00 F.M.
Þáttur um þungarokk i
umsjá Finnboga Marinós-
sonar.
21.00 Milli stríða:
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá árunum 1920-1940.
22.00 Framhaldsleikrit: „Villi-
dýrið i þokunni" eftir Mar-
gery Allingham i leikgerð
Gregory Evans. Þýðandi:
Ingibjörg Þ. Stephensen.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son. Sjötti og siöasti þáttur.
(Endurtekinn frá sunnudegi
áráseitt.)
22.30 Svifflugur
Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Ánæturvakt
með Jóni Axel Ólafssyni.
03.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
- FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP
Á ferð!
ÆT
Ahringveginum nefnist nýstár-
legur þáttur sem nú berst um
viðtæki landsmanna frá starfs-
mönnum rásar 1 er skeiða hringinn
í kringum landið í sérhönnuðum
útvarpsbíl og svo situr hún Ásta
Ragnheiður Jónsdóttir heima í
stjómstöðinni í Reykjavík og leikur
lög og rabbar við hlustendur þá
stund er félagamir á útvarpsbílnum
hreyfa hljóðnemann. Já, svo sann-
arlega er hér á ferð nýstárlegur
útvarpsþáttur því allir þeir er mæta
í útvarpsbílinn á hringveginum og
hinum ýmsu afleggjumm hans
lenda í beinni útsendingu. Veit ég
raunar vart betra ráð t því augna-
miði að ná með hljóðnemann beint
til fólksins í landinu en að ferðast
þannig um landið á fjómm hjólum
með hina færanlegu stjómstöð, sem
verður reyndar að tengja við nálæg-
an síma enn sem komið er og
takmarkar sá verkháttur náttúm-
lega athafnasviðið.
Hugmyndin
Skilst mér að Jónas Jónasson
útvarpsstjóri á Akureyri eigi hug-
myndina að þessu útvarpi á hring-
veginum og því sló ég á þráðinn
norður til Jónasar. „Já, það er rétt
Ólafur, ég lagði þáttinn fyrir sem
hugmynd frá Akureyri í hendur
skrifstofunnar í Reylq'avík. Ég lít á
þetta sem lið í þeirri þörf að tengja
saman fólkið í landinu. Útvarps-
menn eiga að stoppa hvar sem er,
þar sem fólkið er að yrkja jörðina,
slá, grafa eftir fomminjum...
Annars sé ég fyrir mér útvarp þar
sem útvarpsmenn em í stöðugu
sambandi við atburði líðandi stund-
ar, hugsum okkur að eitthvað sé
að gerast hjá sýslumanninum á
Sauðárkróki, þá berst lýsing á at-
burðum samstundis frá útvarps-
manni sem er mættur á staðinn.
Fyrstu skrefin?
Ég er mjög sáttur við þessa
framtíðarsýn Jónasar Jónassonar
enda byggir hún á áratuga kynnum
af útvarpi en lítum nú nánar á
hvemig til hefir tekist með þennan
vísi hins nýja útvarps, þáttinn — Á
hringveginum. Eins og við var að
búast gekk all stirðlega i byijun
hringakstursins og þannig var tölu-
vert um tæknileg mistök og
árekstra milli Ástu Ragnheiðar og
fyrstu stjómendanna í útvarpsbfln-
um þar sem þeir skeiðuðu um
Suðurlandsundirlendið austur á
fírði en þrátt fyrir þessi byijenda-
mistök skynjaði hlustandinn all vel
andrúmsloft hvers staðar en þó var
nú stundum hlaupið full hratt með
hljóðnemann þannig að ekki náðist
að rita í gestabókina góðu er fylgir
útvarpsbflnum. En fall er fararheill
og þegar hún Inga Rósa tók við
hljóðnemanum austur á §örðum var
líkt og glímuskjálftinn væri horfínn
úr mönnum og nú virðist mér sem
hinum tæknilegu mistökum fari
fækkandi, en máski hefír það sitt
að segja að Inga Rósa er alls
óhrædd við hljóðnemann, þannig
var hún stödd á Fáskrúðsfírði f
fyrradag, í sól og blíðu að mér
heyrðist, enda viðmælendumir hver
öðmm hressari, allt frá „hringorm-
unum“ eldhressu er hún hitti á
hringveginum en þar fara fjórir
ungir strákar í leit að stelpum og
hringormum og ekki má gleyma
hinum stálslegna ferðagarpi,
Bjama á Ljósalandi, er bauð Ingu
Rósu með í komandi páskaferð ...
Jú, Inga Rósa, við erum héma með
hljómsveit sem hét Egla sem eitt
sinn starfaði á Fáskrúðsfírði með
lagið Raunamæddi skrifstofumað-
urinn ... Lagið hljómar, svo er smá
þögn og Ragnheiður Ásta hvíslar.
Eru einhveijir á línunni máski
raunamæddir skrifstofumenn þama
eystra: Inga Rósa. Nei við erum
mjög hamingjusöm héma í sólbaði.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
Laugardagsmyndin:
Nashville
■■■■ Á dagskrá sjón-
91 05 varpsins í kvöld
** A er bandaríska
bíómyndin Nashville frá
árinu 1975. Leikstjóri er
Robert Altman, en meðal
leikenda em David Arkin,
Barbara Baxley, Ned Be-
atty, Karen Black, Ronee
Blakeley, Timothy Brown,
Miðdegistónleikar
■■■■ Fyrst á efnis-
skrá miðdegis-
tónleikanna í
dag er verk Franz Kromm-
ers, Fiðlukonsert í Es-dúr.
David Glazer og Kammer-
sveitin í WÚrttemberg
leika. Jörg Faerber stjóm-
ar. Að fíðluleiknum loknum
syngur Pilar Lorengar arí-
ur úr ópemm eftir Mozart,
Beethoven og Weber með
hljómsveit Ríkisópemnnar
í Vínarborg. Walter Weller
stjómar. Að síðustu verður
flutt Spænsk rapsódía eftir
Maurice Ravel. Parísar-
hljómsveitin leikur; Her-
bert von Karajan stjómar.
Keith Carradine, Geraldine
Chaplin, Robert Doqui,
Shelley Duvall, Jerry Gib-
son, Scott Glenn og Jeff
Goldblum. Sjá má að per-
sónur myndarinnar era
ófáar, 24 talsins. Eins og
gefur að skilja em þær all-
fjölbreytilegar. Myndin
gerist í höfuðvígi sveita-
söngvanna, Nashville, á
fímm dögum. Fjölmörg
sveitalög em flutt í mynd-
inni og gefur hún fjölskrúð-
uga mynda af því fólki sem
í tónlistinni lifir og hrærist.
Kvikmyndahandbókin lýk-
ur lofsorði á þessa mynd
og gefur henni þijár stjöm-
ur af fjómm mögulegum.
Þýðandi er Guðni Kolbeins-
Búrarnir kveðja
■■■■ Eftir íþróttir er
1 Q25 á dagskrá loka-
A þáttur banda-
ríska brúðumyndaflokksins
um Búrana. Næsta víst er
að ærsl og læti munu setja
svip sinn á látbragð og æði
litlu Búranna sem í allan
vetur hafa barist hat-
rammri baráttu gegn
tregum þursum, nágrönn-
um sínum, og ævinlega
haft sigur, þótt stundum
hafí mjótt verið á munum.