Morgunblaðið - 12.07.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986
KVIKASILFUR
Ungur fjármálaspekingur missir ai-
eiguna og framtíðarvonir hans verða
að engu. Eftir mikla leit fær hann
loks vinnu hjá Kvikasilfri sem sendi-
sveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir
hans geysast um stórborgina hraðar
en nokkur bill.
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose og Diner. Frábær músik:
Roger Daftrey, John Parr, Marilyn
Martin, Ray Parker Jr. (Ghost-
busters), Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Leikstjóri: Tom Donelly.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
ÁSTARÆVINTÝRI MURPHY’S
Ný bandarisk gamanmynd með Sally
Field, James Garner.
Sýnd í B sal kl. 3, 5 og 11.25.
Hækkað verð.
BJARTAR NÆTUR
„White Nights"
Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko-
limowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald-
ine Page og Isabella Rossellinl.
Sýnd í B-sal kl. 9.
Hækkað verð.
DOLBY STEREO
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd i' B-sal kl. 7.
Þú svalar lestrarþörf dagsins _
' sjöum Moggans!
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbió
—SALUR a—
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
i
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortíðar og vill kom-
ast heim á æskustöövar sinar. Frábær
mynd sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin Glynn.
Leikstjóri: Peter Masterson.
Sýnd kl. S, 7,9og11.
----SALUR B--------
HEIMSKAUTAHITI
Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá
unga Amerikana sem fara af misgán-
ingi yfir landamæri Finnlands og
Rússlands.
Aðalhlutverk: Mike Norris.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
---SALURC---
Sýnd kl. 5 og 8.45.
X
r- i *"*£*!*
í
TJöfóar til
II fólks í öllum
starfsgreinum!
MORÐBRELLUR
Meiriháttar spennumynd. Hann er
sérfræðingur í ýmsum tæknibrellum.
Hann setur á svið morð fyrir háttsett-
an mann. En svik eru í tafli og þar
með hefst barátta hans fyrir lifi sinu
og þá koma brellumar að góðu gagni.
* * 'h Ágæt spennumynd Mbl.
A.I.
Aöalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Giehman.
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
□□[ DOLBY STEREO l
SÖGULEIKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar og
Helgu Bachmann undir opnum
himni i Rauðhólum.
Sýningar: í kvöld 17.00
sunnud. 13/7 kl. 15.00 og 17.00.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðir: Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: Simi 17445.
í Rauðhólum klukkustund fyrir
sýningu
QE [K
69-11-00
Auglýsingar 22480
Afgreiðsla 83033
J®i>ir0wmM&M$>
Salur 1
Salur2
FLÓTTALESTIN
Frumsýning 6 nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁL MURPHYS
Alveg ný, bandarisk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur.... en
saman eiga þau fótum sinum fjör
að launa.
Aöalhlutverk: Charies Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Sýndki. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli og þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
AJlA.
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aðalhlutverk: John Voight (Flótta-
lestin), Burt Reynoids.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Vjlterkurog
k J hagkvæmur
auglýsingamióill!
íJ®i0r0wmMi$M$>
OPNUNARMYND
BÍÓHÚSSINS:
FRUMS ÝNING Á
SPENNUM YNDINNI
SKOTMARKIÐ
,0
GENE MATT
HA CKMAN DILLON
Splunkuný og margslungin spennu-
mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra
Arthur Penn (Little Big Man) og
framleidd af R. Zanuck og D. Brown
(Jaws, Cocoon).
SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ
FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA
I ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM SEM
HÚN HEFUR VERIÐ FRUMSÝND (.
MYNDIN VERÐUR FRUMSÝND i
LONDON 22. ÁGÚST NK.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dlllon, Gayle Hunnicutt, Josef Som-
mers.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Bönnuð börnum. Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
Höfóar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
Opiðí kvöld9-3
Hljómsveitin Ármenn ásamt
söngkonunni Mattý Jóhanns
Músik við
allra hæf i
Dansstuðið
eríÁrtúni
VríKaSEí)
VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK
SÍMI685090