Morgunblaðið - 16.07.1986, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
ÚTVARP/ SJÓNVARP
Fjöreg-g-ið
fellur
w
Iíþróttafréttum sjónvarps nú á
mánudaginn bar það til tíðinda
að umsjónarmaðurinn Þórarinn
Guðnason brá á skerminn mjmd
frá keppni í keilu. Lýsti íþrótta-
fréttamaðurinn stuttlega keppn-
inni en segir svo.. .„Eg held að
ég láti félaga mina hjá ástralska
sjónvarpinu um kynninguna.“
Afram var leikið og í eyrum hljóm-
aði enskan. í Morgunblaðinu í gær
mátti finna á síðu 4 viðtal við
Þórarin í tilefni af því að í íþrótta-
þætti síðastliðinn laugardag var
sendur út bandarískur körfuknatt-
leikur og fylgdi hvorki neðan-
málstexti á íslensku né íslenskt
tal. Þórarinn sagði í viðtalinu að
næstkomandi laugardag yrði sami
háttur hafður á með körfuboltann
og gaf eftirfarandi skýringu: Það
er erfitt að framfylgja slíkum regl-
um (það er reglum um að allt efni
í sjónvarpi' skuli bera íslenskan
texta eða tal) þegar sýndir eru
íþróttaleikir þó svo að ekki sé um
að ræða beina útsendingu. Efnið
yrði gjörsamlega eyðilagt ef við
ættum að fara að lýsa leiknum eða
texta. Atburðir gerast svo fljótt
að áhorfandinn næði aldrei að lesa
textann allan.“
Ummœli Þórarins
Skoðum nánar ummæli Þórarins
Guðnasonar íþróttafréttamanns.
Hvað á hann til dæmis við með
ummælunum: Efnið yrði gjörsam-
lega eyðilagt ef við ættum að fara
að lýsa leiknum eða texta? Gæti
hugsast að íþróttafréttamaðurinn
liti svo á að íslenskir áhorfendur
ættu auðveldara með að fylgjast
með lýsingu á ensku en íslensku
eða er máski ástæðan sú að hinn
íslenski íþróttafréttamaður er ófær
um að lýsa slíkum leikjum er hér
um ræðir og vísar því á starfs-
bræðuma í Astralíu og USA? Ekki
veit ég hver er ástæða þess að
Þórarinn Guðnason íþróttafrétta-
maður telur að íslenskir áhorfendur
séu ekki færir um að njóta íþrótta-
leikja ef þeim er lýst á ástkæra
ylhýra móðurmálinu okkar en ég
hélt satt að segja að slík hugsun
fyndist ekki í kolli íslensks manns
og málið er máski enn alvarlegra
þegar haft er í huga að hér talar
sjónvarpsfréttamaður.
MálfarsráÖunautar
Ég greip símann er áströlsku
íþróttafréttamennimir leystu þann
íslenska af síðastliðið mánudags-
kveld og hringdi til Áma Böðvars-
sonar málfarsráðunautar Ríkisút-
varpsins. Ámi var ekki viðlátinn og
er ekkert við því að segja eða ætl-
ast menn til að einn maður fylgist
með nánast öllu efni ljósvakafjöl-
miðlanna? Slíkt er ekki á færi
nokkurs manns og því legg ég til
að sérstakt málfarsráð verði stofn-
að og þar skiptist menn á um að
fylgjast með dagskrá ljósvakafjöl-
miðlanna. Það er ekki nóg að flytja
fallegar ræður á tyllidögum um
vemdun fjöreggsins brotthætta ef
menn fá að kasta því á milli sín
að vild hvunndags og það í sjálfu
sjónvarpinu.
Ólafur M.
Jóhannesson
Ýmsar hliðar:
Vandamál
flóttamanna
Hljóðvarp
H Ævar Kjartans-
20 son sér um þátt
““ í samvinnu við
hlustendur. í þetta sinn er
þátturinn sendur út frá
Akureyri. Athygli er vakin
á því að miðvikudaginn 23.
júlí verður þáttur þessi
sendur út frá Egilsstöðum
og eru Austfirðingar sem
hafa efni á boðstólum
beðnir að hafa samband við
Ævar í síma 96-44294.
Síðdegistónleikar
■i í kvöld er á dag-
30 skrá útvarpsins
þátturinn Yms-
ar hliðar í umsjón Bern-
harðs Guðmundssonar. í
þessum þætti verður Qallað
um vandamál flóttamanna,
hvað valdi því að fólk verð-
ur að flýja heimkynni sín.
Síðan ræðir hann við
Guðna Kolbeinsson um
vandamál Qölskyldufeðra á
íslandi, en sumir þeirra
verða að yfírgefa það sem
þeim er kærast vegna
vinnu sinnar. Að lokum
verður rætt um viðbrögð
hlustenda við þessum
þætti.
H Tvö verk eru á
20 efnisskrá á
— síðdegistónleik-
um í dag. Hið fyrra er verk
Johans Svendsen, Fiðlu-
konsert í D-dúr op. 7.
Helga Waldeland leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni
í Björgvin, Karsten And-
ersen stjómar. Seinna
verkið er Don Juan, sin-
fónískt ljóð op. 20 eftir
Richard Strauss. Fílharm-
oníuhljómsveit Berlínar
leikur, Karl Böhm stjómar.
ÚTVARP
N
MIÐVIKUDAGUR
16. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.15 Veðurfregnir
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Pétur Pan og Vanda''
eftir J.M. Barrie.
Sigríður Thorlacius þýddi.
Heiðdís Norðfjörð les (16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Lesiðúrforustugreinum
dagblaðanna.
10.00 Fréttir
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Guömundur Sæ-
mundsson flytur.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Áður fyrr á árunum.
Umsjón: Ágústa Björnsdótt-
ir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Ýrr Bertelsdóttir og Guð-
mundur Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og umhverfi þeirra. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Lilja Guðmundsdóttir.
14.00 Miödegissagan:
„Katrín", saga frá Álands-
eyjum eftir Sally Salminen.
Jón Helgason þýddi. Steín-
unn S. Sigurðardóttir les
(12).
14.30 Segðu mér að sunnan.
Ellý Vilhjálms velur og kynn-
ir lög af suðrænum slóðum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Á hringveginum —
Austurland. Umsjón: Inga
Rósa Þóröardóttir, örn
Ragnarsson og Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
a. Sellókonsert í D-dúr op.
7 eftir Johan Svendsen.
Helge Waldeland leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í
Björgvin; Karsten Andersen
stjórnar.
b. „Don Juan", sinfónískt
Ijóð op. 20 eftir Richard
Strauss. Fílharmoniusveit
Berlínar leikur; Karl Böhm
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn-
19.00 Úr myndabókinni —11.
þáttur
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni. Kuggur,
myndasaga eftir Sigrúnu
Eldjárn, Fálynd prinsessa,
Bleiki pardusinn, Snúlli snig-
ill og Alli álfur, Ugluspegill,
Ali Bongó og Hænan Pippa.
Umsjón Agnes Johansen.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.35 Manngeröir hellar á Is-
landi
andi: Vernharður Linnet.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.45 í loftinu — Hallgrímur
Thorsteinsson og Guðlaug
María Bjarnadóttir. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur
um erlend málefni.
20.00 Sagan: „Sundrung á
Flambardssetrinu" eftir
K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttirles þýðingu sína
(13).
20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í
umsjá Bernharðs Guð-
mundssonar.
21.00 Horfins tíma hljómur.
Þriðji þáttur í umsjá Guð-
mundar Gunnarssonar. (Frá
Akureyri.)
MIÐVIKUDAGUR
16. JÚLÍ
Ný heimildamynd sem sjón-
varpið hefur látiö gera um
manngerða hella á Suður-
landi, sögu þeirra og nytjar
að fornu og nýju. Leiösögu-
maður Árni Hjartarson.
Umsjónarmenn auk hans
Hallgerður Gísladóttir og
Guðmundur J. Guðmunds-
son. Upptöku stjórnaöi Karl
Sigtryggsson.
21.25 Hótel
Lokaþáttur: Líflinur. Banda-
riskur myndaflokkur í 22
þáttum. Aöalhlutverk: Jam-
21.30 „Dreifarafdagsláttu''.Á
sjötugsafmæli Kristjáns
skálds frá Djúpalæk. Bolli
Gústavsson í Laufási tók
saman þáttinn. (Frá Akur-
eyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
MIÐVIKUDAGUR
16. júlí
9.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Kristján Sigur-
es Brolin, Connie Sellecca
og Anne Baxter. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.10 Járnöldin
(JarnÁlderen) Sænsk heim-
ildamynd um járnöld i
Skandinaviu og fornminjar
frá þeim timum. Myndin er
framhald myndarinnar um
bronsöld sem sýnd var í
sjónvarpinu 2. þ.m. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
23.10 Fréttir í dagskrárlok
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóö-varp. Ævar Kjart-
ansson sér um þátt i
samvinnu við hlustendur.
23.10 Djassþáttur — Tómas
R. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
jónsson, Páll Þorsteinsson
og Kolbrún Halldórsdóttir.
Kl. 10.05 fléttast inn i þátt-
inn u.þ.b. fimmtán mínútna
barnaefni sem Guöriöur
Haraldsdóttir annast.
12.00 Hlé.
14.00 Kliður
Þáttur i umsjá Gunnars
Svanbergssonar og Sigurö-
ar Kristinssonar. (Frá
Akureyri.)
15.00 Nú er lag
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög að
hætti hússins.
16.00 Taktar
Stjórnandi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir.
17.00 Erill og ferill
Erna Arnardóttir sér um tón-
listarþátt blandaðan spjalli
við gesti og hlustendur.
18.00 Dagskrárlok.
Fróttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
- FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP