Morgunblaðið - 16.07.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
í DAG er miðvikudagur 16.
júlí sem er 197. dagur árs-
ins 1986. í dag er Mars
næst jörðu. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 00.43 og
síödegisflóð er kl. 13.23.
Sólarupprás í Reykjavík er
kl. 03.42 og sólarlag er kl.
23.23. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.34
og tunglið er í suðri kl.
21.00. (Almanak Háskól-
ans).
Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim sem sendi mig, hefir eilíft líf og kemur ekki til dóms
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 2 “
11
13 14 ■
■ * ■
17
LÁRÉTT: - 1 fallin, 5 tveir eins,
6 erfitt, 9 sefa, 10 borðandi, 11
einkennisstafir, 12 reylqav 13 ekki
gamalt, 15 tftt, 17 vakran hest.
LÓÐRÉTT: - 1 dirfska, 2 hey, 3
þvottur, 4 gistir, 7 skrúfan, 8 fugi,
12 hræðsla, 14 væn, 16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 siga, 6 álft, 6 iðra,
7 tá, 8 ótrúr, 11 ta, 12 lén, 14 traf,
16 aflast.
LÓÐRÉTT: - 1 svikótta, 2 gárur,
3 ala, 4 strá, 7 tré, 9 tarf, 10 úlfa,
13 nót, 15 al.
FRÁ HÖFNINNI___________
Leiguskipið Espania kom til
Reykjavíkur í fyrrinótt á veg-
um Eimskipafélagsins og í
gærkveldi var einnig von á
bresku strandferðaskipi. Þá
var Skógarfoss væntanlegur
í gærkveldi til landsins að
utan og Saga 1 fór í fyrri-
nótt á ströndina.
FYRIR 50 ÁRUM
FIMMTÍU íþróttamenn
- þar af þijátíu íþrótta-
kennarar - leggja af
stað með Dettifossi í
kvöld áleiðis til Þýska-
lands á Ólympíuleikana
í Berlín. Ellefu þessara
manna ætla að bera uppi
merki íslenskra íþrótta-
manna á þessu merkasta
alþjóðaíþróttamóti,
Olympíuleikunum.
Af þeim taka fjórir
þátt í fijálsum einmenn-
ings íþróttum (spjót-
kasti, kúluvarpi, hástökki,
þrístökki, spretthlaupi og
tugþraut). Sjö eru í flokki
sundknattleiksmanna.
Auk þess verða í förinni
þrír varamenn sundknatt-
leiksmanna, flokksforingi
þeirra Erlingur Pálsson,
þjálfari þeirra Jón Páls-
son, þjálfari íþrótta-
manna Ólafur Sveinsson,
nuddari Benedikt Jakobs-
son, fararstjóri dr. Bjöm
Bjömsson og Benedikt
G. Waage forseti ÍSÍ.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Hallgríms-
kirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Kirkjuhúsinu við
Klapparstíg, Blómabúðinni
Domus Medica, Verslun
Halldóm, Grettisgötu 26, hjá
Bókaforlaginu Iðunni og
Bókaforlagi Amar og Örlygs.
Þá er minningarspjöldin einn-
ig að fá í kirkjunni.
SÖFN___________________
Náttúrugripasafnið á Akur-
eyri er opið sunnudaga til
föstudaga kl. 11-14 en er lok-
að á laugardögum. Þessi
opnunartími gildirtil 10. sept-
ember en eftir þann tíma
verður einungis opið á sunnu-
Nei - nei, þetta er ekkert heilsuskokk hjá Lalla, hann er að æfa sig fyrir næstu brennivinsútsölu
á Akureyri góði.
dögum frá kl. 13-15, nema í
desember, en þá verður safnið
lokað. Utan ofangreinds opn-
unartíma er tekið á móti
hópum eftir samkoinulagi.
HEIMILISPÝR______________
Gul og hvít læða tapaðist við
Hreðavatnsskála á laugar-
daginn. Talið er líklegt að hún
hafi getað smeygt sér inn í
bifreið við skálann. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
671475 seinni part dags.
Svartur kettlingur með hvítan
kvið og hvíta sokka fannst
við Ægissíðu á þriðjudaginn
í síðustu viku. Upplýsingar
er að fá í síma 25973 eftir
klukkan 6 á kvöldin.
Krakkamir Guðrún, Kristín, Regina og Asgeir söfnuðu fyrr í þessum mánuði 400
krónum sem þau afhentu Hjálparsjóði Rauða kross íslands.
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. júlí til 17. júlí aö báðum dögum
meðtöldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa-
leitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á
Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspftalínn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í stmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. yegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðístöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjóls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnlð: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
(augard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8-14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.