Morgunblaðið - 16.07.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
Ég þakka öllum œttingjum og vinum mínum,
erglöddu migmeÖ heimsóknum, gjöfum, blóm-
um og skeytasendingum á áttrœöisafmœli
mínu.
GuÖ blessi ykkur öll.
Ingibjörg Stephensen,
Tjarnarbóli 2.
A Varmárlaug
^ auglýsir
Sundnámskeið fyrir fullorðna á mánud., miðvikud.
og föstud. kl. 9—10 f.h. og 19.30—20.30. Opnunar-
tími fyrir almenning mánud. til fimmtud. kl. 6.30—
21.30, föstud. kl. 6.30—20.30, laugard. kl. 10—18,
sunnud. kl. 10—16. Uppl. í síma 666254.
Bamavatnsrennibraut á staðnum.
Forstöðumaður
Síðumúla33
símar 81722 og 38125
teítoMQDgSP
„Sá flokkur
klofnaði...“
í fyrradag kom mið-
stjóm Alþýðubandalags-
ins rnnwn til sögulegs
fundar. Synd vœri að
segja að þar hafi menn
verið á einu máli, frekar
en fyrri daginn. I^jóðvilj-
inn birtir sérstæðan
leiðara i gær, máske í
tilefni hávaðafundar
miðstjómarinnar. f leið-
aranum er horft yfir
sundin blá tíl danskra
vinstri manna í leit að
huggun harmi gegn. Þar
segir orðrétt:
„Ein sltk tílraun hefur
verið VS, flokkur vinstri
sósialista í Danmörku. Sá
flokkur klofnaði út úr
SF, Sósíalíska alþýðu-
flokknum, fyrir um það
bil tuttugu árum, þegar
óánægja kom upp i SF
vegna stuðnins þess
flokks við efnahagsað-
gerðir rOdsstjómar
Sósíaldemókrata. SF
hafði á sinum tima orðið
tíl sem samsteypa
óánægðra kommúnista,
krata og heimilisleys-
ingja á vinstri væng...“
Og áfram heldur leið-
arahöfundur Þjóðviljans
með danska smjörið:
„Og nú sýnast dagar
Vinstri sósíalista taldir.
Tveir af fimm þing-
mönnum þeirra hafa sagt
sig úr flokknum og Ieita
nú upptöku í SF o.s.frv.
Annar þessara þing-
manna, Jörgen Lenger,
segir á þá leið, að flokk-
urinn sé útslitínn og í
•fyrirþess-
ari þróun em margar.
Áður vom nefndir harðir
flokkadrættír innan
þessa litla flokks. í annan
stað em menn á vinstri
væng orðnir þreyttír á
þvi að vera „bara á mótí“,
OAfrv. oj.frv.
„Flokkurinn
útslitinn og
íupplausn“
Einhvemveginn læðist
sú hugsun að þeim, sem
hér tiplar á staksteinum,
að ritstjóri Þjóðviljans sé
Tíðindi af vinstri vængnum
væng .
hctur tengi litað draumur um pólitiskan ftokk.
sem væn laus við mtðstýnngarsyndir og henti-
stefnu. Flokk sem væn traustur og óbifandr i
andstöðu smm vtð kaprtaksmann. passaði s>g
rækilega á þvi að haída sét frá fretstmgum
.kerfisms" - og tryggði um leið liðsmOnnum
sinum fullt málfrelsi og hið fullkomnasta fýðræði
Ein siik tilraun hefur venð VS. flokkur Vmstn-
sósialista í Danmörku. Sá ftokkur ktofnaði út úr
SF. Sósiaiiska alþýöuftokknum. fynr um það M
tuttugu árum, þegar óánaagja kom upp í SF
vegna stuðnings þess ftokks vtð efnahagsað-
gerðir rikisstjóma/ Sósialdemókrata. (SF halði
á sinum bma orðtð til sem samsteypa óánægð-
ra kommumsta. krata og heuwhsleysing^ á
vmstri væng). VS hefur síðan lenosl af haft 3-
4% atkvæða sem hefur dugað W að eiga nokkra
þmgmerm. I þetrra hópi hafa verið mjög skarpir
gagnrýnendur og hugmyndartúr andófsmenn
gegn forréttmdajukki hverskonar eins og Ld.
Preben Wilhjelm. En ftokkurínn hefur engu að
siður átt i vaxandi erfiðleikum vegna þess. að
hann hefur skipst i nokkra hópa. sem hver um
sig kemur sér upp hátimbraðrí fræðikenningu
og eyðir siðan mikilli orku i aö skjóta vUlumar úr
hmum i kaf.
Og nú sýnast dagar Vinstnsósialista taldir.
Tveir af fimm þmgmónnum þeirra hafa sagt s<q
úr Hokknum og lerta nú upptöku i SF. sem meö
þerrra tdkomu yrði þríðji stærsti ftokkur danska
þmgsms með 23 þmgmenn Annar þessara
þmgmanna, Jorgen Lenger segir á þá teto. að
ftokkurmn sé útslitmn og f uppiausn
ÁstaBðumar fynr þessan þróun eru margar.
Aður voru nefndir haröir flokkadrættir mnan
þessa Htla flokks. I annan stað eru menn á
vinstrivæng orðntr þreyttir á þvi að vera „bara á
móti". Framgangur hægnaflanna og efnahags-
kreppan hafa eflt með vinstrisinnum i Dan-
mðrku - eins og viða annarsstaðar - skilning á
þvi, að nauðsyntogt er að hafa upp á emhvem
raunhæfan valkost í póktikinni að bjóða. Og nú
stendur svo á i Danmörku. að vorutegar kkur
eru á því, að SósiaJiski alþýðuftokkurírm og
SósiakJemókratar geti náð hreinum meinhluta á
þrngi. Og þessir ftokkar hafa náð miklu lengra
en nokkru sinrn áður i viðteitni til að samræma
viðhorf sin í vetgamiklum málum. bl að þeir aeti
næst gengið fynr kjósendur með skýr tilboO t.l
þeina um „meiríhluta verkamannaftokka'.
Og þá efast menn um að það sé gott að hafa
VS á þingi áfram. og óttast að ef VS yrði i
oddaaöstööu, þá mundi það verða hægnkrot-
um vdkomtð titefni til að segja skilð við .verka-
marmamemhkitarm" og leita á ny póiitisks
kaupskapar við miðiulð adskonar Um þetta
sogir Anna Grete Holmsgaard. annar þeirra
þmamanna sem nú gengur ur VS og i SF
„A næstkönum áratug var VS dugtegur and-
ófsftokkur gegn ýmsum kratasfjómum Nú
göngum við til kosninga með það fynr augum að
vorkamannaftokkamir nái moirihluta Nu dugar
ekki lengur að vera bara gagnrymnn. Nu verð-
umviðað vinna með jákvæðum hætti að þvi. að
hægt sé að nýta slikan memhluta til emhvers
Sá góði gagnrynandi. Vinstnsósialisbnn. á að
vera áfram bl mnan raða Sósial.ska alþyðu-
ftokksins."
Þótt okkar póktiska mynstur se um margt Otikt
þvi danska er mewa en full ástæða fynr okkur að
tytgjast vel með þewn tiðindum sem þar gerast a
vinstnvaang stjómmála og gætu m a þýtt aö
hægnstjóm yrði af stób steypt Fylgjast með
þeim - og læra af þeim
Horft til danskra hefða
Svo margt er sinnið sem skinnið í vinstri viðhorfum, hvort held-
ur sem horft er til Danmerkur eða heimahaga. Ritstjóri Þjóðvilj-
ans fer á kostum í forystugrein blaðs síns í gær, er hann leitar
eftirdæma til danskra vinstri manna. Staksteinar fjalla eilítið um
þennan kostulega leiðara, sem Þjóðviljinn birti væntanlega í til-
efni sögulegs miðstjórnarfundar Alþýðubandalagsins.
með hugann hér heima,
á þessum fundardegi
miðstjómar Alþýðu-
bandalagsins, þó að hann
— i orði kveðnu — sé að
ræða um hliðstæðu
flokks sins i Danmörku.
Þeir Þjóðviljamenn hafa
tíleinkað sér „Albaníuað-
ferðina“ betur en flestír
aðrir.
Miðstjómarfundur AI-
þýðubandalagsins hefur
efalítið verið ofariega i
huga höfundar þegar
hann vitnar tíl Jðrgens
Lenger, annars þing-
manna Vinstri sósíalista
i Danmörku, sem nýlega
gekk úr þeim flokki yfir
í Sósíaliska alþýðuflokk-
inn, en hann segir fyrri
flokldnn „útslitinn og i
upplausn“! Var nokkur
að tala um Alþýðubanda-
lagið?
Þjóðviljanum verður
tíðrætt um „harða
flokkadrætti innan þessa
litla fIokks“ og þreytu
fólks yfir því að vera
„bara á móti“ mönnum
og málefnum. Og ekki
skýtur hann langt frá
heimamarki þegar hann
kemst svo að orði: „En
flokkurinn hefur engu
að siður átt í vaxandi
erfiðleikum vegna þess,
að hann hefur skipst upp
í nokkra hópa, sem hver
um sig kemur sér upp
hátímbraðri fræðikenn-
ingu og eyðir siðan
mikilli orku i að skjóta
viliuraar úr hinum i kaf“!
Er ekki eins og allaball-
ar, upp til hópa, séu hér
að horfa i spegil?
„Fylgjast með
þeim — læra
af þeim“
Svo oft hefur verið
dregin upp mynd af
vinstri glundroðanum
hér á Fróni að óþarfí er
að tíunda þann texta enn
og aftur. Það er hinsveg-
ar og út af fyrir sig
eðlilegt að ritstjórar
Þjóðviljans lqósi fremur
að horfa tíl danskra en
íslenzkra vinstri manna,
jafnvel þótt Ieiksviðið sé
ekki heilstæðara en að
framan greinir. Hht
kemur máske á óvart,
sem segir i siðustu setn-
ingu forystugreinarinn-
ar, eftír lýsingu á öllu
vinstra klúðrinu í Dan-
mörku. Þar segir Þjóð-
viljaritstjórinn að
islenzkum sósialistum
beri að „fylgjast með
þeim — og læra af þeim“
útslitnu og í upplausn i
þessu gamla sambands-
ríki okkar.
Innan Alþýðubanda-
lagsins takast nú á ótal
klíkur eða sellur, sem
bera ekki hið minnsta
traust hver til annarrar.
Gctur slík ófriðarkvika,
sem Alþýðubandalagið
er, ætlast til þess að
veiyulegt fólk beri traust
tíl hennar? Það væri að
ætlast tíl meira af öðrum
en sjálfum sér! Útslitinn
og í upplausn, sagði Þjóð-
viljinn nm danska bróð-
urflokkinn. Og að
þessum orðiun skrifuð-
um var sjálfsmark gert.
Askriftarsíminn er 83033
KALT HAREYÐANDI VAX
LOUÍS MARCEL
S T R I P W A X
Ekkert sull,
engin fyrirhöfn.
LOUIS MARCEL
FACIAL STRIP WAX
Kalt
háreydandi
VAX
ONI IRCATMi.Nl R t MOVE S UNWANTED HAifl fO«
MFUtbtirt asuau** ■
Kalt strimla-VAX fjarlægir
óæskileg líkamshár á svip-
stundu, meö einu handtaki.
Reyndu kalda strimla-VAXIÐ frá
Louis Marcel.
c£
lella
Bankastræti 3,
sími 13635.
Póstsendum.