Morgunblaðið - 16.07.1986, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Litiö sýnishorn úr söluskrá:
Glæsileg íbúð í lyftuhúsi
2ja-herb. á 3. hæö 58 fm nettó viö Hamraborg Kóp. öll elns og ný,
parket, svalir, vaktaö bílhýsi. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Húseign með tveimur íbúðum
Á sunnanveröu Seltjarnarnesi meö 5 herb. ibúö á tveim hæöum.
Samþykkt. Séríbúö 2ja herb. í kjallara. Grunnflötur er um 77 fm, rækt-
uð lóö. Bilsk. 30 fm.
Skammt frá Hlemmtorgi
3ja herb. ibúð. Á fyrstu hæð 66,1 fm nettó f reisulegu steinhúsi.
Svalir. Leik- og gæsluvöllur í næsta nágrenni.
Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö i lyftuhúsi í Breiöholti
Glæsileg eign á góðu verði
Nýtt steinhús á útsýnisstað í Selási 142 X 2 fm meö glæsilegri 6 herb.
ibúð á efri hæö. Á neðri hæð er rúmgóöur innb. bílsk., stór geymsla,
stórt og gott íbúöar- eöa skrifstofuhúsnæði.
Mosfellssveit — Seljahverfi
Einbýlishús óskast til kaups í Mosfellssveit meö 5-6 herb.ibúö, helst
í Holta- eöa Tangahverfi. Til greina kemur rúmgott raðhús í Selja-
hverfi með bílsk.
Til sölu lítil 1-2ja herb. íbúð
skammt frá Háskólanum.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
Einbýli og raðhús
Kambasel
r:
193 fm raðh. á 2 hæðum. Fokh.
að innan. Fullfrág. aö utan.
Standsett lóð. Gangstétt og
malbik. bílastæði. Bílsk. Laust
strax. Verð 3600 þús.
Sunnubraut
230 fm fallegt einb. á einni hæð
auk bílsk. Verð 6500 þús.
Nesvegur
200 fm einb. á 2 hæðum. Bílsk.
Stór lóð. Verð 4800 þús.
Vesturberg
127 fm raðhús á einni hæð.
Bílskr. Malbikuð bílastæði. Verð
3500 þús.
Þjóttusel
Glæsil. einb. á 2 hæðum með
innb. bílsk. Samtals ca 300 fm.
Mögul. á tveimur íb. Góð
greiðslukjör. Verð 9000 þús.
4ra herb. íb. og stærri
Þverbrekka
Falleg 4-5 herb. 115 fm íb. á
7. hæð. Frábært útsýni. Verð
2500 þús.
Þjórsárg. — Skerjafj.
Tvær 115 fm fokheldar efri
sérh. (ris) auk bilsk. Fullfrág. að
utan. Verð 2500 og 2750 þús.
Ofanleiti
113 fm 4ra herb. íb. á 1.
hæð. Sérinng, verönd og
sér garður. Þvottaherb. er
í íb. og geymsla. Verð
3800 þús.
Hafnfj. — Gunnarssund
Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Sér
inng. Skipti á góöri 2ja herb. íb.
í Reykjavík. Verð 2100 þús.
Hafnarfj. — Suðurgata
160 fm 5-6 herb. vönduð, nýl.
neðri sérh. 20 fm fokh. bílsk.
Verð 4500 þús.
3ja herb. ibúðir
Kleppsvegur
Ca 90 fm 3-4 herb. íb. á 3.
hæð. Mikiö endurn. Verð 2350
þús.
Æsufell
Ca 90 fm nýmáluð íb. á
4. hæö. Lítiö áhvilandi.
Laus 1. ágúst. Verö 2000
þús.
Vesturberg
73 fm íb. á 7. hæð (efstu). Verð
1950 þús.
Miðtún
65 fm mikiö endurn. íb. í kj.
Verð 1850 þús.
2ja herb. ibúðir
Hrafnhólar
68 fm á 3. hæð í litlu fjölb.
Stór og falleg íb. Verð
1850 þús.
Þverbrekka
Ca 45 fm íb. á 7. hæð. Laus
strax. Verð 1600 þús.
Hrísmóar
73,3 fm íb. á 4. hæð (pent-
house). Tilb. u. trév. Stórar
suðursvalir. Verð 2700
þús.
Ásgarður
Ca 60 fm falleg kjíb. Sérinng.
1750 þús. Laus strax.
□ □ □ D
□ □ D 0
□ □D □
2ja-3ja og 4ra herb. ib tilb.
u. tréverk. Afh. eftir ca.
10 mán.
4ra h 11 7,8 fm: v. 3370 þ.
Bílskúr: verð 530 þús.
3ja h. 98,2 fm: v. 2700 þ.
Bílskýli: verð 470 þús.
2ja h. 91,2 fm: v. 2500 þ.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu atvinnuhúsnæöi víðs
vegar, m.a. við Skipholt, Foss-
háls og Dragháls, Elliöavog,
Tangarhöföa, Mjóddinni,
Stapahraun, Lingás, Róttar-
háls, Laugaveg, Smiðjuveg,
Fífuhvammsveg og Örfirisey.
ÞEKKING QG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI___________
Qpið: Mánud.-fimmtud. 9-19föstud. 9-17og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson
Birgir Sigurðsson viðsk.fr.
FAN
FAS'TEIGrSA/vUÐLXIM
SKEIFUNNI 11A
MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT
685556
LÖGMENN: JÓN MAGNUSSON HDL.
PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR.
SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS
Seljendur ath! Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
vantar okkur allar gerðir fasteigna á skrá.
Einbýli og raðhús
KAMBASEL
Fallegt raðh. sem er 2 hæöir og ris + innb.
bilsk. Húsiö er ca 92 fm aö grunnfl. V. 5,5 m.
DALTÚN - KÓP.
Parhús sem er jaröhœö, hæö og ris ca 235
fm. Innb. bflsk. V. 4,5 millj.
BLEIKJUKVÍSL
Glæsil. einbýlish. á 2 hæðum
ca 170 fm að grunnfl. + ca 50 fm
bilsk. Skilast pússað utan og innan
með hita, gleri + frág. þaki. Til afh.
fljótl.
GRJÓTASEL
Glæsil. einb. á tveimur hæðum, ca 400 fm
með innb. tvöf. bflsk. Sér 2ja herb. íb. á
neðri hæð. Frábær staöur.
LEIRUTANGI - MOS.
Til sölu partiús á 1. hæð ca 130 fm
ásamt ca 33 fm bflsk. Selst fullfrá-
gengið að utan og fokh. aö innan.
Tfl afh. i nóv. 1986. Telkn. á skrifst.
GRJÓTASEL
Glæsil. einb. (keöjuhús) sem er kj. og tvær
hæöir meö innb. bflsk. Fráb. staöur. Sérib.
i kj. V. 7 millj.
HLÉSKÓGAR
Einb. sem er kj. og hæö ca 175 fm aö
grunnfl. Innb. tvöf. bílsk. V. 5,7-5,8 millj.
KÖGURSEL
Mjög fallegt parh. á 2 hæöum ca 140 fm.
Bflskr. V. 3,9 millj.
ÁSBÚÐ - GB.
Glæsil. raöh. ca 200 fm á tveimur hæöum
ásamt ca 50 fm bflsk. Sérlega glæsil. innr.
GARÐABÆR
Glæsil. einbhús á tveimur hæöum ca 145
fm aö grunnfl. + ca 50 fm bflsk. Sór 2ja
herb. íb. á jaröhæö. Fráb. útsýni. V. 7,9 millj.
BORGARTANGI MOS.
Gott einb. sem er kj. og hæö, ca 142 fm
að grunnfleti. Innb. tvöf. bílsk. Fallegt úts.
V. 4,3 millj.
LAUGARÁSVEGUR
Vorum að fá i einkasölu einbhús sem
er i byggingu á þessum frábæra stað.
Uppl. á skrifst. (ekki i slma).
FOSSVOGUR - TVÍBÝLI
Glæsil. húseign meö 2 fb. ca 150 fm aö
grunnfleti. Jaröhæö íb. ca 100 fm. Frábær
staöur. Frábært útsýni. Til greina kemur aö
selja hvora ib. fyrir sig. Góöur bflsk.
BRATTHOLT - MOSF.
Gott raðh. sem er kj. og hæð, ca 65 fm að
grunnfl. Sérlóð. V. 2,6 millj.
HVERFISGATA HAFN.
Gott parh. ca 45 fm aö grunnfl. sem er kj.,
tvær hæöir og ris. Steinhús. V. 2,5-2,6 millj.
ÞINGÁS
Fokhett einbhús ó einni hæö ca 170 fm
ásamt ca 50 fm bflsk. Skilast m. jómi ó
þaki, plasti í gluggum. Teikn. á skrifstofu.
V. 3,1 m. Góö kjör.
RAUÐÁS
Fokhelt raöh. tvær hæðir og ris 270 fm m.
innb. bflsk. Til afh. strax. V. 2,5 m.
KLEIFARSEL
Fallegt einb., hæð og ris ca 107 fm aö grfl.
ósamt 40 fm bflsk. meö gryfju. V. 5,3 m.
GARÐABÆR
Fallegt einbhús á 2 hæðum ca 107 fm að
grunnfl. ásamt ca 60 fm bflskúrssökklum.
V. 4,6 millj.
EFSTASUND
Fallegt einbýti sem er kj. og tvær hæöir ca
86 fm aö grfl. Tvær ib. eru i húsinu. Góður
bflsk. V. 6,5 millj.
ÞRASTARLUNDUR GB.
Fallegt einbhús á 1 hæö ca 167 fm ásamt
tvöf. bflsk. Falleg eign. V. 5,8 millj.
REYNILUNDUR GB.
Fallegt raöh. ó 1 hæö ca 150 fm ásamt 60'
fm bflsk. Arínn ( stofu. Góö lóö. V. 4,8 millj.
GARÐSENDI
Glæsilegt hús sem er kjallari, hæð og ris
ca 90 fm að grunnfl. Sér 3ja herb. ib. i kj.
45 fm bflsk. V. 6,5 millj.
HOLTSBUÐ - GB.
Glæsil. einb.h. á tveimur h. ca 155 fm aö
gr.fleti. 62 fm bílsk. Fráb. úts.
DYNSKÓGAR
Glæsil. einbýlish. á tveimur hæöum ca 300
fm meö innb. bflsk. Fallegt úts. Arinn í
stofu. V. 7,5 millj.
LINNETSTÍGUR - HAFN.
Fallegt einb. sem er kj. og tvær hæöir ca
130 fm. Nýir gluggar og gler. V. 2,6 m.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Einbýlish. á einni hæð ásamt góðum bflsk.
Skilast fullb. utan fokh. að innan. Stærö ca
175 fm. V. 2980 þús.
5-6 herb. og sérh.
RAUÐAGERÐI -
SÉRH. •
Falleg neðri sérh. ca 146 fm I þrib.
ésamt ca. 28 fm bflsk. Fallegur arinn
i stofu. Tvennar svalir. Gengiö af
stofusvölum út I gerð. Verð 4,6 mlllj.
MIKLABRAUT
Falleg sérhæö ca 150 fm. Suöursvalir. Fal-
legur garöur. V. 3,6-3,7 millj.
SUÐURGATA - HAFN.
Falleg ný sérhæö í fjórbýli ca 160 fm ásamt
bflskúr meö geymslu undir. V. 4,5 millj.
MIKLABRAUT
Hæö ca 180 fm og ris ca 140 fm. Suöursval-
ir. Bflskréttur. Geysilega miklir mögul. Frób.
úts. V. 4,8-5,0 millj.
4ra-5 herb.
FLÚÐASEL
Falleg íb. ca 110 fm ó 3. hæö i 3ja hæöa
blokk ásamt bflskýli. Verö 2,5-2,6 millj.
FELLSMÚLI
Falleg 4ra-5 herb. íb. ó 1. hæö, ca 115 fm
nettó. Vestursv. Þessi íb. getur auöveldlega
veriö 5 herb. Verö 2,9-3 millj.
HALLVEIGARSTÍGUR
Mjög falleg og mikiö endurn. íb. sem er hæö
og ris ca 120 fm. (b. í toppstandi. V. 3,2 millj.
HVERFISGATA
Góö ib. á 2. hæö ca 100 fm i 3ja hæöa
húsi. RúmgóÖ íb. V. 1900 þús.
KLEPPSVEGUR
Falleg íb. á 1. hæö ca 100 fm ásamt auka-
herb. í risi. Suöursvalir. V. 2350 þús.
KÁRSNESBRAUT
Falleg íb. á 2. hæö i þríb. ca 105 fm. Suö-
ursv. Frábært útsýni. V. 2,3-2,4 millj.
3ja herb.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 3ja herb. ib. I kj. ca 85 fm. V. 1,9 m.
KJARRHÓLMI - KÓP.
Falleg ib. á 3. hæð, ca 90 fm. Þvottah.
i ib. Suöursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Verð 2,2 millj.
KLEPPSVEGUR
Falleg 3-4ra herb. endaíb. ca 90 fm á 3.
hæð. V. 2,3-2,4 m.
FURUGRUND KÓP.
Mjög falleg 3ja herb. íb. ó 1. hæö í 3ja
hæöa blokk. Verö 2,5-2,6 millj.
LINDARGATA
Góð 3ja-4ra herb. efri hæð i tvib. ca 80 fm.
Timburhús. V. 1800-1850 þús.
VESTURBERG
Góð íb. á 4. hæð i lyftublokk. Ca 85 fm.
Suðaustursv. Frábært útsýni. V. 2 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Góö íb. ó 1. hæö í fimmbýli ca 70 fm. Mik-
iö endurn. íb. Bflskr. V. 1,8-1,9 millj.
NESVEGUR
Mjög falleg íb. í kj. i tvíb. ca 85 fm. Mikiö
endurn. íb. V. 1900 þús.
VESTURBÆRINN
Falleg 3ja-4ra herb. (b. I kj. I þrlb. ca 85 fm.
Sórhiti og -rafmagn. Sórinng. V. 1800-1850 þ.
VESTURBERG
Falleg Ib. á 3. hæö ca 85 fm. Vestursvalir.
V. 2.1 millj.
HVERFISGATA
Falleg íb. á 3. hæö ca 80 fm. V. 1700 þús.
ÆSUFELL
Falleg íb. á 3. hæð ca 90 fm. Góðar suö-
ursv. Laus strax. V. 2 millj.
BJARGARSTÍGUR
Falleg íb. á 1. hæö ca 70 fm. Sérinng. og
hiti. V. 1650 þús.
2ja herb.
ROFABÆR
Falleg íb. á 1. hæð ca 65 fm. Gengið út í
lóð úr stofu. Suöuríb. Þvottah. á hæðinni.
V. 1750 þús.
ENGJASEL
Falleg einstaklíb. ó jaröhæö. Ca 45 fm.
Verð 1450 þús.
ROFABÆR
Snotur íb. á 1. hæö ca 60 fm. Þvhús ó
hæöinni. V. 1650 Þús.
BARÓNSSTÍGUR
Falleg íb. á 1. hæð ca 65 fm. Baklóð.
Verð 1700 þús.
SKIPASUND
Falleg íb. í kj. ca 50 fm í tvíbýii. Sérinng.
Verö 1450-1500 þús.
LAUGAVEGUR
Falleg íb. á jaröh. ca 55 fm ásamt bflsk.
Laus strax. V. 1750 þús.
SELVOGSGATA - HAFN.
Falleg ib. i risi í þrib. ca 55 fm. V. 1550 þ.
RÁNARGATA
Falleg einstakl.ib. í kj. ca 30 fm. V. 1150 þ.
FOSSVOGUR
Falleg einstaklingsíb. ó jaröh. ca 30 fm. V.
1150-1200 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Falleg íb. í kj. ca 60 fm. Sérþvottah. Sór-
inng. Sér bflastæöi. V. 1550-1600 þús.
ÖLDUGATA
Góö íb. í kj. ca 40 fm. Laus strax. Ósamþ.
V. 1 millj.
SELTJARNARNES
Falleg ib. íkj. ca 50 fm. Sérínng. V. 1350 þ.
VESTURBÆR
Falleg íb. i kj. ca 60 fm ásamt bflsk.
HRAUNBÆR
Falleg íb. ó 1. hæö ca 65 fm. V. 1650 þús.
Annað
SUMARBÚSTAÐUR
í NÁGRENNI RVK.
Til sölu er sumarbústaöur ó frábærum staÖ.
Ca 20 km frá Reykjavík. Verö 600 þús.
SUMARBÚSTAÐALÖND
Ti! sölu sumarbústaöalönd viö Apavatn.
Mjög góö kjör.
SUMARBÚSTAÐUR
Til sölu nýr sumarbústaður við Meðalfells-
vatn. Bústaðurinn er nálægt vatninu og
honum fylgir bátur.
SMIÐSHÖFÐI/
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Höfum til eölu iðnaðarhúsn. sem er
jarðh. og tvær hæðir, ca 200 fm að
grunnfl. Húsið er I dag tilb. u. trév.
Fuilb. að utan. Nánari uppl. veittar á
skrifst.
SJÁVARLÓÐ Á ÁLFTANESI
Höfum til sölu ca. 1100 fm sjóvarlóö á fró-
bærum staö ó Álftanesi.
FATAVERSLUN
Til sölu sórverslun með fatnað I miöborginni.
SKRIFSTOFUHÚSN.
Höfum til sölu skrifstofuhúsn. i nýju húsi á
homi Laugavegs og Snorrabrautar. Húsn.
skilast tilb. u. tróv. að innan. Sameign
fullfrág. Lyfta komin. Fullfrág. að utan.
Uppl. á skrifst.
SMIÐJUVEGUR - KÓP.
Höfum til sölu fokh. atvinnuhúsn. ca 340
fm á jaröhæö ó góöum staö viö Smiöjuveg.
SÖLUTURN
Vorum aö fó í sölu góöan söluturn í Vestur-
borginni.
MYNDBANDALEIGA
Höfum til sölu myndbandaleigu viö mið-
borgina meö mikiö af nýju efni.
SÓLBAÐSSTOFA
Til sölu sólbaösstofa í vesturborginnl. Hag-
stætt verö.
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI
Til sölu litiö þjónustufyrirtæki tilvaliö fyrir
laghentan mann.
HVERAGERÐI
Atvinnuhúsnæði ó jarðhæö er ca 180 fm
tifv. fyrir verslunar- eða veitingarekstur. Efri
hæð 260 fm tilv. fyrir skrifstofur, félagsstarf-
semi eða fbúðir.
SEUAHVERFI - BREIÐHOLT
RAÐHÚS - PARHÚS ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða parhúsi í
Breiðholti eða Seljahverfi. Einnig kemur til greina 5-6
herb. íbúð ásamt bílskúr. Öruggur kaupandi.