Morgunblaðið - 16.07.1986, Qupperneq 17
17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986
Mánud.-miðvikud. . 9-18:30
Fimmtudaga.......9-19:30
Föstudaga .......9-21:00
Laugardaga.........LOKAÐ
Vörukynning:
Vörukynning í gangi alla daga.
Margar spennandi vörutegundir.
Komið, sjáið, smakkið!
Sumarskemmtun
Sumarverð
29.00
99.00
89.90
89.00
2.498.00
1.779.00
1.149.00
299.00
Barnadeild:
Drengjaogtelpnasett. Grátt,
blátt, grænt, bleikt, gult. St. 6-16 ... 999.00
Barnabolirst. 110-170 .......219.00
Taubleijur 12 stk............ 485.00
AWátjöV
Skódeild:
Saunaskórst. 34-46........... 199.00
Herraskór leður st. 40-45...1.495.00
Dömuskór st. 36-41........... 895.00
Hummel sportskór st. 26-45. Verð frá 799.00
Sportskór litir rautt, hvítt,
blátt, gult. St. 22-39 ...... 295.00
Herradeild:
Buxur margir litir .........1.495.00
Gallabuxurst. 30-38 ......... 995.00
Sumarblússa st. S-XL........1.495.00
PeysurSt. S-XL............... 799.00
Sportdeild:
Caravan svefnpoki ..........2.700.00
Regnsettallarstærðir.Verðfrá .... 790.00
Grillkol 3 kg.................189.00
Grillbakkar3stk................99.00
Búsóhaldadeild:
Duralex glös 9 oz chambord 4 stk. .175.00
Strauborð 108-30 ............ 799.00
Straujárn ................... 999.00
Bollar4stk................... 449.00
Diskar4stk................... 775.00
Sogrör40stk....................32.00
Ýmislegf:
Sæng og koddi ..............1.620.00
Orion Ijósaperur 2 stk.........59.00
Tilboð fró
kjötmeistaranum:
Nautaframhryggur .......pr.kg. 298.00
Dilkaframpartur niðursagaður
í grillsneiðar .........pr.kg. 195.00
Hvalkjöt ...............pr.kg. 156.00
Vínarpylsur, langar............pr.kg. 245.00
Kjúklingavængir ........pr.kg. 197.00
Kjúklingaleggir ........pr.kg. 290.00
Holdahænusnitchel .......pr.kg. 388.00
Sumartilboð
69.00
78.00
79.90
169.90
79.90
22.70
Komið á Sumarhátíð Miklagarðs. Njótið
góðrar sumardagskrár og góðra verðtilboða.
Mjög góð verðtilboð á ýmsum vörum úr öllum
deildum. Veruleg verðlækkun á góðum vörum
í tilefni sumarsins.
Tilboð úr
matvörudeild:
Grillolia G P 520 ml 146.50
Juvel Hveiti 2 kg....................39.90
Maggi Kartöflumus 125gr 44.90
Maggi Súpur..........................21.60
Appelsínur 1 kg......................49.30
Rúsínur 1 kg........................144.90
MWC Pappír 12 rúllur................149.90
Bamba bleijur 50 stk............... 247.00
Derry Down 30 stk.................. 393.00
Mc Vities kex 300 gr.................39.90
MaarusSkifur70gr.....................34.50
Galsi 18 stk........................199.80
Kókómjólk 18 stk.................. 268.20
Holtabót 6 tegundir í pk........... 268.70
Packan álpappír 10 m ................49.90
Braga kaffi 250 gr...................82.00
Ameríkukaffi 1 kg.................. 286.00
Vex þvottaefni 3 kg................ 228.00
Vex þvottalögur 0,6 1................46.50
Þrif hreingerningarlögur 1,51........89.00
Plús mýkingarefni 1 1................50.00
Mjúkísfrá Kjörís 1 1.................79.90
Sanitas Aþpelsín sykurlaust 1,51. ... 86.00
Snyrtivörudeild:
Eyrnapinnar 100stk..........
Johnsons baby lotion 250 ml.
3 teg. Silkience shampoo 200 ml. .
3 teg. Silkience næring 200 ml. . . .
Dömudeild:
Dömudress st. 36-44 í tískulitum .
Dömusettst. S-L. Hvítt, þleikt . . . .
Buxur st. 36-44. Hvítt, svart, grátt .
T bolir st. S-L. Rautt, svart, hvítt . .
Pepsi Cola 1,51...............
Seven Up 1,51.................
Þykkvabæjar Franskar kart. 700 gr.
Þykkjvabæjar Franskar kart. 1,5 kg.
Þykkvabæjar Strá 700 gr.......
Coop kex 200 gr...............
Hótíðardagskrú
Brúðubíllinn:
Brúöubíllinn er á leiö í hringferð um landiö og ætlar
að leyfa börnunum á Suövesturhorninu aö njóta hinnar
bráðskemmtilegu sýningar Úlfurinn og kiðlingarnir
sjö hjá okkur í tilefni Sumarhátíðarinnar.
Sýning hefst kl. 16:30, miðvikudag,
fimmtudag og föstudag.
Skútaþrautabraut
eropin alladaga. Klifurþrautirog spennandi leiktæki.
Skátarnir verða sjálfir á svæðinu frá kl. 17:00
alla dagana, en þeir eru úr skátafélaginu
Haferninum í Breiðholti.
íslenskir víkingar hafa síður en svo hætt heimsóknum
sínum í Miklagarð. Við fáum nokkrar þekktar persónur
úr sjálfri Njáls sögu í heimsókn til okkar í fullum
herklæðum til að kynna leikgerðina á Njálu beint úr
bækistöðvumsínum í Rauðhólum.
Miðvikudag kl. 17:30
Fimmtudag kl. 18:15
Föstudag kl. 18:15
Tískusýningar:
Karon samtökin sýna
fimmtudaginn 17.7. kl. 17:30
föstudaginn 18.7. kl. 17:30og 19:30.
A1IKLIG4RDUR
MIKIÐ FYRIR LtTIÐ