Morgunblaðið - 16.07.1986, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ;JÚLÍ 1986
Paul Watson, skipstjóri Sea Shepherd, í viðtali við Morgunblaðið:
„Færeyingar skutu á
okkur með vélbyssum“
Þórshöfn, frá Hilmari Jan Hansen, fréttaritara Morgunblaðsins.
FÆREYSKIR fjölmiðlar hafa látíð í ljós mikla óánægju
með að fá ekki að vera um borð í Olavur halgi, skipi
strandgæzlunnar, þegar reynt var að taka skip græn-
friðunga, Sea Shepherd, við Færeyjar. Hafa færeysk
lögregluyfirvöld sætt mikilli gagnrýni vegna þessa.
— Beittuð þið ekki líka línu-
byssum?
„Jú, við skutum með línubyss-
um í átt að gúmbátnum, en það
var í sjálfsvöm. Eg átti einskis
annars úrkosti — mér bar skylda
til að vemda áhöfn mína."
Vill hylma yfir
mistök sín
— Þú berð sem sagt á móti því
að þið hafið átt upptökin og reynt
að kveikja í gúmbátnum?
• „Já. Eg heyrði fyrst í gær að
við hefðum átt að hafa hellt
bensíni í sjóinn og skotið neyðar-
Niels Juel Arge, útvarpsstjóri,
sem hefur langa reynslu sem
blaðamaður, segir t.d. í viðtali við
færeysk blöð, að hann hafí aldrei
reynt annað eins og að framkoma
yfírvalda likist helzt því sem
vænta megi í ríkjum kommúnista.
Hann segir að yfírmenn strand-
gæzlunnar hafí ekki haft á móti
því að blaðamenn yrðu um borð
í skipinu, en landfógetinn hafí
bannað það.
Finnbogi Isaksen hjá Færeyja-
sjónvarpi hefur skrifað Erik
Ninn-Hansen, dómsmálaráðherra
Danmerkur, bréf vegna málsins.
Hann klagar framkomu lögreglu-
stjóri Færeyja, Mogens Nepper
Christensen, og segir hann hafa
fyrirskipað sínum mönnum að
segja ekki orð við íjölmiðla um
fyrirhugaðar aðgerðir gegn græn-
friðungum eða af viðskiptum við
þá.
Aðstoðarlandfógeti, Finn
Ougaard, segir í blaðaviðtali að
leitt sé til þess að vita að fjölmiðl-
amir skuli uppteknir af því að
hafa ekki fengið að fara með
strandgæzlunni til móts við græn-
friðunga. í öllu írafárinu hafí
nánast farið framhjá þeim að lög-
reglunni tókst að koma í veg fyrir
að grænfriðungar trufluðu hvala-
dráp Færeyinga. Fjölmiðlar hefðu
hæglega getað leigt bát og siglt
á vettvang. Meðan verið væri að
fást við alvarleg lögreglumál
fengju þeir ekki aðstöðu um borð
í varðskipunum. Ougaard segir,
að þær aðstæður hefðu hæglega
getað komið upp í viðureigninni
við skipverja á Sea Shepherd, að
útilokað hefði verið fyrir strand-
gæzluna að sinna starfí sínu með
skipið fullt af fréttamönnum.
Nú er lokið viðgerð á strand-
gæzluskipinu Tjaldrid, sem er
mun hraðskreiðara en Ólavur
halgi, og er það öllu betur búið
til að takast á við grænfriðunga,
sýni þeir sig aftur við Færeyjar.
— Sea Shepherd til íslands næsta sumar
„FÆREYSKA lögreglan skaut á okkur með vélbyssum og
munaði minnstu að ein kúlan hæfði mig,“ sagði Paul Watson
skipstjóri á Sea Shepherd þegar blaðamaður Morgunblaðsins
náði símasambandi við hann, en skipið var skammt frá írlandi.
Til átaka kom milli skipveija á blysum til að tendra í því. Þetta
Sea Shepherd og færeysku lög-
reglunnar á laugardag við
Færeyjar. Færeysk yfírvöld hafa
vísað ásökunum Watsons á bug,
og halda því fram að skipveijar
hafí reynt að kveikja í gúmbátum
lögreglunnar með því að hella
bensíni í sjóinn og skjóta neyðar-
blysum í átt að bátunum.
„Það er enginn fótur fyrir þessu,"
sagði Watson. „Aðdragandi átak-
anna var sá að Sea Shepherd var
undap Suðurey þegar gæslubátur-
inn Ólaur hatgi kom til móts við
skipið með þijá gúmbáta innan-
borðs. Eltu gúmbátamir okkur
um 10 mílur inn á alþjóðasiglinga-
svæði. Síðan kom einn báturinn,
sem í voru þrír lögreglumenn
vopnaðir vélbyssum, upp að Sea
Shepherd. Ég fór því næst út á
brú og spurði þá hvað þeir hygð-
ust fyrir. Einn lögreglumannanna
kom auga á mig og miðaði á mig
byssunni. Ég spurði hann í gamni
hvort hann ætlaði virkilega að
skjóta mig. Og hann svaraði með
því að hleypa af og þaut byssukúl-
an ekki meira en 10 sentimetrum
yfír höfuð mér. Ég forðaði mér
inn í skipið, en þá héldu lögreglu-
mennimir áfram að skjóta á það.
Munaði minnstu að einn vélar-
manna minna yrði fyrir skoti. Við
gripum þá til þess ráðs að skjóta
neyðarblysum yfír höfuð þeirra til
að freista þess að hrekja þá á
brott.“
er uppspuni frá rótum. Færeyska
lögreglan vill greinilega hylma
yfír mistök sín og ótímabær við-
brögð. Auk þess vom breskir
fréttamenn frá hlutlausri frétta-
stöð, BBC, í för með okkur, og
þeir fylgdust með öllu. Festu þeir
átökin á fílmu. Myndimar munu
sýna svo að ekki verður um villst
að við höfum rétt fyrir okkur."
— Er það rétt að þið ætlið að'
brynveija skipið, meðal annars
gera stefni Sea Shepherd skot-
helt, og snúa til Færeyja á ný?
„Það er laukrétt. Við munum
gera ráðstafanir til að vemda
skip okkar. Við gerðumst á engan
hátt brotlegir við lögin meðan við
vomm við Færeyjar. Ekki hefur
enn verið ákveðið hvenær verður
haldið til Færeyja, en það verður
eins fljótt og kostur er. Við mun-
um svo koma til Bristol á morgun
og taka vistir og endurmanna
skip okkar. Þó vil ég leggja
áherslu á að mótmæli okkar við
Færeyjar em aðeins einn liður í
baráttu okkar gegn hvalveiðum.
Nú stendur til dæmis_yfír herferð
í Bandaríkjunum, Astralíu og
Sea Shepherd í Reykjavíkurhöfn, en þangað kom skipið haustið 1985. Á innfelldu myndinni er
Paul Watson skipstjóri.
fleiri löndum til að fá almenning
þar til að hætta að kaupa fær-
eyska vöra.“
— Hyggist þið fara til íslands
í sumar til að mótmæla hvalveið-
um hér?
„Nei, við ætlum að einbeita
okkar algjörlega að Færeyjum i
sumar, en í ráði er að mótmæla
hvalveiðum Islendinga að ári.
Hins vegar hef ég haft spumir
af því að önnur umhverfisvemdar-
samtök, eins og Greenpeace-
samtökin, ætli að standa að ein-
hveijum mótmælaaðgerðum við
Island í sumar.“
— Það hefur frést að þið hafíð
átt í erfiðleikum með að fjár-
magna mótmælaaðgerðir ykkar.
Hvað er hæft í því?
„Það er ekki rétt. Til dæmis
var leiðangur okkar til Færeyja
fjármagnaður með söfnun, sem
breskir nemendur stóðu að. Við
emm samtök sjálfboðaliða, og
sníðum okkur að sjálfsögðu stakk
eftir vexti. En við höfum starfað
síðan árið 1977, og það segir sína
sögu,“ sagði Paul Watson að lok-
um.
Atökin við Sea Shepherd við Færeyjar:
Fjölmiðlar reiðir lögregluyfirvöldum
Nýr heims-
leiðtogi
Hjálpræð-
ishersins
Eins og Morgnnblaðið
skýrði frá fyrir skömmu tók
Eva Burrow hershöfðingi
við embættí heimsleiðtoga
Hjálpræðishersins hinn 9.
júlí. Burrows hershöfðingi,
sem er 56 ára gömul, er
önnur konan sem gegnir
þessu embættí.
Eva Burrows
Afganistan:
Harðir bardagar
og míkíð mannfall
Islamabad, Pakistan, AP.
MÚHAMEÐSKIR skæruliðar hafa vfða átt í harðvítugum bardögum
við sovéska hemámsliða og afganska stjórnarhermenn undanfarna
daga. Hefur orðið mikið mannfall í liði beggja aðila í átökum um
tvær mikilvægar borgir og öðrum vopnaviðskiptum.
Vestrænir sendifulltrúar segja,
að harðir bardagar hafí orðið við
borgina Herat í vesturhluta Afgan-
istans undanfama viku, svo og í
Kandahar á suðvesturhomi lands-
ins. Þeir segja, að auk þess hafí
víða slegið í brýnu í kringum höfuð-
borgina, Kabúl, þar sem skæruliðar
hafí m.a. eyðilagt fjórar þyrlur í
árás á sovéska flugstöð.
Skæmliðasveitir hafa haft mest-
an hluta Herat á valdi sínu og vom
afganskir stjómarhermenn sendir á
vettvang, ásamt sovésku herliði, í
þeim tilgangi að hrekja þær á brott.
Loftárásir Sovétmanna og stór-
skotaliðsárásir hafa valdið gífur-
legu tjóni í borginni, sem er illa
farin fyrir, að sögn skæmliðanna.
Stjóm Afganistan lýsti því yfir á
sunnudag, að stjómarherinn hefði
unnið frækilegan sigur á skæmlið-
um umhverfis Herat dagana á
undan, drepið 13 skæmliðaleiðtoga
og tugi liðsmanna þeirra. Talsmenn
skæmliða hafa vísað þessum full-
yrðingum á bug, en segjast eiga í
vök að veijast, auk þess sem að-
dráttarleiðir þeirra hafi lokast.
Skæmliðar réðust á stóra, sov-
éska flugstöð í Bagram, norður af
Kabúl, 4. júlí sl., eyðilögðu fjórar
eldflaugaþyrlur og kveiktu í her-
gagnageymslu. Fjórir skæmliðar
létu lífíð í árásinni.
Þá hafa skæmliðasveitir undan-
farið gert mikinn usla í hergagna-
flutningum til Kabúl og m.a. ráðist
á bílalestir á leið frá sovésku landa-
mæmnum.