Morgunblaðið - 16.07.1986, Side 33

Morgunblaðið - 16.07.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16.. JÚLÍ 1986 33 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Krabbi (21. júni— 22. júli) og Stein- geit (22. des.—20. jan.) Kokkteilveisla Um daginn barst inn á borð til mín boð í kokkteilveislu til hjónanna Steingeirs og Katrínar F. Yfirleitt legg ég ekki í vana minn að þiggja slík boð en þar sem við Stein- geir áttum í samningaviðræð- um um möguleg viðskipti ákvað ég að þiggja boðið. Rannsókn Áður en samningaviðræðum- ar hófust hafði ég látið rannsaka bakgrunn Stein- geirs. Á yfirborðinu hafði allt virst slétt og fellt. Mér liggur við að segja of slétt því af langri reynslu veit ég að allir hafa sinn akkilesarhæl. Mér lék því forvitni á að vita hverj- ir væru veikleikar Steingeirs. Steingeir Steingeir hafði ungur kvænst Katrínu F. og áttu þau saman þijú böm. Hjónaband þeirra virtist traust, þau vom sam- hent og höfðu ekki hlaupið útundan sér svo vitað væri. Ekkert hafði virst bitastætt þar. Heimildarmenn mínir sögðu Steingeir agaðan, harð- duglegan og metnaðargjam- an. Hánn léti vinnu siija í fyrirrúmi í lífi sínu. í ákvarð- anatöku var hann sagður varkár og frekar aðhaldssam- ur. Hann væri harða og kalda týpan af yfirmanni og sagt var að starfsmenn hans bæru virðingu fyrir honum en liði jafnframt heldur illa í návist hans. Hann tæki tillit til mál- efna en ekki manna. Þó væri hann traustur vinur þeirra sem hefðu sannað ágæti sitt í gegnum árin. Auk þess hafði staðið í skýrslunni að Stein- geir væri í stjóm kirkjusókn- arinnar, i nokkmm lykilfélög- um og dyggur stuðningsmað- ur íhaldsflokksins. VirÖuleiki Steingeir og Katrín F. búa í virðulegu einbýlishúsi með stómm garði á einum af betri stöðum bæjarins. Er ég kom á staðinn á umræddum degi kom Steingeir strax á móti mér og rétti brosandi fram höndina. Brosið var heldur stirt og náði ekki til augn- anna. Hann er meðalmaður á hæð, heldur þybbinn og stífur í andliti og hreyfingum. „Komdu blessaður og sæll, Magnús, það var ánægjulegt að þú skyldir koma." Hann sneri sér við og kallaði til blómlegrar og eilítið þéttvax- innar konu sem stóð nærri okkur. „Ástin mín, má ég kynna þig fyrir Magnúsi." Hann rétti fram höndina. „Konan mín, Katrín F., Magn- ús Jafetsson." Katrín F. Ég reyndi að hefja samræður. „Þetta er fallegt hús og garð- ur sem þið eigið hér,“ sagði ég og leit brosandi til Katrín- ar. „Já, heimilið og garðurinn em stolt mitt.“ Hún brosti á móti. Hún hefur drevmin og áhyggjufull augu. Eg fann strax að bak við hlédræga og næstum feimnislega fram- komu sló næmt og hlýtt hjarta. „Vegna bamanna þarf ég oft að vera heima og hef þvf ekki getað sem skyldi tek- ið þátt í opinbem lffi með manninum rnfnurn," sagði hún hálf afsakandi. „En mér þykir vænt um heimilið og á sumrin elska ég að vinna f garðin- um.“ Augu hennar urðu bjartari við tilhugsunina. Timasóun Ég varð í raun engu nær um ' Steingeir og Katrínu F. Helst styrkti þessi heimsókn það litla álit sem ég hef á kokkteil- boðum. þ£IK£RUSBSriK~ty'fíl\l- IWaÐ H<€-/fc/VStíff'&RWX'fuiL-'£G Híy/o/ £N ÞeiR G£TA \SK£Wn, V&réé S&t'Sí ZXX/ GA/V14 773cm4~e/£> i Tsl • J GRETTIR UÓSKA ca _ FERDINAND UIHEN I UIA5 FIXIN6 YOUR PINNER, I DROPPEP THE CAN OF DOG FOOP ON MY FOOT! I ALSO CUT MY FINGER. ON THE CAN OPENER... ~3T THI5 UJOULP BE A BAP TIME TO ASK FOR AN AFTER PINNER MINT —-'Sr © 1966 Unlted Feature Syndlcate.lnc. Veistu af hveiju ég haltra? Ég missti dós með hunda- mat ofan á fótinn þegar ég var að taka til kvold- matinn fyrir þig! Ég skar mig líka á fingri á dósahnífnum___ Þetta er líklega ekki rétti tíminn tíl að biðja um eftir- rétt. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hveiju þarf vestur að spila í öðmm slag til að hnekkja fjómm ^ hjörtum suðurs? Hann lyfti tígul- ás í fyrsta slag til að skoða blindan. Vesturgefur; enginn á hættu. Vestur ♦ D1083 V 32 ♦ ÁK86 ♦ 854 Norður ♦ K42 VDG7 ♦ 109542 ♦ ÁK Austur ♦ Á975 ♦ K86 ♦ D7 ♦ 10932 Suður ♦ G6 ♦ Á10954 ♦ G3 ♦ DG76 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Ekki sérlega vandaðar sagnir, enda niðurstaðan eftir því. I fyrsta lagi þarf hjartakóngurinn að liggja fýrir svíningu og svo má ekki gefa meira en einn slag á spaða. Þótt spaðaásinn sé í austur er vömin í töluverðum vandræð- um. Við skulum segja að vestur spili sig hlutlaust út á laufi i öðmm slag. Sagnhafi tekur báða laufslagina í blindum, tekur þrisvar tromp og síðan litlu hjón- in í laufi heima. Spilar svo tígli í þessari stöðu: Norður ♦ K4 ♦ - ♦ 1095 ♦ - Vestur Austur ♦ D10 ♦ Á975 V- 111 ♦ - ♦ K86 ♦ D ♦ - Suður ♦ G6 ♦ 109 ♦ G ♦ - ♦ - AA? eiga enga vöm. Skást er ef vestur fer upp með tígul- kóng og spilar spaðatíunni. En sagnhafi ætti ekki að vera í vandræðum með að hitta á réttu íferðina eftir pass vesturs í upp- hafi. Eina vömin er að vestur spili litlum tígli í öðmm slag. Skoðum það betur á morgun. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á New York Open-mótinu í vor kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Stefans Djuric, Júgóslavíu og Jans Smejkal, Tékkóslóvakíu, sem hafði svart og átti leik. Djuric lék síðast 25. Hcl — dl? til að valda peðið á d5. Það var vel meint hjá Djuric að vilja halda peðinu á d5, en síðasti leikur hans hafði þveröfug áhrif. Einmitt nú fellur þetta mik- u_ ilvæga peð: 25. — Rxd5!, 26. Ha4 (26. Bxd5 er auðvitað svarað með 26. — e6, en það var þó skárra því nú vinnur svartur strax:) 26. - Db5, 27. Dxa7 — Rc3! (Hvítur tapar nú miklu liði) .28. Dxb8 — Hxb8, 29. Hb4 — Dxb4! og hvítur. gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.