Morgunblaðið - 16.07.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.07.1986, Qupperneq 43
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986 43 ■Mftí Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun RUN FORCOVERr The original cast is coming to save their school ... and it's open season on anyone who gets within range! IFilS GE ACADDir PG Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower. Myndin hefur hlotiö gífurlega aösókn vestanhafs og voru aðsóknartölur Police Academy 1 lengi vel í hættu. PAÐ MÁ MEÐ SANNISEGJA AÐ HÉR ER SAMAN KOMIÐ LANG VINSÆL- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS i DAG. LÖGREGLUSKÓLINN 3 ER NÚ SÝND f ÖLLUM HELSTU BORGUM EVRÓPU VIÐ METAÐSÓKN. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkaö verð. g*9iWEEKS| 91/2 VIKA HÉR ER MYNDIN SÝND f FULLRI LENGD EINS OG A ÍTALÍU EN ÞAR ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA f ÁR. TÓNLISTIN f MYNDINNI ER FLUTT AF EURYTH- MICS, JOHN TAYLOR, BRYAN FERRY, JOE COCKER, LUBA ÁSAMT FL Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verö. Bönnuð bömum innan 16 ára. fiESE MATT HA CKMAN ■ DILLON SKOTMARKIÐ Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Y0UNGBL00D - HÆTTUMERKIÐ — T f Sýndkl.7og 11. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ★ ★★ Morgunblaðið ★★★ D.V. Sýnd kl. 7 og 11. NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 6 og 9. umamætur ai Kvartett Björns Thoroddsens sem er nýkominn úr vel heppnaðri hljóm- leikaferð frá Kongs- berg í Noregi. Þeir félagarskemmta gest- um á Hótel Borg í kvöld og fimmtudagskvöld frá kl. 22.00—01.00. Komið, sjáið og hlustið ájazztónlist Björns og félaga í hjarta borg- arinnar. Hótel Borg Sími 11440 FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina ÍNávígi Sjá nánaraugl. annars staflar i blaðinu. NBOGMK FRUMSÝNIR ÍNÁVÍGI Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggö á hrikalegum en sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GEIMKÖNNUÐIRNIR Frábær ævintýramynd leikstýrt af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Greml- ins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. BESTAVÓRNIN Sprenghlægileg gamanmynd með Dudley Moor og Eddy Murphy í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.16. SÆTIBLEIKU ititi'" Tónlistin i myndinni er á vinsældalist- um víða um heim, meöal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl. 3,6,7,9 og 11.15. DOLBY STEREO [ SL0Ð DREKANS Besta myndin með Bruce Lee. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10. Bönnuð innan 16 ára. 0 (Sdmoæ i kvölci kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Ovœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsíö opnar kl. 18.30. Fleiri erlendir ferðamenn - miðað við sama tíma í fyrra hingað til lands alls 80.654 far- þegar, með flugi eða skipum. í yfirliti um komu farþega Islai ' til Islands kemur m.a. fram að talsvert fleiri útlendingar hafa komið til landsins það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. Sömuleiðis má sjá að heldur fleiri íslending- ar hafa ferðast út fyrir landsteinana í ár. Af þeim útlendingum sem hing- að komu í júnímánuði voru flestir Bandaríkjamenn, eða rúmlega з. 700, næst á eftir komu V-Þjóð- veijar, en einnig margir Skand- inavar, Bretar, Frakkar og Svisslendingar. í júní síðastliðnum komu hingað и. þ.b. 1.800 fleiri ferðamenn en á sama tíma í fyrra. Sé miðað við tímann frá áramótum hefur ferða- mönnum ijolgað um sjö þúsund frá fyrra ári og hefur erlendum gestum fjölgað heldur meira en Islendingum á leið frá útlöndum. Frá áramótum hafa komið Leiðrétting í DAGSKRÁ sjónvarps þriðjudag- inn 15. júlí og grein á sömu blaðsíðu um lokaþátt Kolkrabb- ans var farið rangt með nafn- þýðanda þáttarins. Hið rétta er að Steinar Árnason þýddi þáttinn svo og alla hina í þátta- röðinni utan einn. Hann þýddi Þuríður Magnúsdóttir sem var sögð þýðandi lokaþáttarins. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.