Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986 Morgunblaðið/Þorkell BP# „Indverskur matur er mjög góður, og sérstakur en auð- veldur í tilbúningi,“ sgir Ástríður S. Jónsdóttir gestur okkar í matarþættinum í dag. Hún ætlar að gefa lesend- um blaðsins uppskrift af indverskum kjúklingarétti. Kennslu- og uppeldis- aðferð en ekki ein tegund læknismeðferða Nýlega var stödd hér á landi ensk kona, Esther Cotton að nafni, sérfróð um uppeldi og þjálfun hreyfihamlaðra barna. Hún hélt námskeið fyrir kenn- ara, sjúkraþjálfara og fleiri sem í starfi sínu fást við hreyfihöml- uðbörn. í Föstudagsblaðinu í dag birtist viðtal við Esther Cotton og Stefán Hreiðarsson, for- itöðumann Greiningar- og 'áðgjafarstöðvar ríkisins, en ámskeiðið var haldið á henn- |, arvegum. HUSIÐ ViðTjarnargötu 35 í Reykjavík stendur fallegt hús, sem ætlað er unglingum hvaðanæva af landinu, telji þeir sig í nauðum stadda. Það er Rauði krossinn, sem hefur veg og vanda af þessari starfsemi, er hófst í desember á síðast- liðnu ári og hefur aðsóknin aldrei verið meiri en nú síðustu vikurnar. Við ræðum við Ólaf Oddsson, forstöðumann Rauða kross hússins, í biaðinu í dag. Morgunblaðið/Árni Sæberg „Nauðsynlegt að fara út og kynnast einhverju nýjuf< Einar Garibaldi hélt til Mflanó fyrr í vikunni til aðafla sérffamhalds- menntunarásviði listmálunarvið Myndlistarakade- míuna þaríborg. Föstudagsblaðið bankaði upp hjá honum áðuren lagtvaríhann. MYNDBÖND 4/5 HEILSA 6/7 | ÚTVARP OG SJÓNVARP NÆSTU VIKU 8/10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.